Morgunblaðið - 03.02.1996, Síða 25

Morgunblaðið - 03.02.1996, Síða 25
I I I I MORGUNBLAÐIÐ 7 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 25 í T Q INGIBJÖRG E. Garðarsdóttir hannaöi þessa siikiflík. □ ÞENNAN hringakjól hannaði Berglind Hrönn Árnadóttir. Q FORMAÐUR dómnefndar var Sigríður Sunneva hönnuður, en aðrir nefnd- armenn voru Anna Rún búninga- og fatahönnuður, Kolfinna Baldvinsdóttir hjá Stöð 2, Steingrímur Ólafs- son hjá Stöð 2 og Kolbrún Aðalsteinsdóttir skólastjóri Skóla Johns Casablanca. Q SMOKKAR eru tii ýmissa hluta nytsamlegir. Hjördís Sif Bjarnadóttir notaði þá í hönnun sína. Q ÞESSI plastflík er hugverk Sonju M. Magnúsdóttur □ ÁSDÍS Elva Pétursdóttir hannaöi kjól, jakka og stígvél úr teygjuefni og sauðagæru. Q INGIBJÖRG Gretarsdóttir með verðlaunin, sig- urkjóllinn er til hægri. Q GUÐJÓN Þór Erlendsson lenti í öðru sæti fyrir þes- sa flík, sem er úr hlýraroði. Hugmynda- fíug ungra hönnuða Eg bjóst alls ekki við að vinna. Eg reiknaði með að einhver hinna kepp- endanna færi heim með sigur- launin, þar sem mikið var af frum- légum búningum í keppninni.“ sagði Ingibjörg Grétarsdóttir, tvítug Reykja- víkurmær, sem sigraði í Facette- fatahönnunar- keppnin sem fram fór í Tungl- inu nýverið. Hún hannaði kjól úr gagnsæu efni með máluðum áltölum. Verðlaunin voru ekki af verri endanum, verðlauna- bikar, Husquarna Facette 500 tölvusaumavél og vöruúttekt í Vogue-verslununum að verð- mæti 35.000 krónur. Ingibjörg segist hafa fengið fyrir alvöru áhuga á fatahönnun í fjórða bekk í MS. „Þá valdi ég fata- saum sem valfag. En raunar hafði ég fengist Við saumaskap síðan ég fékk saumavél í fermingargjöf frá ömmu minni,“ segir hún. „Ég ætla að fara í Iðnskóíann í haust og svo kannski til Frakklands eftir það,“ segir Ingibjörg, sem greinilega ætlar sér að starfa við fatahönnun í framtíðinni. Alls bárust 100 tillögur í keppnina, en keppendur voru ófag- lært fólk á aldrinum 15 til 30 ára. 14 þeirra kom- ust í úrslit og átti dóm- nefnd að sögn erfitt með að velja á milli verka þeirra. A endanum fengu þó þrír keppendur verðlaun. Þriðju verð- laun, vöruúttekt í Vdgue-verslun- unum að andvirði 15.000 ki’ónur, hlaut Ásdís Elva Pétursdóttir. Hönnun hennar var kjóll, jakki og stígvél úr teygjuefni og sauðagæru. Annað sæti hreppti Guðjón Þór Erlendsson fyrir stuttan topp og pils úr hlýraroði og hlaut hann vöruúttekt i Vogue-verslununum að andvirði 20.000 krónur. □ FLÍK Huldu Karlottu Kristjánsdóttur var úr endurunnum pappír. <**$*'* FLÍSAR ffl rn n penaiiffiruiiLLiu a vi <i ía± Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.490 Mikitb úrval af allskonar buxum Opib ó laugardögum Nýbýlavegi 12, sími 554 4433.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.