Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.02.1996, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR settist hann að á ísafirði og vann í Velsmiðjunni Þór. Þar kynntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Fríðu Pétursdóttur frá Hafnardal í Naut- eyrarhreppi. Faðir Fríðu var Pétur Pálsson, sem jafnan var kenndur við Hafnardal. Þau Guðmundur og Fríða eignuðust 6 böm, 5 stúlkur og 1 dreng. Helmingur barna þeirra búa á Reykjavíkursvæðinu en hin búa í Bolungarvík. Börnin era öll nema eitt fædd á ísafjarðarárum þeirra. Bamaböm þeirra eru nú 16 og eitt barnabambam. Við skyndilegt lát föður síns, 1958, flutti Guðmundur með fjöl- skyldu til Bolungarvíkur. Hann keypti þá húsið Sólberg, æskuheim- ili sitt, af dánarbúinu og settist þar að og bjó þar til dauðadags. Húsið var byggt snemma á kreppuárunum og var á sínum tíma meðal reisuleg- ustu húsa í Bolungarvík. Þegar Bol- ungarvík var byggð upp með stórum og reisulegum einbýlishúsum á eftir- stríðsáranum þótti Sólberg ekki nægilega stórt fyrir stóra fjölskyldu. Var þá byggt við það á mjög snotr- an hátt þannig að gamla húsið nýtur sín ágætlega. f Hólskirkju kvæntist undirritaður systur Guðmundar og brúðkaupsveislan var haldin á Sól- bergi og tók Guðmundur að sér föð- urhlutverkið þegar yngsta dóttirin var að heiman gefin. Um leið og Guðmundur flutti til Bolungarvíkur keypti hann sig inn í Vélsmiðju Bolungarvíkur og varð forstjóri hennar þar til heilsan end- anlega gaf sig og sonur hans tók við. Þetta var verulegur rekstur. í fyrstu eina smiðjan og bílaverkstæð- ið í Bolungarvík og alltaf sú stærsta. En óveðursský hrönnuðust upp og þeir atburðir, sem nýlega gerðust, að máttarstólpi atvinnulífsins í Bol- ungarvík varð gjaldþrota, hafði slæm áhrif á stöðu þessa góða fyrir- tækis. Fyrir um áratug vann yngri sonur minn í smiðjunni. Var það verklegur hluti í vélvirkjanámi, sem hann tók þar og bjó hjá þeim Fríðu og Guðmundi. Guðmundur var félagslyndur mað- ur. Átti hann auðvelt með að koma fyrir sig orði og fiutti bráðskemmti- legar ræður. Hann var framan af mjög virkur í stjómmálum og sat í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn og gegndi þar ýmsum öðrum trúnað- arstörfum. Þessu félagsmálavafstri hætti hann að mestu þegar veikindin hin fyrri komu upp og tók þau ekki upp aftur þótt heilsan væri orðin góð. Þá fengu þau hjónin sér lands- kika á æskuslóðum Fríðu, í Hafnard- al, og byggðu sér þar sumarbústað. Undu þau sér þar löngum stundum við ræktun lands og viðbætur og lag- færingu mannvirkja. RAÐ/AUGIYSINGAR Stýrimaður 2. stýrimaður óskast á 976 tonna rækjufrysti- skip, sem fertil rækjuveiða í Flæmska hattin- um eftir helgi. Upplýsingar í símum 475 1498, 562 8562, 896 1197 og 897 2687. Ljósritunarvéla- viðgerðir Óskum eftir að ráða til starfa sem fyrst mann, helst vanan viðhaldi á Ijósritunarvélum og öðrum skrifstofutækjum. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. febrúar, merkt: „Vanur - 15946“. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Leikarar Þjöðleikhúsið auglýsir lausar stöður leikara frá 1. september nk. Ráðið verður í stöðurnar til eins eða 2ja ára í senn. Umsóknir berist til skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir 25. febrúar. Þjóðleikhússtjóri. SÓLVANGUFt SJÚKRAHÚS HAFNARFIRÐI Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við sjúkrahúsið Sól- vang í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Óskað er eftir sérfræðingi í öldrunarlækning- um. Að öðrum kosti lækni með reynslu af öldrunarlækningum. Um er að ræða 50% starf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist forstjóra Sólvangs fyrir 27. febrúar nk. Nánari upplýsingar veita Sveinn Guðbjarts- son, forstjóri, og Bragi Guðmundsson, yfir- læknir, í síma 555 0281. Virkjum fslenskt hugvit Stofnfundur Landssambands hugvitsmanna verður haldinn í dag kl. 14.00 í Hinu húsinu, Aðalstræti 2. Skráning og upplýsingar í símum 552-0218 og 565 1476. Allir áhugasamir velkomnir. Áramótaspilakvöld Varðar Hið hefðbundna áramótaspilakvöld verður haldið sunnudaginn 11. febrúar nk. kl. 20.30 í Súlnasal Hótels Sögu. Fjöldi góðra spilavinninga að vanda. Nánar auglýst síðar. Nefndin. VKjördæmisþing Sjálfstæðisflokksins á Noðurlandi eystra Kjördæmisþing Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra verður haldið á Akur- eyri laugardaginn 10. febrúar. Fundarstaður Fiðlarinn, 4. hæð, Skipagötu 10. Þingið hefst kl. 10.00 árdegis. Gestur fundarins og aðalræðumaður verð- ur Davíð Oddsson, forsætisráðherra. Hádegisfundur Varnar, sem vera átti sama dag, fellur niður. Stjórn kjördæmisráðs. Skattamál á sunnudegi Friðrik Sophusson og Óli Björn Kára- son ræða skattamál á morgunverðar- fundi í Sjálfstæðis- húsinu í Hafnarfirði. Fundurinn hefst kl. 10.30. Allir velkomnir. Landsmálafélagið Fram. llppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 6. febrúar 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Laufásvegur 3, Stykkishólmi, þingl. eig. Jóhann I. Hinriksson og Auður Sigurðardóttir, taldir eig. Kristinn Bjarnason og Skúlína Krist- insdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtu- maður ríkissjóðs. Hlíðarvegur 13, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir og Valgeir Þ. Magnússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Rafveita Borgarness. Sæból 13, Grundarfirði, þingl. eig. Aðalheiður Friðfinnsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki fslands, Byggingarsjóður ríkisins og Olfu- verslun (slands hf. Gíslabær, Breiðuvíkurhreppi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Björg Péturs- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sameinaði lífeyr- issjóðurinn. Hellisbraut 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Harpa B. Viðarsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Snæfellsbær. Naustabúð 11, Snæfellsbæ, þingl. eig. Svanur K. Kristófersson og Anna B. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Lágholt 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Jens Óskarsson, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Byggingarsjóður ríkisins, Stykkis- hólmsbær og Lífeyrissjóöur sjómanna. Hraunhöfn, Staðarsveit, Snæfellsbæ, þingl. eig. Eyjólfur Gunnarsson og Hildur Sveinbjarnardóttir, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkis- sjóðs. Sundabakki 14, neðri hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Gísli Hallgríms- son og Margrét Eysteinsdóttir, talinn eig. Guðþór Sverrisson, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Hjallabrekka 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólafsvíkurkaupstaður, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Ennisbraut 2, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bakki hf., þb. gerðarbeiöandi innheimturnaður ríkissjóðs. Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar- beiðendur innheimtumaður ríkissjóðs. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aðalheiður Másdóttir og Sölvi Guðmundsson, geröarbeiðendur Vátryggingafélag (slands hf. og inn- heimtumaður ríkissjóðs. Snæfellsás 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Anna Sigurbjörnsdóttir og Björn Halldórsson, gerðarbeiðendur Skarð hf. og Byggingarsjóöur ríkisins. Skólabraut 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjargey Magnúsdóttir, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Helluhóll 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ársæll Kr. Ársælsson, talinn eig. Signý R. Friðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Háarif 59a, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Álfafell, Breiðuvíkurhreppi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ágústína G. Pálm- arsdóttir, talinn eig. Rúnar G. Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 2. febrúar 1996. TIL S 0 L U C« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 6. febrúar 1996 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar, (inngangur frá Steintúni): 1 stk. Nissan Pathfinder bensín 4x4 1990 3 stk. Mitsubishi L-300 bensín 4x4 1984-8 1 stk. Mitsubishi L-200 bensín 4x4 1990 1 stk. Mitsubishi Lancer bensin 4x4 1991 1 stk. Mazda E-1600 bensín 4x4 1988 1 stk. Toyota Hi Lux D.c. dísel 4x4 1986 (sk. eftir umferðaróhapp) 1 stk. Mazda 323 station bensín 4x4 1994 (sk. eftir umferðaróhapp) 1 stk. Toyota Corolla stationbensín 4x4 1990 1 stk. Toyota Tercel station bensín 4x4 1986 1 stk. Subaru 1800 station bensín 4x4 1987 1 stk. Toyota, Carina E bensín 1993 1 stk. Ford Escort bensín 1985 1 stk. Ford Econoline bensín 4x2 1989 1 stk. Mazda sendiferðabifr. dísel 4x2 1987 (með kassa og lyftu) 1 stk. Renault Express bensín 4x2 1991 1 stk. Bedford bensín 4x2 1966 (slökkvibifreiö) 1 stk. Vamaha XLV 440 vélsleöi. Til sýnis á Litla-Hrauni v/Eyrarbakka: 1 stk. hjólaskófla Schaeff SKB 800 4x4 1981 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Selfossi: 1 stk. Volvo F-10 vörubifreið með 11.000 Iftral 981 Eionyre dreifitanki 1 stk. Toyota Coaster fólksflutningabifreið 12 farþega 1984 1 stk. Hyster festivagn með 18.000 lítra tjörutanki, 20 kw rafstöð og vinnuskúr. 1 stk. malardreifari Salco HS-380 1981 1 stk. Malardreifari Dynapac HS-380 1986 1 stk. vegþjappa, sjálfkeyrandi Dynapac CC21 6,8 1979 Til sýnis hjá Héraðsskógum Miövangi 2-4, Egilsstöðum: 1 stk. Toyota Hi Lux D.c. disel 4x4 1992 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboöum sem ekki teljast viðunandi. Ath.: Inngangur í port frá Steintúni. 'gS/RÍKISKAUP Ú t b o d s k i I a á r a n g r i I BOkGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMl 552-6844, 8RÉFASÍMI 562-6739 auglýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðafélag íslands Sunnudaginn4.febrúarkl. 10.30 verður fyrsta skíðaganga vetrar- ins. Þá verður ekið upp á Hellis- heiði og gengið þar á skíðum. Komið til baka um kl. 16.00. Verð kr. 1.200. Á sunnudaginn kl. 13.00 göngu- ferð um skógarstíga í Heiðmörk. Létt og þægileg ganga fyrir alla aldurshópa. Verð kr. 800. Fritt fyrir börn. Til baka um kl. 16.00. Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Ferðafélag (sfands. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Gestapredikari Gunnar Þor- steinsson. Allir hjartanlega velkomnir. fomhjálp Opið hús I dag kl. 14-17 er opið hús í Þríbúðum, félagsmiðstöð Sam- hjálpar, Hverfisgötu 42. Lftið inn og rabbið um Iffið og tilver- una. Heftt kaffi á könnunni. Dorkas-konur sjá um meðlætið. Kl. 16.30 leiðir Gunnbjörg Óla- dóttir almennan söng. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Samhjálp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.