Morgunblaðið - 03.02.1996, Side 51

Morgunblaðið - 03.02.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996 51 VLIJ'IiJr" ^yJJiur' Sýnd kl. 3. jSýndkl.2.45,5,6.45,9og 11.15 ITHXl B.1.12ára. Sýnd kl. 9. og 11 B.l. 12 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Thp Times Fyrsta myndin sló eftirminnilega í gegn. Nú er komin önnur myndin um hvalinn eftirminnilega og félaga hans Jessy.Stórkostleg ævintýramynd fyrir ___________alla fjölskylduna._________ 5u\nYoum(, f DRjEkYLL __ 'and 7^5. hyde HX Óskarsverðlaunahafarnir Robert De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sína í fyrsta skipti. Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans). ~ FORSÝND j KVÖLD KL. 11 I THX DIGITAL || Sýnd kl. 3, 9 og 11. Hvílík hamingja MELANIE Griffith segist aldrei hafa verið jafnliam- ingjusöm og nú. Hún er ófrísk eftir unnusta sinn, Antonio Banderas. Hið sama má segja um Jennifer Flavin, en hún er ólétt eftir unnusta sinn Sly Stallone. Þessi hamingjusömu pör fóru saman út að borða á Planet Hollywood-veitingastað fyrir stuttu og þar var þessi mynd tekin. Sýnd kl. 3 og 5 með ísl. tall. ' ■■' SÁM BtÖ Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can't Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglu- menn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! |Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10 í THX. B.i. 14 ára.| /■ X Kjr Sambiohnan 9041900 ALFABAKKA 8 SIM/ 587 8900 FRUMSYNING: EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM Wesley Woody Julia Roberts HX HX Saga um eiginmenn, eiginkonur, börn og aörar náttúrulegar hamfarir. Julia Roberts, Dennis Quaid, Robert Duvall, Gena Rowlands og Kyra Sedgwick í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Lasse Hallström (Mitt liv som hund). Handrit: Callie Khouri (Thelma and Louise). Kvikmyndataka: Sven Nykvist (Fanny og Alexander) Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05 ÍTHX Frumsýmng: Freisum Willy 2 BIOBORGIN FORSÝNING í KVÖLD Al PACINO ROBERT DENIRO Gagnrýnendur eru á einu máli - HEAT- slær í gegn! „Meistaraffera| „Stórkostleg glæpasaga"

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.