Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ DANSGÓLFIÐ var þétt skipað. OG dansinn dunaði. MS-ingar baða sig í ljóma kvöldsins MENNTSKÆLIN GAR við Sund héldu ball í Ingólfscafé á fimmtudaginn. Mikið fjör var á staðnum, en alls mættu um 450 nemendur og dönsuðu við tóna þá er Margeir lokkaði úr hátölurum staðarins. Hérna sjáum við nokkra nem- endur í góðum gír. Morgunblaðið/Hilmar Þór ERNA Margrét, Rebekka Ólafsdóttir og Kristín Unnarsdóttir böðuðu sig í ljóma kvöldsins. AÐSÓKN iaríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum I BI0AÐS0KN Bandaríkjunum BÍÓAÐí í Bandarí ntin Síðasta vika Alls 1. (—.) Broken Arrow 1.032 m.kr. 15,4 m.$ 15,4 m.$. 2. (1.) Black Sheep 429m.kr. 6,4 m.$ 19,8 m.$ 3. (3.) Mr. Holland's Opus 456 m.kr. 6,8 m.$ 40,3 m.$ 4. ^jTheJuror 302m.kr. 4,5 m.$ 15,2 m.$ 5. (13.) Leaving Las Vegas 235 m.kr. 3,5 m.$ 15,6 m.$ 6. (6.) Dead Man Walking 201 m.kr. 3,0 m.$ 14,0 m.$ 7. (4.) Bed of Roses 194m.kr. 2,9 m.$ 15,3 m.$ 8. (—.) Beautiful Girls 188 m.kr. 2,8 m.$ 2,8 m.$ 9. (10.) Sense and Sensibility 168m.kr. 2,5 m.$ 24,7 m.$ 10. (5.) White Squall 161 m.kr. 2,4 m.$ 7,5 m.$ TRAVOLTA er kominn í fremstu röð á ný. ' Rás 2 Myndársins íð ana sex sin Stórkostli SAMBÍ9 Gagnrýnendur eru á einu máli slær í gegn Óskarsverðlaunahafarnir Robert De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sína í fyrsta skipti. Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans). Góðkunningjar lögreglunnar Dagsljós G.B. DV Frumsýnum stórmyndina HEAT Al PACINO ROBERT OENIRO VAL KiLMER CICBCCG q5L_o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 12 ára. Síð. sýn. Sýnd kl. 5 og 9 í THX DIGITAL. b. í. ie ára. Sýnd kl. í sal 2 kl. 11 . B. i. 16 ára. HX DIGITAL STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN BALDWIN BYRNE DELTORO PAIMINTERI POLIAK POSTLETHWAITE SPACEY a thb Usual Suspects Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. B. i. 16 ára. Sýnd með tali FAIItl I (ifWl COPYCAT Travolta sýnir styrkleika sinn JOHN Travolta virðist vera endanlega búinn að festa sig í sessi sem einn vinsælasti leikari Bandaríkjanna, en eins og flestir vita hafði hann gengið í gegnum nokkuð erfiðleikatímabil áður en hann lék í myndinni „Pulp Fiction", eða Reyfara, fyrir tveimur árum. Nýjasta mynd hans, „Broken Arrow“, flaug á topp bandaríska að- sóknarlistans um síðustu helgi. Mót- leikari-hans í myndinni er Christian Slater, en leikstjóri er John Woo frá Hong Kong. Yfirburðir myndarinnar voru miklir og myndin í öðru sæti, „Mr. Holland’s Opus“, náði ekki að hala helming inn á við toppmyndina. Aðeins ein önnur mynd var frum- sýnd í síðustu viku. Það var myndin „Beautiful Girls“, en aðsókn að henni olli framleiðendum vonbrigðum. Hún náði aðeins áttunda sæti. Tekið skal fram að á meðfylgjandi lista eru áætlaðar tölur, ekki endan- legar niðurstöður. á ^Teningunum verður varpað 23. febr. Ætlar þú að vera með? 904ÍÖ65 Verð 39.90 mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.