Morgunblaðið - 13.02.1996, Síða 50

Morgunblaðið - 13.02.1996, Síða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 13.30 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. (332) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Barnagull Brúðu- leikhúsið (The Puppet Show) (2:10) Hlunkur (The Greedy- saurus Gang) Breskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögu- maður: IngólfurB. Sigurðs- son. (2:26) Gargantúi Franskur teiknimyndaflokkur byggður á frægri sögu eftir Rabelais. Þýðandi: Jón B. Guðlaugsson. (2:26) 18.30 ►Pfla Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.55 ►Mannkynssagan i myndum Seinni hluti (The History ofthe Wonderful World) Dönsk teiknimynd þar sem veraldarsagan er skoðuð í nýju ljósi. Fyrri hlutinn var sýndur á nýársdag. Þýðandi: Ömólfur Ámason. 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Dagsljós 21.00 ►Frasier Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Kelsey Grammer. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (6:24) 21.30 ►Ó Þáttur með fjöl- breyttu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn eru Markús Þór Andrésson og Selma Björnsdóttir, Ásdís Olsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerð. 21.55 ►Derrick Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Vet- urliði Guðnason. (14:16) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Liða- gigt (Nature of Things: Arthritis - Lives Out ofJoint) Kanadísk heimildar- mynd þar sem sjónvarpsmað- urinn góðkunni, David Suzuki, fjailar um liðagigt. Þýðandi: Jón D. Þorsteinsson. Áður sýnt 14,janúarsl. 24.00 ►Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Brynjólfur Gíslason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski pist- illinn. 8.35 Morgunþáttur Rás- ar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Sögur og sagnir frá rómönsku Amer- íku. Þýðing: Baldur Óskarsson. Maria Sigurðardóttir byrjar lesturinn. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Konsertrondó í D-dúr K 382 °9 — Píanókonsert I Es-dúr K 271. Alfred Brendel leikur með St. Martin-in-the-Fields sveitinni; Neville Marriner stjórnar. 11.03 Byggðalínan. 12.01 Að utan. (e) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Frú Regína, eftir llluga Jökulsson. 13.20 Hádegistónleikar. — Lítil Túskildingstónlist, svíta fyrir blásarasveit eftir Kurt Weill. BlásararSinfóníettunnar í Lundúnum leika. 14.03 Útvarpssagan, Þrettán 1 rifur ofan í hvatt, saga Jóhanns STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfrétttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Kokkhús Kládíu 13.10 ►Ómar 13.35 ►Andinn ffiöskunni 14.00 ►Viðundraveröld Cool World) Hér segir af teikni- myndahöfundinum Jack Deebs sem lendir fyrirvara- laust inni í tvívíddarheiminum sem hann skapaði. Þar lendir hann í slagtogi við krasspíuna Holli sem þráir að verða mennsk og lætur sig ekki muna um að draga skapara sinn á tálar. 15.35 ►Ellen (7:13) 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Að hætti Sigga Hall (e) 16.30 ►Glæstar vonir 17.00 ►Frumskógardýrin 17.10 ►Jimbó 17.15 ►! Barnalandi 17.30 ►Barnapíurnar 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 Fréttayfirlit, ísland í dag, íþróttir, veður og aðalfréttatími. 20.00 ►Eiríkur 20.20 ►VISA- sport bffTTIR 20 55 ►Barn- r»LI lin fóstran The Nanny) (22:24) 21.20 ►Þorpslöggan (Dangerfield) (5:6) 22.15 ►New York löggur N.Y.P.D. Blue) (15:22) 23.05 ►Viðundraveröld Cool World) Hér segir af teikni- myndahöfundinum Jack Deebs sem lendir fýrirvara- laust inni í tvívíddarheiminum sem hann skapaði. Þar lendir hann í slagtogi við krasspíuna Holli sem þráir að verða mennsk og lætur sig ekki muna um að draga skapara sinn á tálar. Aðalhlutverk. Gabriel Byme, Kim Basinger og Brad Pitt. Leikstjóri. Ralph Bakshi. 1992 0.45 ►Dagskrárlok bera eftir Jón Helgason. Þórar- inn Eyfjörð les. (2) 14.30 Pálína með prikið. 15.03 Ungt fólk og vísindi. (e) 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 Þjóðarþel. 17.30 Allrahanda. 17.52 Daglegt mál. (e) 18.03 Mál dagsins. 18.20 Kviksjá. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. (e) 20.00 Þú, dýra list. (e) 21.00 Kvöldvaka. (Frá Isafirði) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. (8) 22.30 Þjóðarþel. (e) 23.10 Þjóðlífsmyndir. (e) 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (e) 1.00 Naeturútvarp á samt. rás- um til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 8.00 „Á níunda tímanum':. 8.10 Hér og nú. 8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgunútvarpiö. 9.03 Lísuhóll. 10.40 Fréttir úr íþróttaheiminum. 11.15 Hljómplötukynningar. Lísa Pálsdóttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 18.05 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Frá A til Ö. 22.10 Frá Hróar- skelduhátíðinni. 23.00 Rokkþáttur Andreu Jóndóttur. 0.10 Ljúfir nætur- tónar. 1.00 Næturtónar á samtengd- um rásum til morguns. Veöurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ 3 bJFTTIR 17.00 ►Lækna- rMLIIIH miðstöðin 17.55 ►Skyggnstyfirsviðið (EINews Week in Review) Steve Kmetko og Kathleen Sullivan fara yfir það helsta sem er að gerast í kvikmynda- og sjónvarpsheiminum. 18.40 ►Leiftur (Flash) Barry og Tina eiga í höggi við brjál- aðan töframann sem svífst einskis til að ná konunni sem hann eiskar á sitt vald. Töfra- maðurinn er snjall við að dulbúast og tekst að hafa Barry að leiksoppi. 19.30 ►Simpson-fjölskyldan 19.55 ►John Larroquette (The John Larroquette Show) Stöðvarstjóranum er sama um allt og alla, nema auðvitað sjálfan sig. 20.20 ►Fyrirsætur (Models Inc.) Það er mikið að gerast á fyrirsætuskrifstofunni núna.(8:29) 21.05 ►Hudsonstræti (Hudson Street) Það gengur á ýmsu hjá fréttaritaranum og löggunni. 21.30 ►Höfuðpaurinn (Pointman) Stormviðvörun hef- ur verið gefín út og starfs- menn Connies eru í óðaönn að pakka niður. Þeir ætla ekki að vera á staðnum en Connie lætur viðvaranir um fellibyl sem vind um eyru þjóta. 22.15 ^48 stundir (48 Hours) Bandarískur fréttaskýringa- þáttur. 23.00 ►David Letterman 23.45 ►Naðran (Viper) Þeir Joe Astor og Wilkes reyna að bjarga lífi ungrar stúlku. Svartamarkaðsbraskarar hafa rænt gervihjarta sem var hennar eina lífsvon. Lokaþátt- ur. 0.30 ►Dagskrárlok NÆTURÚTVARPID 1.30. Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón- ar. 3.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son.(e) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6-OOFréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Magnús Þórsson. 1.00 Bjarni Arason. (e) BYLGJAN FM 98,9 6.00Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbraut- in, Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00Gullmolar. 20.00Kri- stófer Helgason. 22.30Undir mið- nætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fróttir á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BR0SIÐ FM 96,7 9.00Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 16.00Síðdegi á Suöurnesj- um. 17.00Flóamarkaður. 19.00- Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkárinn. 22.00Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Morgunútvarp með Axel Axels- syni. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta- þáttur. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurösson. 1.00 Næt- urdagskráin. Fróttir kl. 7, 9, 10, 11, 12, 13, 14, Myndin er tekin í Gimli árið 1907. Landnami Vesturheimi rS| 17.03 ►Þjóðarþel Fram á vor verður dagskrá ■Bltengd Amen'ku áberandi í dagskrá Rásar 1 bæði í formi tónlistar, frásagna og bókmennta. Um þessar mund- ir er meðal annars verið að flytja heimildarþætti á sunnu- dögum um sjálfsmynd Kanadamanna af íslenskum ættum og í Þjóðarþeli í dag og næstu vikur verður hugað að landnámi íslendinga í Vesturheimi, einkum í Kanada. Lesið verður úr einkabréfum og fréttabréfum landnem- anna, ferðasögum, minningum, kvæðum og skáldsögum, auk þess sem leiknar verða upptökur úr segulbandasafni Árnastofnunar. Þjóðarþel er á dagskrá kl. 17.03 alla virka daga og er endurflutt á kvöldin kl. 22.30. Sem fyrr eru það Anna Margrét Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sem sjá um þáttinn. SÝIU 17.00 ►Taumiaus tónlist bJFTTID 19-30 ►Spitala- rH. I IIII líf (MASH) Gam- anmyndaflokkur um skraut- l'ega herlækna. 20.00 ►Walker (Walker, Tex- as Ranger) Spennumynda- flokkur með Chuck Norris í aðalhlutverki. 21.00 ►Fordæmda fljótið (Damned River) Fjórir ungir Bandaríkjamenn eru á ferða- lagi í Zimbabwe. Þeir ætla á gúmmíbát niður eftir Zamb- esi-fljóti og fá þaulvanan leið- sögumann til að stjórna ferð- inni. Leiðsögumaðurinn á í útistöðum við yfirvöld og tek- ur ferðalangana flóra í gísl- ingu. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 ►Valkyrjur (Sirens) Spennumyndaflokkur um kvenlögregluþjóna í stórborg. 23.30 ►Þríhyrningur (Three ofHearts) William Baldwin, Keliy Lynch og Sherilyn Fenn fara með aðalhlutverk. 01.15 ►Dagskrárlok OMEGA 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland Ymsar Stöðvar CARTOON METWORK 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitt- ies 7.00 Sharky and George 7.30 Yogi Bear Show 8.00 Flintstone Kids 8.30 A Pup Named Scooby Doo 9.00 Tom and Jerry 9.30 Two Stupid Dogs 10.00 Dumb and Dumber 10.30 The Mask 11.00 Littie Dracula 11.30 Jana of the Jungie 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flints- tones 13.30 ChaUenge of the Gobots 14.00 Swat Kats 14.30 Heathcliff 15.00 A Pup Named Scooby Doo 15.30 The Bugs and Daffy Show 16.00 Two Stupkl Dogs 16.30 Dumb and Dumber 17.00 The Houæ of Doo 17.30 Film: „Mask" 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Dagskrárlok. CNN News and business throughout the day 6.30 Money Line 7.30 Worid Rcp- ort 8.10 Showbiz Today 10.30 Worid Report 12.30 Worid Sport 13.30 Busi- ness Asia 14.00 Larry King 15.30 Worid Sport 16.30 Business Asia 19.00 Worid Bisuness Today 20.00 Larry King Iive 22.00World Ðusiness Update 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 0.30 Moneyline 1.30Crossifre 2.00 Lariy King 3.30Showbiz Today 4.30 Inside Politics PISCOVERY 16.00 Wings of the Red Star 17.00 Classic Wheels 18.00 Terra X: Lost Workis 18.30 Beyond 2000 19.30 Arth- ur C Clarke’s World of Strange Powers 20.00 Lightníng: Azimuth 21.00 Secret Weapona 21.30 Fields of Armour 22.00 Ciassic Wheels 23.00 Driving Passions 23.30 Top Marques: Rolls Royce 0.00 Ðagskrárlok. EUROSPORT 7.30 Goif, Fréttaþáttur 8.30 Speed- world 10.30 Alpagreinar 12.00 Knatt- spyma 13.00 Skíðastökk 14.00 Bob- sleigh 15.00 AJpagreinar 17.00 Skot- fimi 18.00 Hnefagreinar 19.00 Sumo 20.00 live Boxing 22.00 Alpagreinar 22.30 Snóker 00.00 h^ölbragðaglíma 0.30 Dagskrárlok MTV 5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3 From 1 7.16 Awake On The Wíldside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul 0( MTV 12.00 MTV’s Great- est Hits 13.00 Music Non-Stop 14.46 3 Krom 116.00 CineMatic 16.16 liang- ing Out 16.00 MTV News At Night 18.16 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Oul 17.30 Boom! In Thc Aflemoon 18.00 Hanging Out 18.30 MTV Sports 19.00 MTV’s Great- cst Hits 20.00 MTWa Ultimate Collect- ion 21.30 MTV's Beavis & Butt-head 22.00 MTV Nows At Night 22.15 Cinc- Matic 22.30 MTV’s Roal Worid London 23.00 Thc End? 0.30 Night Vkleos NBC SUPER CHANNEL 5.00 NBC News with Tom Brokaw 5.30 ITN Worid News 6.00 Today 8.00 Sup- er Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money WheOl 16.30 FT Business To- night 17.00 ITN Worid News 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Profíks 20.00 Europe 2000 20.30 ITN Worid News 21.00 Gillctte Worid S 21.30 Hot Wheels 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night wíth Conan O’Brien 0.00 Later with Greg Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00 The Tonight Show with Jay Leno 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin’Jazz 3.30 Profiles 4.00 The Selina Scott Show SKY MOVIES PLUS 6.00 The Big Parade oí Comedy, 1964 7.50 David Copperfield, 1934 1 0.00 Call of the Wild, 1993 12.00 Pumpíng Iron II: The Women, 1985 14.00 Dragomvorld, 1993 1 6.30 Tender Is the Night, 1961 18.00 Call of the Wild, 1993 20.00 Ed McBaín’s 87th Precinct, 1995 22.00 The Grow, 1994 23.45 Final Mlssion, 1993 1.20 J’Embrasse Pus, 1992 3.15 Final Chapter - Walk- ing Tall, 1977 SKY NEWS 6.00 Sunrise 9.30 Fashion TV 10.00 News Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News and Business 12.00 News Today 13.00News Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 News Sunrise UK 15.15 Parliament Live 16.00 Worid News and Business 17.00 Live at Five 18.00 News Sunrise UK 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 Eveníng News 19.30 Sportsline 20.00 News Sunrise UK 20.30 Target 21.00 World News and Bu3iness 22.00 News Tonight 23.00 News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 0.00 News Sunrise UK 0.30 ABC Worid News Tonlght 1.00 News Sunrise UK 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00 News Sun* rise ‘UK 2.30 Target 3.00 News Sunr- ise UK 3.30 Parliament Replay 4.00 News Sunrise UK 4.30 CBS Evening News 5.00 News Sunrise UK B.30 ABC Worid News Tonight SKY ONE 7.00 Boiled Egg and Slkiiers 7.01 X- Men 7.35 Crazy Crow 7.45 Trap Door 8.00 Mighty Morphin P.R. 8.30 Press Your Luck 8.50 Love Connection 9.20 Court TV 9.50 Oprah Winfrey 10.40 Jeopardy 11.10 Sally Jessy Raphael 12.00 Beechy 13.00 The Waltons 14.00 GeraJdo 15.00 Court TV 15.30 Oprah Winfrey 16.15 Undun - Mighty Morphin Power Rangers 16.40 X-Men 17.00 Star lYek 18.00 The Simpsons 18.30 Jeopardy 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Police Stop! 4 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek 23.00 Law & Order 24.00 Davkl Letterman 0.45 The Untouchables 1.30 SiBS 2.00 Hit Mix Long Play TNT 18.00 The Teahom'of thc August Moon 21.15 Thc lormuta 23.16 Tho Moon- shine Wur 1.00 Prize of Armx 2.50 Thc llour of Thirtoen FJÖLVARP: BBC, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós. Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praise the Lord 15, 16, 17. Fréttir frá fréttast. Bylgj- unnar/St.2 kl. 17 og 18. KIASSÍK FM 106,8 7.05 Blönduð tónlist. 8.05 Blönduð tónlist. 8.15 Concert hall, tónlistar- þáttur frá BBC. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund. Umsjón: Kári Waage 10.15 Blönduð tónlist. 13.15 Diskur dagsins frá Japis. 14.15 Blönduð tónlist. 16.05 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. UNDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjöröar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðar tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsárið. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00I sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleika- salnum. 15.00 Píanóleikari mánaðar- ins. Emil Gilels. 15.30Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldtónar. 22.00 Óperuþáttur Encore. 24.00Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15Svæðisfréttir. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 22.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endur- tekið efni. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.