Morgunblaðið - 13.02.1996, Page 51

Morgunblaðið - 13.02.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 51 VEÐUR VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Við Hvarf er heldur vaxandi lægðardrag sem hreyfist norðnorðaustur. 975 mb lægð yfir Nýfundnalandi hreyfist norðaustur. Yfir Norð- austur-Grænlandi er 1027 mb hæð sem fer suðsuðaustur. Spá: Um morguninn verður vaxandi suðaustlæg átt, skýjað og hlýnandi veður um landið vestan- vert. Síðdegis verður allhvöss eða hvöss sunn- anátt og rigning um landið vestanvert en sunn- an- og suðvestankaldi og skýjað að mestu aust- anlands. Hiti verður á bilinu 1 til 6 stig vestan til á landinu en nálægt frostmarki austan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður vestlæg átt, kaldi og skúr- ir um vestanvert landið en léttskýjað austan- lands. Á fimmtudag verður. suðvestankaldi. Slydduél um sunnan- og vestanvert landið en léttskýjað norðaustan- og austanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Norðausturlandi er þungfært um Fljótsheiði og Möðrudalsöræfi og á Austfjörðum er þung- fært um Vatnsskarð eystra. Annars er yfirleitt góð færð á helstu þjóðvegum landsins, en víða er talsverð hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit á hádegi f Helstu breytingar til dagsins í dag: Yfír Nýfundnalandi er 975 mb lægð sem hreyfíst norðaustur. Hæðin yfír NA-Grænlandi fer suðsuðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 skýjað Glasgow 6 skýjað Reykjavík -1 léttskýjað Hamborg 4 skýjað Bergen 2 skýjað London 5 skýjað Helsinki vantar Los Angeles 14 alskýjað Kaupmannahöfn -1 kornsnjór Lúxemborg 2 rigning Narssarssuaq -4 skýjað Madríd 10 léttskýjað Nuuk -4 snjókoma Malaga 7 heiðskírt Óslð -6 snjókoma Mallorca 15 léttskýjað Stokkhólmur -6 snjókoma Montreal -19 vantar Þórshöfn 3 skýjað NewYork -2 léttskýjað Algarve 14 léttskýjað Orlando 11 heiðskírt Amsterdam 4 rigning París 4 rign. á síð.kls. Barcelona 14 léttskýjað Madeira 15 skýjað Berlín vantar Róm 12 léttskýjaö Chicago •7 alskýjað Vín -4 þokumóða Feneyjar 6 þokumóða Washington -1 hálfskýjað Frankfurt 7 rigning Winnipeg -9 snjókoma 13. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.03 3,3 6.25 1,4 12.35 3,1 18.55 1,3 9.30 13.40 17.52 8.18 fSAFJÖRÐUR 2,17 1,7 8.47 0,7 14.37 1,7 21.09 0,7 9.48 13.46 17.46 8.24 SIGLUFJÖRÐUR 4.44 1 ,1 10.58 0,4 17.26 1.1 23.28 0,5 9.30 13.28 17.28 8.05 DJÚPIVOGUR 3.30 0,6 9.26 1,5 15.47 0,6 22.28 1,6 9.02 13.11 17.20 7.47 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * * * * é & * ® * * s}s * >S Alskýjað & i Skúrir Rigning A Slydda ý1 Slydduél Snjókoma Él 'J Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindonn sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. 4 Þoka Súld Krossgátan LÁRÉTT: I vandræðaleg, 8 þut- um, 9 sjaldgæf, 10 bors, II verkfærin, 13 mannsnafn, 15 fjár- reksturs, 18 skriðdýrið, 21 álít, 22 fangbrögð, 23 afkomendur, 24 vaxtarlag. LÓÐRÉTT: 2 ljúf, 3 stúlkan, 4 hegna, 5 gosefnið, 6 lið- ið lyá, 7 innyfli, 12 greinir, 14 væn, 15 fokka, 16 heilbrigð, 17 bikar, 18 hafði lifað lengur, 19 horfðu, 20 gefa mat. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 áræði, 4 himna, 7 óskin, 8 gæðin, 9 afl, 11 nýra, 13 hrút, 14 undir, 15 þrær, 17 ábót, 20 hin, 22 gella, 23 ennið, 24 regns, 25 ausum. Lóðrétt: - 1 ásókn, 2 æskir, 3 iðna, 4 hagl, 5 múður, 6 afnot, 10 fæddi, 12 aur, 13 hrá, 15 þægur, 16 ærleg, 18 bónus, 19 tíðum, 20 haus, 21 nema. í dag er þriðjudagur 13. febr- úar, 44. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Því að Guðs ríki er ekki fólgið í orðum, held- ur í krafti. (l.Kor. 4, 20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Um helgina kom færeying- urinn Hvilutenni í togi vegna bilunar og fór út í fyrrinótt. í gærkvöldi fór Altona og Múlafoss er væntanlegur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom olíuskip- ið Rita Mærsk. t gær- kvöldi fór Polaris. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- iaun. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Opið hús á morgun frá kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem óska. Upplýsingar í síma 551-0745. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi fyrir hádegi, námskeið í glerskurði kl. 9.30, námskeið í ensku kl. 13.30, göngu- hópurinn fer frá Gjá- bakka kl. 14. Létt spjall og kaffi á eftir. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar. Allir velkomnir. Leikfélagið Snúður og Snælda frumsýna tvo einþátt- unga „Veðrið klukkan átján“, eftir Henning Nielsen og „Háttatíma“ eftir Philip Johnson, laugardaginn .17. febr- úar kl. 16. Sýningar verða sunnud., þriðjud., fimmtud., og laugard., til 23. mars. Vitatorg. Félagsvist í dag kl. 14. Kaffiveiting- ar kl. 15. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Mið- vikudaginn 21. febrúar verður farið í heimsókn í Gerðarsafn í Kópavogi. Þá verður farið í kaffi og skoðunarferð í Borg- arleikhúsið. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Hæðargarður 31. Vinnustofan opin kl. 9-16.30. í boði fyrir há- degi er tré- keramik- tau- og silkimálun ásamt skinnum. Eftir hádegi myndiist. Félag eldri borgara í Garðabæ hefur brids- kennslu í kvöld kl. 20 í Kirkjuhvoli (skólastofu). Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í safnaðar- heimili Digraneskirkju kl.11.20. Boccia kl. 14. Sinawik heldur fund í kvöld kl. 20 í Átthagasal Hótel Sögu. Kvennadeild Flug- bj örgunars veitarinnar heldur aðalfund sinn á morgun miðvikudag kl. 20.30. SVDK Hraunprýði heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 á Hjalla- hrauni 9. Dregið verður í happdrætti en númerin eru í fréttibréfí sem gef- ið var út í haust. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spiiakvöld i Gúttó fimmtudaginn 15. febr- úar kl. 20.30. ITC-deildin Irpa held- ur fund í safnaðarheim- ili Grafarvogskirkju kl. 20.30 og eru allir vel- komnir. Uppl. gefa Guð- björg í s. 567-6274 og Anna í s. 587-7876. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9 og er hann öilum opinn. Uppl. gefur Hildur í s. 553-2799. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 barna ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyr'- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lestur Passíusálma fram að páskum. Laugarneskirkja. Helgistund kl. 14 á Öldrunarlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10B. Ólafur Jóhanns- son. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Jóhannesar- guðspjalli. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. KFUM í dag kl. 17.30. Mömmumorgunn fimmtudaga kl.10-12. Kópavogskirkj a. Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Hjallakirkja. .Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjuiundi. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Fundur fyrir 7-9 ára börn kl. 17. Biblíulestur í heima- húsi kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn'569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Ufl, Aukavinnlngar sem dregnir voru út i sjónvarpsþættinum „Happ I Hendi" sfðastliðið föstudags- kvöld komu i hlut eftirtalinna aðila: Aukavinningar í „Happ í Hendi" I Kristjana Benediktsdóttir Ásgarðsvegi 20, 640 Húsavík Ragnhildur Guðmundsdóttir Júllatúni 3, 780 Hornafirði Smári H. Ragnarsson [ Holtsmúla, 551 Sauðárkróki Aðalheiður Fransdóttir Möðrufelli 3, 112 Reykjavík Ævar G. Ævarsson Kirkjubraut 21, 170 Seltjarnarn. Karl E. Kristjánsson Bjargartanga 2, 270 Mosfellsb. Ólafur Svavarsson Garðhúsum 12, 112 Reykjavík Filippus Þormóðsson Háaleitisbraut 26, 108 Friðvík Gestsdóttir Gilsbakkavegi 3, 600 Akureyri Erla Eyþórsdóttir Fannafold 217, 112 Reykjavík J Vinningshafar geta vitjaÖ vinninga sinna hjá Happdrætti Háskóla íslands, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavfk og veröa þeir sendir til viökomandi. Skafðu fyrst og horfðu svo mdm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.