Morgunblaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1996 25 LISTIR NÚ í vor hefjast sýningar á Benjamín dúfu í Svíþjóð og Þýskalandi og nýverið hóf- ust sýningar á henni í Borg- arbíói, og enn er hún sýnd í Stjörnubíói. Benjamín dúfa var sem kunnugt er valin í Benjamín dúfa í Svíþjóð og Þýskalandi hóp 13. mynda sem kepptu til úrslita sem besta barna- myndin á alþjóðlegu kvik- myndahátíðinni. í frétt frá Baldur Film segir að í kjölfarið hafi ýms- ar fleiri alþjóðlegar kvik- myndahátíðir þegar sýnt mikinn áhuga á að fá Benj- amín dúfu til sýningar og verði hún m.a. næst sýnd í Póllandi í apríl. Þá standa yfir samningar um dreifingu myndaiánnar m.a. í Dan- mörku og Finnlandi og kaup- endur víðar að hafa þegar sýnt myndinni áhuga en dreifingaraðili myndarinnar erlendis er Beta Taurus. MYND eftir Reyni. Reynir sýnir ljósmyndir á 22 MYNDLISTARMAÐURINN Reynir Katrínarson opnar ljós- myndasýningu á Laugavegi 22 á laugardag kl. 18. Reynir stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands árin 1976-80. Hann er meðlimur í UKS (Unge kunstneres samfund) og Evolution. Reynir hefur haldið fjölda einka- sýninga hér heima og erlendis og tekið þátt i mörgum samsýningum víða um heim. Sýningin stendur til 20. apríl. Bandarískur skóiakór heim- sækir ísland BANDARÍSKUR skólakór frá Kentucky, The Chamber Singers of Artherton High School, heim- sækir ísland dagana 21.-26. mars. í kórnum eru 30 söngvarar á aldr- inum 16-18 ára og er stjórnandi þeirra Stephen Lin. Kórinn syngur við messu í Hallgrímskirkju á sunnudag kl. 11 og heldur tónli- eika í Listasafni Kópavogs, Gerð- arsafni mánudaginn 25. mars kl. 20.30. Einnig mun kórinn koma fram á tónleikum í íþróttahúsinu á Laugarvatni á laugardag kl. 17, en þar fer fram mót framhalds- skólakóra og fær kórinn tækifæri til að hitta íslenska jafnaldra sína og syngja með þeim og fyrir þá. „The Chamber Singers hafa getið sér gott orð fyrir góðan söng og fjölbreytta efnisskrá, sem spannar allt frá Orlando di Lasso til Lennons og McCartney“, segir í kynningu. Kórinn hefur haldið fjölda tón- leika í mörgum fylkjum Bandaríkj- anna, en einnig farið í tónleika- ferðir til Kanada, Englands, Frakklands, Hollands, Rússlands og Nýja Sjálands. Málverk, skúlptúr og nú- tímaleg flösku- skeyti NÚVERANDI sýningum á Kjarvals- stöðum þar sem stefnt er saman verkum eftir Guðránu Hrönn Ragn- arsdóttur, Kjartan Ólason og Philippe Richard lýkur nú á sunnudag. í aust- ursal heldur hins vegar áfram sýning á verkum Kjarvals sem Helgi Þorgils Friðjónsson hefur valið. Kjarvaisstað- ir eru opnir daglega frá kl. 10-18. Kaffistofan og safnaverslunin eru opnar á sama tíma. LJÓSMYNDASÝNING verður opnuð í Myndási á laugardag. Afrakstur ljósmyndanámskeiðs LJOSMYNDASYNING verður opnuð í Myndási, Laugarásvegi 1, næstkomandi laugardag kl. 14. Þar verður til sýnis afrakst- ur ljósmyndanámskeiðs sem haldið var í svokallaðri opinni viku við Fjölbrautaskóla Vest- urlands á Akranesi. Um nám- skeiðið sá Helgi Valdimarsson, formaður ljósmyndaklúbbs NFFA, en einnig verða þar til sýnis nokkrar myndir sem hann hefur tekið i gegnum árin, mest af fuglum og landslagi. Alls voru þrír nemendur fjöl- brautaskólans á námskeiðinu og teknar voru myndir af þeim sem sóttu námskeið í kvöld- og tískuförðun hjá Onnu Tomer hjá Make up forever. Vortónleikar Tónlistarskóla Kópavogs í LOK mars verður Tónlistarskóli Kópavogs með ferna tónleika í tón- leikasal skólans, Hamraborg 11. Nemendur á neðri stigum laug- ardaginn 23. mars kl. 11, nemend- ur á efri stigum mánudaginn 25. mars kl. 18, söngnemendur þriðju- daginn 26. mars kl. 20.30 og nem- endur í píanóleik laugardaginn 30. mars kl. 11. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Gítardúett í Listasafni Sig- urjóns Olafs- sonar GÍTARTÓNLEIKAR verða haldnir á laugardag kl. 17. í Listasafni Sigur- jóns Ólasonar. Gítardúettinn Icetone 42 spilar á tónleikunum, dúettinn mynda gítarleikaramir Símon H. ívareson og Michael Hillenstedt. A tónleikunum leika þeir verk frá ýms- um löndum og tímabilum tónlistar- sögunnar og _er lögð áhersla á fjöl- breytileika. Á efnisskránni er að finna verk eftir meðal annars mexík- anska tónskáldið M. Ponce, Spánveij- ann F. Sor, Frakkann C. Debussy, H.W. Henze, Gunnar Reyni Sveins- son og nokkur lög frá S-Ameriku. Mest áberandi eru verk eftir Gunnar Reyni á tónleikunum og er hér um frumflutning að ræða. Kór Dalvíkur- kirkju syngur í Arbæjarkirkju KÓR Dalvíkurkirkju syngur í Árbæj- arkirkju laugardaginn 23. mars kl. 15 ásamt kór Árbæjarkirkju. Flutt verða verk eftir Mozart, Fauré, Elg- ar, Nyberg, Þorkel Sigurbjömsson-, Jón Nordal o.fl. Einsöngvarar em; Katrin Sigurðardóttir, Jón Þor- steinsson og Hrafnhildur Guð- mundsdóttir. Undirleikari er Lidia Kolosowska. Stjórnendur kóranna em Hlín Toffadóttir og Sigrán Steingrímsdóttir. r j, EUROCARD ' raðgreiðslur TIL.ALLT AÐ 36 MANAÐA “ES222E3 7-|l_ 24 MÁrJA&JX GUESILEGAR FLISAR á verði frá kr. 11 Við vorum að taka upp stóra sendingu af flísum! Komdu og gerðu einstök kaup! Teppaland Mörkinni 4 • Pósthólf 8735 • 108 Reykjavík Sími: 5881717 & 581 3577 • Fax: 581 3152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.