Morgunblaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/RAX EINS OG sjá má er saniheldni mikil hjá liðsmönnum holiensku pönksveitarinnar' Bobwire. Pönkið blómstr- ar í Hollandi Pönkaramir í hollensku sveitinni Bobwire em ekki eins ógnvekjandi og tónlist þeirra gefur óreyndum ef til vill til kynna. Að minnsta kosti slapp blaðamaður Morgun- blaðsins óskaddaður frá þessu viðtali. BOBWIRE hefur starfað, með hlé- um, í áratug, eða frá árinu 1986. Reyndar höfðu liðsmenn sveitarinn- ar þá spilað í nokkurn tíma undir nafninu Delirium, svo sjá má að um enga nýgræðinga er að ræða. Þeir lýsa tónlist sinni sem blöndu af pönki og „hardcore“-rokki. Hvernig er að starfrækja pönksveit í Hollandi? „Það er frekar erfitt, þar sem samkeppnin er mikil. Pönksveitimar eru margar og bítast um hylli tiltölulega fárra pönkaðdáenda. En það er gaman. Betra en að safna frímerkj- um,“ segir Eric, söngvari. „Og þó,“ segir Peter trommuleikari. „Hann er frímerkjasafnari," útskýrir Eric. Peter gerir sig líklegan til að hreyfa andmælum, en þau kafna í næstu spurningu. Koma stjórnmál eitthvað við sögu í hollensku pönki? „Pólitískur rétt- trúnaður er afar áberandi meðal pönkara í Hollandi. Ef maður er kjötæta liggur við að líf manns sé í hættu, svo dæmi sé tekið. Við erum aftur á móti fylgjandi frelsi á öllum sviðum. „Gerðu það sem þig langar til og vertu sá sem þú vilt vera,“ er viðkvæðið hjá okkur. Okkur er illa við alls konar reglur og um það snýst pönktónlistin að okkar viti.“ Hljómsveitin heldur ferna tón- leika hér á landi um helginja. I gærkvöldi spilaði hún ásamt Botnleðju í Rósen- bergkjallaranum og í dag heldur hún síð- degistónleika í Hinu húsinu. í kvöld stígur hún á stokk í Norðurkjallara MH og munu hljómsveitirnar Maus, Saktmóðigur og Örkuml verða henni til halds og trausts. Sömu sveitir hita upp fyrir sveitina á loka- tónleikum hennar hér á landi í bili, sem haldnir verða annað kvöld á Tveimur vinum. BOBWIRE hefur gefið út þrjár vínilplötur og hyggjast liðsmenn gefa út geislaplötu á næstunni. Kópavogur Kópavogur! Föstudagskvöld Tríóíð Kjarfan og Stuðsystur. Laugardagskvöld miómsveitin Asar.___________ Veitingastaðurinn VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SIMI 587 5090 Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkonunni ^ Mattý syngja og leika tyrir dansi. tiins leitandi og sisvanga kr mm TnTí aÆU >éá m oo i Bóhsdlu studenta. Veitingar milli 5 k I. 23. Ifl FZlTTi PEPSl MAX í k-oíd GEIRMUNDUR VALTÝSSONAR ÁSAMT HLJÓMSYEIT GARDATORGI / . ''íT'i' " s' 'V.' FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD HLJÓMSVEIT ÖNNU VILHJÁLMS. Blönduð tónlist stórt dansgólf ENGINN AÐGANGSEYRIR Verið velkomin Pripps léttöl GaröahrSin—Fossinn Gengið inn GARÐATORGSMEGIN sími 5659060, lax 5659075 / þin sagai Upplifið söng, glens og gaman í SÚLNASAL með hinum óviðjafnanlegu Borgardætrum en þær kunna svo sannarlega að skapa ósvikna stemningu. Ásamt Borgardætrum koma fram Ragnar Bjarnason og stórhljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Danshlj ómsveitin SAGA KLASS leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Borðapantanir á Borgardætur eru í síma 552 9900. Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.