Morgunblaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ A TVINNUAUGL ÝSINGAR Húsasmiðir Tveir samhentir húsasmiðir óskast í vinnu. Fjölbreytt verkefni. Upplýsingar um nafn og símanúmer sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „T - 13583“. Sölumenn óskast Getum bætt við vönum sölumönnum til þess að selja í A-Ö, þjónustuskrá Guiu Ifnunnar. Mjög spennandi verkefni sem getur gefið góðar tekjur. Viðkomandi þarf að hafa bíl. Upplýsingar gefnar á skrifstofutíma í síma 561 7474. Frá Menntaskólanum á Akureyri Auglýst er eftir kennurum í eðlisfræði, sálar- fræði, stærðfræði og þýsku. Þá er starf að- stoðarskólameistara auglýst laust til um- sóknar. Aðstoðarskólameistari er ráðinn til fimm ára frá 1. ágúst nk. að telja. Aðstoðarskólameistari er staðgengill skóla- meistara og vinnur með honum við daglega stjórn skólans. Einnig er auglýst laust til umsóknar nýtt starf spjaldskrárritara við skólann. Spjaldskrárrit- ari hefur umsjón með öllum skrám skólans og þá einkum með tölvutækri nemendaskrá, auk þess sem spjaldskrárritari annast skjala- st|órnun og bréfaskriftir, þ.á m. bréfaskriftir vegna samskipta við erlenda skóla. Spjaidskrárritari þarf að hafa á valdi sínu almenna tölvutækni, geta lesið og skrifað ensku og Norðurlandamál og þekkja til skjalastjórnunar. Auk þess þarf spjaldskrár- ritari að geta unnið sjálfstætt og eiga auð- velt með samskipti við fólk. Umsóknum um öll þessi störf skal skilað til undirritaðs, sem veitir allar frekari upplýsingar. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu skólans fyrir 10. apríl 1996. Menntaskólanum á Akureyri, 20. mars 1996. Tryggvi Gíslason, skólameistari MA. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1996 kl. 16.00: Heiöarvegur 62, efri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Inga Björg Þórðardóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hjsnaeöisst. ríkisins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 21. mars 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggð 33, BÍönduósi, fimmtudaginn 28. mars 1996 kl. 11.00 á neðangreindum eignum: Hrossafell 2, hesthús, Skagaströnd, þingl. eign Magnúsar Hjaltasonar, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, þingl. eign Benedikts Steingríms- sonar, Alberts Guðmannssonar og Auðar Þorbjarnardóttur, gerðar- beiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Blönduósi, 20. mars 1996. Sýslumaðurinn á Blönduósi. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 26. mars 1996, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Borgarheiði 18, Hveragerði, þingl. eig. Hörður Ingólfsson, gerðar- beiðandi Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Jörðin Brautartunga, Stokkseyri, þingl. eig. Hörður Jóelsson og Sævar Jóelsson, gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og Stokkseyrarhreppur. Jörðin Langholt 1, Hraungerðishreppi, þingl. eig. Hreggviður Her- mannsson, gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslu- maðurinn á Selfossi. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1996 kl. 14.30: Berlínarsýningu frestað Af óviðráðanlegum orsökum frestast áður kynnt sýning á tillögum um norræna sendi- ráðssvæðið í Berlín, sem hefjast átti í Nor- ræna húsinu í kvöld. Sýningin hefst 3. apríl nk. Framkvæmdasýsla ríkisins. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Bakkatjörn 10, Selfossi, þingl. eig. Þorbjörg Árnadóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður Selfoss. Stofnfundur SLON Sýslumaðurinn á Selfossi, 20. mars 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 26. mars 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 42, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Brekkugata 31, Þingeyri, þingl. eig. Páll Björnsson, gerðarbeiðandi Býggingarsjóður ríkisins. Fjarðárgata 14, efri hæð, Þingeyri, þingl. eig. Sólveig S. Guðnadótt- ir og Viktor Pálsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Mjallargata 1, J 0304, ísafiröi, þingl. eig. Ingibjörg S. Guðmundsdótt- ir og Guðmundur S. Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Múlaland 14, 0102, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd isafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 6, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Guðný Guðmundsdóttir og Sigurvin Magnússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild. Sýslumaðurinn á Isafirði, 21. mars 1996. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Glæsileg 230 fm efri sérhæð til leigu í Síðu- múlanum. Laus strax. Langtímaleiga. Leiguverð kr. 110.000 á mánuði. Húsnæðið skiptist í 9 herbergi ásamt kaffi- stofu, prentaraherbergi og góða móttöku. Gluggatjöld og Ijós fylgja. Stokkar með tölvu- lögnum um alla hæðina. Geymsla frammi á gangi ásamt eldtraustri geymslu inn af kaffi- stofu. Mjög gott símakerfi er á hæðinni og getur fylgt á vægu verði. Upplýsingar í síma 561 4100 milli kl. 10 og 16 og í síma 554 4519 eftir kl. 19 og um helgina. TILKYNNINGAR 3 KIPULAG RÍKISINS Hveravellir í Svínavatnshreppi Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra framkvæmda - frumathugun Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á um- hverfisáhrifum. Ráðast skal í frekara mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra framkvæmda á Hveravöllum. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu Verkfræðistofunnar Fjölhönnunar hf., um- söghum, athugasemdum og svörum fram- kvæmdaaðila við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. Stofnfundur samtaka Laugavegs og ná- grennis, SLON, verður haldinn í Kornhlöð- unni við Bankastræti þriðjudaginn 26. mars nk. kl. 18.30. Allir þeir, sem eiga fasteignir eða hafa þar með höndum rekstur, jafnt einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir, eru hvattirtil að mæta. Undirbúningsnefndin. Föstudaginn 22. mars kl. 12.00-13.30 á Hótel Borg Fundur um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna Fundur verður haldinn um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna á Hótel Borg í dag, föstudaginn 22. mars, kl. 12.00-13.30. Frumvarp um þetta efni liggur nú fyrir Al- þingi og er mikilsvert að ræða það og veita upplýsingar um efni og tilgang frumvarpsins. Frummælendur: Gunnlaugur Sigmundsgon, alþingismaður, og Eiríkur Tómasson, pró- fessor, en hann var formaður nefndar, sem vann að gerð frumvarpsins. Fundarstjóri: Ólafur Örn Haraldsson, alþingimaður. ÝMISLEGT Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um fulltrúa á 38. þing Alþýðu- sambands íslands. Kjörnir verða 65 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar, ásamt meðmælum 100 fullgildra félags- manna VR, þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Húsi verslunarinnar, fyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 25. mars. Kjörstjórn. HÚSNÆÐIÓSKAST Leiguíbúð óskast Við leitum að íbúð til leigu á stór-Reykjavík- ur svæðinu, 4ra herbergja eða stærri. Sérbýli kemur vel til greina. . LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SÍMI:533*1111 FAX: 533 ‘1115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.