Morgunblaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIPS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarson SUÐUR opnar í fyrstu hendi á fjórum spöðum. Það eru allir á hættu og norður er með á móti: Undanúrslit íslandsmóts- ins; önnur umferð, spil 23: Norður ♦ Á98 V - ♦ Á10854 ♦ D9754 Þetta er svolítið vanda- mál. Á að passa, skjóta sér á sex spaða eða reyna vís- indalega við slemmu með fimm tíglum? Á einu borði var norður búinn að telja í sig kjark til að stökkva í sex spaða upp á von og óvon, þegar vestur fékk hann til að skipta um skoð- un með því að dobla! Norður ♦ Á98 ▼ - ♦ Á10854 ♦ D9754 Vestur ♦ D V ÁK9 ♦ KDG9 ♦ G8632 Austur ♦ 65 V G108652 ♦ 763 ♦ KIO Suður ♦ KG107432 ¥ D743 ♦ 2 * Á Norður passaði, og það gerði austur líka eftir langa yfirlegu, og vestur lagði tíg- ulkónginn á borðið. Sagn- hafi gekk hreint til verks; trompaði þrisvar hjarta og felldi ÁK í leiðinni, lagði niður spaðakóng og gleypti drottninguna. Niðurstaðan: Allir slagirnir og 1390 stig. „Góð fórn, rnakker," sagði Austur. „Okkar menn spila sex spaða hinum nieg- in og taka fyrir 1460.“ Pennavinir BANDARÍSKUR 11 ára piltur skrifar fyrir hönd fé- laga sinna í 6. bekk í grunn- skóla í borginni Kutzton í Pennsylvaníu-ríki í Banda- íkjunum. Nemendurnir, sem eru 26 talsins, hafa áhuga á að eignast pennavini á íslandi. Hægt er að skrifa pilti og mun hann koma bréfunum á framfæri við bekkinn: Tiffany Goldberger, 629 Baldy Road, Kutztown, Pennsylvania 19530, U.S.A. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tennis, frímerkjum, bréfaskriftum o.fl.: Chika Sato, 65-122 Yanomezawa, Aza-Takizawa, Ichinoseki Iwate, 029-01 Japan. EINHLEYPUR þrítugur Finni með áhuga á bók- menntum, tungumálum, ferðalögum o.fl.: Arto Ala-Pietila, Nastolantie 17 A5, 00600 Helsinki 60, Finland. LEIÐRÉTT Atti börnin með fyrri konunni í FRÉTTARAMMA á bls. 6 í Morgunblaðinu í gær er sagt að Baldvin Jóns- son eigi þrjú börn. Börnin átti hann með fyrri konu sinni. Þetta leiðréttist hér með og eru hlutaðeigend- ur beðnir velvirðingar. Arnað heilla ^/\ÁRA afmæli. Á I "morgun, laugardag- inn 23. mars, verður sjötug Unnur Elíasardóttir, Há- túni 10A, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Blómasal, Hótel - Loft- leiða, milli kl. 15-18 á morgun, afmælisdaginn, og vonast til að sjá sem flesta. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 2. desember sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Eva Egilsdóttir og Guð- mundur Valur Magnús- son. HOGNIHREKKVISI Tft/aJa. ttúdcí-sKreyting ? " Farsi liiii 11-15 ^ríðMFara^arioon^Distrtbule^yrUnlverM^reMSyj^iMt#^^ tJAIÍbLACS/ce>OLTMP-T „ ~fterfar m't/iir, eg Leggkil ab U/ihæ.£tu/n &}> i/ettO' hacrrL séitáur cn, grandu eZ4ó tangs stcir&a/clurs." COSPER EF ÞÚ gefur okkur ekki þúsund förum við ekki i mömmuleik. kall STJÖRNUSPA eftir Franres Drake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú viltgera öllum tilhæf- is, en þarft að læra að segja nei. Hrútur 21. mars - 19. apríl) Mjóttu þess sem dagurinn nefur að bjóða, og vertu ekki að velta þér upp úr því sem á að vera gleymt og grafið. Horfðu til framtíðar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér berst í dag óvænt gjöf frá leyndum aðdáanda. Þú þarft að vanda þig við vinn- una og varast tilhneigingu til kæruleysis. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Vandaðu val orða þinna í dag, því vanhugsuð ummæli gætu sært einhvern nákom- inn. Gættu hófs í mat og drykk í kvöld. Krabbi (21. júnl - 22. júlf) Þér berast góðar fréttir langt að varðandi fjármálin, og þú ert að íhuga breytingar í vinnunni. Taktu enga skyn- diákvörðun. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þótt enn sé nokkur tími til stefnu, ertu að hugsa um sumarleyfi, og þér gæti stað- ið til boða að fara í spenn- andi ferðalag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú kemur vel fyrir, og þig skortir ekki sjálfstraust, en mundu að gæta hófs ef þú ferð úr í kvöld. Vinur kemur þér á óvart. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að ganga frá ýmsum lausum endum fyrir helgina, og ættir svo að eiga rólegt kvöid heima með fjölskyldu eða ástvini. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Smávegis erfiðleikar geta komið upp í samskiptum starfsfélaga í vinnunni í dag. En þú skemmtir þér vel í samkvæmi kvöldsins. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) jjS'T Þú ætlar að ná langt í vinn- unni, og ekki skortir þig hæfileikana. Þú eit á réttri leið. Smá ágreiningur kemur upp heima. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú leggur lokahönd á verk- efni í vinnunni, og getur svo slakað á. Það væri tilvalið að bjóða ástvini út á skemmtistað. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú vinnur að málefnum ijöl- skyldunnar árdegis, en síðar gefst tími til að blanda geði við góða vini. Sumir eru á biðilsbuxunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Í5*c Ráðamenn hrífast af vinnu- gleði þinni og afköstum, og þú átt von á umbun fyrir framlag þitt. í kvöld bíður þín vinafundur. Stjörnuspána á að lesa seni dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. gn KERFISÞRQUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1996 51 Tónleikar í Hallgr ímskirkj u sunnudaginn 24. mars kl. 17.00 Flytjendur: Mótettukór Hallgnmskirkju, Sverrir Guðjónsson, kontratenór, Þóra Einarsdóttir, sópran, Inga Rós Ingólfsdóttir, selló, Eggert Pálsson, slagverk, Douglas A. Brotchie, orgel. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Dagskrá: Jón Nordal Óttusöngvar á vori. Gregorie Allegri Miserere, mótetta fyrir tvo kóra. Thomas Tallis Spem in alium, 40 radda mótetta. Miðasala í Hallgrímskirkju. ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b; Brá, Laugavegi 66; Gjafa- og snyrtivörubúðin, Sigahlíð 45-47; Gullbrá, Nóatuni 17, Grafarvogsapótek, Hverafold 5; Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Álfheimum 74; Hagkaup Kringlunni, Hagkaup Skeifunni; Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68; Hygea, Kringlunni; Hygea, Austurstræti; Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21; Laugaivegsapótek, Laugavegi 16; Rakarastofa Austurbæjar, Laugavegi 178. Landið: Amaró, Akureyir; Apótek ísafjarðar, Isafirði; Apótek Ólafsvíkur, Ólafsvík; Apótek Stykkishóims, Stykkisholmi; Bjarg, Akranesi; Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi; Kaupfélag Skagfirðinga.Sauðárkróki. Hafnarapótek, Höfn; Hagkaup Akureyri; Miðbær, Vestmannaeyjum; Rangárapótek, Heliu og Hvolsvelli; Smart, Kefiavlk; Selfossapótek, Selfossi; Stjörnuapótek, Akureyri. i Kaupauki - Fallegur gjafakassi með 50 ml ilmglasi og 75 ml balmi að verðmæti kr. 1.650 fylgir með í kaupunum. TÁKMÁRKÁÐ MAGN DRAKKAR NOIR GLÆSILEGT TILBOÐ \/„* L- o or\r\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.