Morgunblaðið - 22.03.1996, Side 51

Morgunblaðið - 22.03.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIPS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarson SUÐUR opnar í fyrstu hendi á fjórum spöðum. Það eru allir á hættu og norður er með á móti: Undanúrslit íslandsmóts- ins; önnur umferð, spil 23: Norður ♦ Á98 V - ♦ Á10854 ♦ D9754 Þetta er svolítið vanda- mál. Á að passa, skjóta sér á sex spaða eða reyna vís- indalega við slemmu með fimm tíglum? Á einu borði var norður búinn að telja í sig kjark til að stökkva í sex spaða upp á von og óvon, þegar vestur fékk hann til að skipta um skoð- un með því að dobla! Norður ♦ Á98 ▼ - ♦ Á10854 ♦ D9754 Vestur ♦ D V ÁK9 ♦ KDG9 ♦ G8632 Austur ♦ 65 V G108652 ♦ 763 ♦ KIO Suður ♦ KG107432 ¥ D743 ♦ 2 * Á Norður passaði, og það gerði austur líka eftir langa yfirlegu, og vestur lagði tíg- ulkónginn á borðið. Sagn- hafi gekk hreint til verks; trompaði þrisvar hjarta og felldi ÁK í leiðinni, lagði niður spaðakóng og gleypti drottninguna. Niðurstaðan: Allir slagirnir og 1390 stig. „Góð fórn, rnakker," sagði Austur. „Okkar menn spila sex spaða hinum nieg- in og taka fyrir 1460.“ Pennavinir BANDARÍSKUR 11 ára piltur skrifar fyrir hönd fé- laga sinna í 6. bekk í grunn- skóla í borginni Kutzton í Pennsylvaníu-ríki í Banda- íkjunum. Nemendurnir, sem eru 26 talsins, hafa áhuga á að eignast pennavini á íslandi. Hægt er að skrifa pilti og mun hann koma bréfunum á framfæri við bekkinn: Tiffany Goldberger, 629 Baldy Road, Kutztown, Pennsylvania 19530, U.S.A. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tennis, frímerkjum, bréfaskriftum o.fl.: Chika Sato, 65-122 Yanomezawa, Aza-Takizawa, Ichinoseki Iwate, 029-01 Japan. EINHLEYPUR þrítugur Finni með áhuga á bók- menntum, tungumálum, ferðalögum o.fl.: Arto Ala-Pietila, Nastolantie 17 A5, 00600 Helsinki 60, Finland. LEIÐRÉTT Atti börnin með fyrri konunni í FRÉTTARAMMA á bls. 6 í Morgunblaðinu í gær er sagt að Baldvin Jóns- son eigi þrjú börn. Börnin átti hann með fyrri konu sinni. Þetta leiðréttist hér með og eru hlutaðeigend- ur beðnir velvirðingar. Arnað heilla ^/\ÁRA afmæli. Á I "morgun, laugardag- inn 23. mars, verður sjötug Unnur Elíasardóttir, Há- túni 10A, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Blómasal, Hótel - Loft- leiða, milli kl. 15-18 á morgun, afmælisdaginn, og vonast til að sjá sem flesta. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 2. desember sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Eva Egilsdóttir og Guð- mundur Valur Magnús- son. HOGNIHREKKVISI Tft/aJa. ttúdcí-sKreyting ? " Farsi liiii 11-15 ^ríðMFara^arioon^Distrtbule^yrUnlverM^reMSyj^iMt#^^ tJAIÍbLACS/ce>OLTMP-T „ ~fterfar m't/iir, eg Leggkil ab U/ihæ.£tu/n &}> i/ettO' hacrrL séitáur cn, grandu eZ4ó tangs stcir&a/clurs." COSPER EF ÞÚ gefur okkur ekki þúsund förum við ekki i mömmuleik. kall STJÖRNUSPA eftir Franres Drake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú viltgera öllum tilhæf- is, en þarft að læra að segja nei. Hrútur 21. mars - 19. apríl) Mjóttu þess sem dagurinn nefur að bjóða, og vertu ekki að velta þér upp úr því sem á að vera gleymt og grafið. Horfðu til framtíðar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér berst í dag óvænt gjöf frá leyndum aðdáanda. Þú þarft að vanda þig við vinn- una og varast tilhneigingu til kæruleysis. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Vandaðu val orða þinna í dag, því vanhugsuð ummæli gætu sært einhvern nákom- inn. Gættu hófs í mat og drykk í kvöld. Krabbi (21. júnl - 22. júlf) Þér berast góðar fréttir langt að varðandi fjármálin, og þú ert að íhuga breytingar í vinnunni. Taktu enga skyn- diákvörðun. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þótt enn sé nokkur tími til stefnu, ertu að hugsa um sumarleyfi, og þér gæti stað- ið til boða að fara í spenn- andi ferðalag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú kemur vel fyrir, og þig skortir ekki sjálfstraust, en mundu að gæta hófs ef þú ferð úr í kvöld. Vinur kemur þér á óvart. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að ganga frá ýmsum lausum endum fyrir helgina, og ættir svo að eiga rólegt kvöid heima með fjölskyldu eða ástvini. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Smávegis erfiðleikar geta komið upp í samskiptum starfsfélaga í vinnunni í dag. En þú skemmtir þér vel í samkvæmi kvöldsins. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) jjS'T Þú ætlar að ná langt í vinn- unni, og ekki skortir þig hæfileikana. Þú eit á réttri leið. Smá ágreiningur kemur upp heima. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú leggur lokahönd á verk- efni í vinnunni, og getur svo slakað á. Það væri tilvalið að bjóða ástvini út á skemmtistað. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú vinnur að málefnum ijöl- skyldunnar árdegis, en síðar gefst tími til að blanda geði við góða vini. Sumir eru á biðilsbuxunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Í5*c Ráðamenn hrífast af vinnu- gleði þinni og afköstum, og þú átt von á umbun fyrir framlag þitt. í kvöld bíður þín vinafundur. Stjörnuspána á að lesa seni dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. gn KERFISÞRQUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1996 51 Tónleikar í Hallgr ímskirkj u sunnudaginn 24. mars kl. 17.00 Flytjendur: Mótettukór Hallgnmskirkju, Sverrir Guðjónsson, kontratenór, Þóra Einarsdóttir, sópran, Inga Rós Ingólfsdóttir, selló, Eggert Pálsson, slagverk, Douglas A. Brotchie, orgel. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Dagskrá: Jón Nordal Óttusöngvar á vori. Gregorie Allegri Miserere, mótetta fyrir tvo kóra. Thomas Tallis Spem in alium, 40 radda mótetta. Miðasala í Hallgrímskirkju. ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b; Brá, Laugavegi 66; Gjafa- og snyrtivörubúðin, Sigahlíð 45-47; Gullbrá, Nóatuni 17, Grafarvogsapótek, Hverafold 5; Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Álfheimum 74; Hagkaup Kringlunni, Hagkaup Skeifunni; Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68; Hygea, Kringlunni; Hygea, Austurstræti; Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21; Laugaivegsapótek, Laugavegi 16; Rakarastofa Austurbæjar, Laugavegi 178. Landið: Amaró, Akureyir; Apótek ísafjarðar, Isafirði; Apótek Ólafsvíkur, Ólafsvík; Apótek Stykkishóims, Stykkisholmi; Bjarg, Akranesi; Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi; Kaupfélag Skagfirðinga.Sauðárkróki. Hafnarapótek, Höfn; Hagkaup Akureyri; Miðbær, Vestmannaeyjum; Rangárapótek, Heliu og Hvolsvelli; Smart, Kefiavlk; Selfossapótek, Selfossi; Stjörnuapótek, Akureyri. i Kaupauki - Fallegur gjafakassi með 50 ml ilmglasi og 75 ml balmi að verðmæti kr. 1.650 fylgir með í kaupunum. TÁKMÁRKÁÐ MAGN DRAKKAR NOIR GLÆSILEGT TILBOÐ \/„* L- o or\r\

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.