Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 5
Fjöldi báta
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 5
ío.ooö £
Krókabátar
á aflahámarki
Áætlun veiði
sóknardagabáta
skv. frumvarpinu
Umframveiði
sóknardagabáta
Á fiskveiðiárinu 1995-96 áttu
krókabátar möguleika að velja milli
tveggja kerfa. Annars vegar afla-
hámark (kvóta) og hins vegar sóknar-
daga. Þeir krókabátar sem eru á
aflahámarki munu ekki fara fram úr
veiðiheimildum sínum sem eru
14.730 tonn.
a§!____
96/97 spS 97/98 spá
Samkvæmt frumvarpinu munu
krókabátar sem sækja eftir sóknar-
dagakerfi eiga möguleika á veiða ótakmarkað magn innan 84
sóknardaga. Þetta fvrirkomulag mun leiða til þess aó sóknardaga-
bátarnir munu fara fram úr þeim mörkum sem gert er ráð fyrir.
Á yfirstandandi fiskveiðiári er gert ráð fyrir að sóknardagabátarnir
veiði 6.803 tonn en raunin verður sú að þeir munu veiða rúm
15.000 tonn samkvæmt áætlun Fiskistofu.
Gatið" í samkomulaginu
um veiðar krókabáta
Niðurstaóan af þessu kerfi verður sú aó krókabátar á sóknardögum munu fara
langt fram úr þeim áætlunum sem gert er ráð fyrir og það mun koma niður á
aflamarksskipum en ekki krókabátum.
Við jafnstöóuaflann 155.000 tonn hefur
kvóti annarra báta en krókabáta sífellt
farið minnkandi og mun gera það áfram
miðað við þetta nýja samkomulag.
Á fimm ára tímabili mun aflamark
annarra en krókabáta falla um fjórðung.
00
n.>0
Þannig sést nú þegar að þetta kerfi mun ekki ná að halda veiði
sóknardagabátanna innan þeirra marka sem gert er ráð fyrir.
En þetta er ekki eina hættan í
kerfinu. í dag er það þannig að af
þeim 677 krókabátum sem völdu
sóknardaga eru 276 bátar sem hafa
veiðireynslu sem er innan við fimm
tonn á ári. Þessir bátar eru í raun
„tómstundatrillur" en ekki
raunveruleg atvinnutæki. Þrátt fyrir það fá þeir að veiða óhindraó í
84 daga á ári.
Það sem mun gerast er aó þeir sem hafa fengið úthlutað
aflahámarki (kvóta) munu selja kvóta sinn fyrir stórfé,
kaupa trillu með sóknarmarki og breyta henni i aflmikla,
nýtisku „ofurtrillu" sem fær að sækja óhindrað innan
sóknardaga.
Ef litið er til baka og skoðuð reynsla af veiði krókabáta á sóknardögum
kemur í Ljós aó á undanförnum árum hafa þeir ætið farið Langt fram úr þeim
viómiðunum sem settar hafa verið
samkvæmt lögum um stjórn fiskveióa.
í raun má því segja að með gatinu í
frumvarpinu um veiðar krókabáta sé
fundinn nýr veiðistofn fyrir
krókaleyfisbáta þar sem þeir munu,
ólíkt öðrum, fá að veiða ótakmarkað
innan sóknardagakerfisins.
A meðan hefðbundnir vertíðarbátar liggja bundnir við
bryggju eða kaupa kvóta á uppsprengdu verði munu
krókabátarnir fara í „Gatið".
Útvegsmannafélag Reykjavíkur
20.000
15.000
■ I(
ll
1991 1992 1993 1994 1995
■ Umframafti Hlutdeild
krókabáta krókabáta