Morgunblaðið - 24.04.1996, Page 10

Morgunblaðið - 24.04.1996, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ 10 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 FRETTIR Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson DJÚPBÁTURINN Fagranes leggur úr höfn á ísafirði síðastliðinn föstudag. Þá flutti skipið átta bíla inn að Arngerðareyri og samtals ellefu bíla þá leiðina í vikunni. Yfirleitt hafa litlir flutningar verið til baka, enda ferjan fullsnemma á ferðinni fyrir fólk sem kemur akandi úr Reykjavík eða frá Akureyri. Sjóvegur eða landleið? AF INNLENDUM VETTVANGI Útlit er fyrír það að samgönguráðherra láti á næstunni bjóða út byffffinffli ferjubryggja á Amgerðareyri og ísafírði og að Hf. Djúp- báturinn geti þá með eðlilegum hætti stund- að siglingar með bílfeiju sinni Fagranesi. Afar skiptar skoðanir eru meðal Vestfírðinga HF. DJUPBATURINN á ísafirði keypti bílfeiju sem kom til landsins í ársbyijun 1991. Stjórn- endur fyrirtækisins telja að þá hafi verið gefin fyrirheit um byggingu feijubryggja á ísafirði og inni í Djúpi. Engilbert Ingvarsson, for- maður stjómar Djúpbátsins, segir að Fagranesið hafí verið tiltölulega ódýrt skip, kostað 45 milljónir kr. Um þetta leyti hafi hins vegar kom- ið í ljós hversu mikill kostnaður væri við stóru feijurnar, ekki síst Heijólf og Baldur, og nauðsynlegt verið að taka á fjármálum feijanna í landinu. Hann segir að Djúpbátur- inn hafí lent inni í þeirri atburðarás og málið byijað að frestast. Skipið hefur verið notað til að þjóna tveimur byggðum eyjum í Isafjarðardjúpi og Snæfjallaströnd- inni á meðan búið var þar og í sigl- ingar með ferðafólk á Homstrand- ir. Einnig hefur verið haldið úti feijusiglingum á Djúpinu yfír vetur- inn, án þess að almennilegar að- stæður hafi verið fyrir hendi til að taka bílana að og frá -------------- borði. Stjórnendur Djúp- bátsins hafa rukkað stjórnvöld um efndir á loforðum um feiju- bryggjur á Arngerð- um þetta mál og hafa lengi verið, eins og fram kemur í grein Helga Bjarnasonar. Andstæðingar bílferjuáforma óttast að rekst- ur bílferju í samkeppni við veginn muni draga úr uppbyggingu Djúpvegar. Hugmyndir um skólaskip Hafa rukkað stjórnvöld um efndir á loforðum areyri og í Isafjarðarhöfn. Hafna- mannvirkin voru hönnuð á sínum tíma en þóttu of dýr og hafa tvi- svar verið endurhönnuð síðan til að reyna að minnka kostnaðinn. Fjár- veiting fékkst í verkið á fjárlögum, samtals tæplega 40 milljónir, en Vita- og hafnamálastofnun hefur ávallt verið beðin um að fresta út- boði framkvæmdanna þegar að því hefur verið komið. Við fjárlagagerð á síðasta ári gerðu þingmenn kjördæmisins sam- komulag við samgönguráðherra um að Djúpvegurinn yrði tekin á stór- verkefnaskrá gegn því að hætt yrði við hugmyndir um reglubundnar bílfeijusiglingar og spamaðurinn notaður til að flýta vegabótum. Jafnframt voru uppi hugmyndir um að nota Fagranesið fyrir Slysa- vamaskóla sjómanna en halda áfram siglingum með ferðamenn til Homstranda á sumrin og hafa skip- ið staðsett á ísafirði yfir harðasta veturinfi af öryggisástæðum. Settur -------- var á fót starfshópur heimamanna og Slysa- vamafélagsins til að samræma þetta hlutverk. Með samkomulaginu var í raun tekin stefnumót- andi ákvörðun um að hefði forgang en áður Djúpbátsins um nýtingu þess. Hall- dór Jónsson, bæjarfulltrúi á ísafirði og formaður hafnarstjórnar, segir að í viðræðum við Slysavarnafélag- ið hafi komið í ljós að félagið teldi sig þurfa skipið mestallt árið og vildi gera svo miklar breytingar á því að það hefði ekki getað þjónað tilgangi sínum í ísafjarðardjúpi eft- ir það. „Það mátti öllum vera það ljóst í upphafi að þetta gat aldrei gengið. Stjórnmálamenn voru að ýta vandanum á undan sér. Þeir þorðu ekki að segja fólki það hreint út að þessari starfsemi skyldi hætt, heldur töluðu í hálfkveðnum vís- segir Halidór. Vildu halda skipinu um, vegurinn höfðu feijuáformin verið ofar á list- anum. Einar K. Guðfinnsson, þingmað- ur Sjálfstæðisflokksins, segir að það hafí verið forsendan fyrir þessu samkomulagi að skipið yrði áfram fyrir vestan og hefði þar verið litið til öryggissjónarmiða. Hins vegar hafi ekki náðst samkomulag milli Slysavarnafélagsins og stjórnar Halldór segir að í þessu ljósi hafi þurft að endurmeta stöðuna. Ef Fagranesið færi þyrfti eftir sem áður að þjónusta eyjarnar, Vigur og Æðey. Vegagerðin hafi viljað gera það með smábátum. Reyndar hafi fólkið í eyjunum ekki verið spurt, það teldi lítið öryggi í slíkri þjónustu. Auk þess hefði þurft að breyta bryggjunum og setja á þær krana og það hefði umtalsverðan kostnað í för með sér sem ekki hefði verið gert ráð fyrir. „Ég tel að úr því stjórnmálamennirnir vildu ekki afsegja skipið, verði að láta reyna á upphaflegan tilgang þess. Á vegalögum er ekki gert ráð fýrir bílfeiju á ísafjarðardjúpi, held- ur einungis þjónustu við eyjarnar og aðra afskekkta bæi við Djúpið. HF. Djúpbátnum stendur til boða að fá 6 milljóna kr. styrk frá Vega- gerðinni til þess verkefnis, en það segir Halldór Jónsson að sé sú íjár- hæð sem hvort sem er hefði þurft að greiða fyrir þjónustu smábát- anna. Vegaáætlun gerir ekki ráð fyrir að styrktar séu bílfeijur þar sem vegir eru fyrir hendi. Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri segir að ekki sé gert ráð fyrir feiju- rekstri á Isafjarðardjúpi í núgild- andi vegaáætlun og því ekki heim- ilt að styrkja rekstur Fagranessins í þeim tilgangi. Halldór Blöndal sam- ----------- gönguráðherra segir að í undirbúningi séu við- ræður við stjóm HF. Djúpbátsins og bæjar- stjórann á ísafirði vegna samnings um þjónustu afstaða hennar ráði úrslitum. Á að standa undir sér Djúpbáturinn hefur fengið um 20 milljónir kr. í rekstrarstyrk á ári en nú fer sá styrkur niður í 6 milljónir. Auk þess fær félagið 5-8 milljónir á ári til að greiða niður stofnlán en gert er ráð fyrir að þau framlög verði áfram í einhveiju formi. Stjómendur Djúpbátsins telja að reksturinn geti staðið undir sér, ef ekjubrýrnar fást útbúnar. Tekjur af auknum flutningum muni vinna upp lækkun ríkisstyrks. Vitna þeir til rekstraráætlunar sem endur- skoðandi fyrirtækisins hefur gert. Engilbert Ingvarsson segir að kostnaður við rekstur feijunnar sé áætlaður 35 milljónir kr. á ári. Gert sé ráð fýrir styrk vegna þjón- ustu við eyjarnar upp á 6 milljónir, 11 milljónir fáist fyrir siglingar með ferðafólk á Hornstrandir og síðan sé gert ráð fyrir 18 milljóna kr. tekjum af bílaflutningum mílli ísa- fjarðar og Arngerðareyrar. Ákveðið er að fara tvær ferðir á dag þijá daga vikunnar yfir vetur- inn. Er þá miðað við mokstursdaga. Dagana tvo á milli á það að þjóna eyjunum. Á sumrin er skipið í sigl- ingum með ferðafólk en Reynir Ingason, framkvæmdastjóri Djúp- bátsins, segir hugsanlegt að þá verði hægt að fara eina ferð á dag, suma dagana að minnsta kosti. Reynslan og eftirspurnin verði síðan að ráða því hvernig þetta þróist. Til þess að reksturinn standi undir beinum útgjöldum þarf tekjur sem samsvara flutningi 9 fólksbíla í ferð að meðaltali (18 báðar leiðir) Fagranesið var keypt með stuðningi og vilja stjórnvalda en hefur aldrei fengið tækifæri til að sanna sig,“ segir Halldór. Einar Kristinn segir að um tvennt hafi verið að ræða í þessari stöðu, að selja skipið og láta þær 30 millj- ónir sem við það spöruðust ganga til vegagerðar eða reyna að halda skipinu á svæðinu með því að fela því að annast þjónustu við eyjarnar og skapa aðstöðu svo það geti sinnt annarri þjónustu á eigin vegum, það er bílaflutningum inn í Djúp og sigl- ingum með ferðafólk á sumrin. Lýsir hann þeirri skoðun sinni að ekki sé veijandi að láta skipið fara og því sé skynsamlegt að fara út i feijuframkvæmdirnar. Ferjuframkvæmdir verða boðnar út Ræður ekki úrslitum um uppbyggingu vegarins Fagranessins við eyjarnar á Isa- fjarðardjúpi og stöðu og eignarhald skipsins að öðru leyti. Að því búnu verði framkvæmdir við feijubryggj- urnar boðnar út. Samgönguráð- herra bendir á að vilji Alþingis liggi fyrir, á fjárlögum sé gert ráð fyrir byggingu feijubryggju á Arngerð- areyri og á ísafirði. Hann segir einnig að bæjarstjóm ísafjarðar hafi lagt ríka áherslu á málið og og er þá miðað við að farnar verði 300 ferðir inn í Djúp. Ferjan getur tekið 22 fólksbíla. Nú kostar 2.000 kr. á flytja hvern bíl, 1.000 kr. að auki fyrir bílstjórann og 500 kr. ef farþegi er með. Gjaldið fer þó aldr- ei yfir 3.500 kr. Ef flutningabílar nota feijuna þarf færri fólksbíla. Feijan þarf hins vegar 13 bíla í ferð tii þess að fá tekjur til að standa undir vöxtum og afborgun- um sem ríkið hefur hingað til greitt. Samkvæmt þessu þarf feijan að fá flutning sem samsvarar meira en 5.000 fólksbílum á ári, einungis til að standa undir beinum rekstrar- kostnaði. Til samanburðar má geta þess að hún flutti aðeins 273 bíla á síðasta ári, samkvæmt upplýsing- um framkvæmdastjórans, en þá fór hún tvær ferðir í viku. Reynir Inga- son segir að léleg aðstaða í höfnun- um hafi takmarkað svo þjónustuna að ekki sé hægt að miða við flutn- ingana hingað til. Nefnir hann sem dæmi að nú sé keyrt að og frá borði eftir sliskjum og því verði að stilla ferðirnar eftir sjávarföllum en ekki þörfum fólks. Þá sé erfitt að gefa út áætlanir og auglýsa þjón- ustuna þegar aðstaðan sé svona. Einnig segir hann að margir séu hræddir við að keyra um borð við þessar aðstæður. Engilbert og Reynir eru bjartsýnir á að fólk muni nota sér feijuna þegar ekju- brýrnar komast upp og segjast miða allar sínar áætlanir við könnun sem Gallup gerði á viðhorfum vegfar- enda til þjónustunnar. Vegagerðarmenn hafa miklar efasemdir um áætlanagerð Djúp- bátsins. Helgi Hallgrímsson vega- málastjóri telur engan grundvöll fyrir rekstri bílfeiju nema með mikl- um ríkisstyrkjum. Gísli Eiríksson, umdæmisverkfærðingur Vegagerð- arinnar á ísafirði,,telur að Djúp- bátsmenn ofmeti niðurstöður um- -------- ræddrar könnunar Gall- ups. Flestir vegfarendur séu auðvitað fylgjandi því að hafa möguleika á feiju. En þeim fækki verulega þegar tekið sé tillit til skilyrðanna sem fylgi. Til dæmis segir hann að þeir sem eru vanir að keyra Djúpið seg- ist ætla að keyra áfram. Á móti vitleysunni Skiptar skoðanir eru um það hvort fólk muni nota feijuna eða ekki. Fólk úr viðskiptalífinu er áber- andi í hópi gagnrýnenda feiju- áforma. Margt þess er vant að nota veginn og telur ekki henta að stilla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.