Morgunblaðið - 24.04.1996, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 24.04.1996, Qupperneq 36
J 36 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA(JG[ YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Hársnyrtifólk ísold hárstúdíó, Rangárseli 4, óskar eftir góðum og duglegum fagmanni hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 564 1809. Siglufjörður Hótel Lækur leitar að röskum og áhugasöm- um starfskrafti til almennra hótelstarfa á vöktum í sumar. Einnig kemur til greina matreiðslusveinn eða nemi. Spennandi tækifæri fyrir barnlaust par eða einstakling að kynnast siglfirsku sumri og síldarævintýri. Skilyrði fyrir ráðningu er að umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 467-1514 frá kl. 14-17 og 20-23. Sérkennsla Sérkennara vantar í fullt starf í Garðaskóla frá og með 1. ágúst 1996. Leitað er að vel menntuðum kennara með víðtæka reynslu. í undirbúningi er átak til eflingar sérkennslu í skólanum frá og með september 1996. Einnig vantar kennara í heimilisfræði. í Garðaskóla eru um 600 nemendur í 7.-10. bekk. Starfsaðstaða nemenda og kennara er til fyrirmyndar í rúmgóðu húsnæði. Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum á starfstíma skóla. Skólastjóri Garðaskóla, sími 565 8666. Vflowe Seaflower Whitefish Corporation Ltd. LÚDERITZ - NAMIBIA SWC er fiskvinnslufyrirtæki í Namibíu sem gerir út þrjá togara og einn frystitogara. Hjá fyrirtækinu starfa um 380 starfsmenn, þar af 28 íslendingar. SWC er að hluta til í eigu íslenskra sjávar- afurða hf. ► BAADERMAÐUR skipstjórnarmenntaður Við leitum að starfsmanni til afleysinga að minnsta kosti í þrjá mánuði. »- Mikil Baader-reynsla. »- Skipstjórnarmenntun Reynsla af störfum á frystitogara Við leitum að úrræðagóðum og reyndum Baader-manni sem er vel skipulagður, á gott með að leiðbeina öðrum, getur axlað ábyrgð og unnið sjálfstætt að hinum fjöl- breytilegustu verkefnum. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Ráðið verður í starfið strax og þarf nýr starfsmaður helst að geta hafið störf sem allra, allra fyrst. Nánari upplýsingar veilir Benjamín Axel Árnason ráðningastjóri Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og íyrirspurnir sem Irúnaðarmál. Vmsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst. a ^ <5 r^j >! Bakari óskast Bakaríið Kökuval Hellu óskar eftir bakara. Upplýsingar gefur Ómar í síma 487 5214 fyrir hádegi. Félagsmálastofnun Reykj avíkurborgar Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270 Yfirmaðurfjöl- skyldudeildar Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar aug- lýsir lausa stöðu yfirmanns fjölskyldudeildar frá 1. júní 1996 til 1. ágúst 1998. Yfirmaður fjölskyldudeildar stjórnar faglegu starfi stofnunarinnar í málefnum barna og fjölskyldna og einstaklinga innan 67 ára ald- urs. Hann heyrir beint undirfélagsmálastjóra og er staðgengill hans í málefnum fjölskyldu- deildar m.a. hvað varðar stefnumótun og áætlanagerð. Krafa er gerð um próf í félagsráðgjöf ásamt framhaldsmenntun á háskólastigi í stjórnun og/eða á sviði félagsþjónustu. Ætlast er til að væntanlegur starfsmaður hafi a.m.k. 5 ára starfsreynslu, haldgóða reynslu af stjórn- un og gott vald á mannlegum samskiptum. Upplýsingar um stöðuna veitir Lára Björns- dóttir, félagsmálastjóri í síma 588 8500. Umsóknum skal skilað á skrifstofu félags- málastjóra, Síðumúla 39, fyrir 5. maí nk. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Matsveinafélag íslands Aðalfundur félagsins 1995 verður haldinn í Goðheimum, Sigtúni 3, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Át.V R - félagar Munið VOR-GLEÐINA í Akoges-salnum í kvöld, síðasta vetrardag. Miðaverð kr. 1.200,00. Stjórnin. Aðalfundur Reykjavíkurdeild SÍBS heldur aðalfund sinn í Múlalundi, Hátúni 10c, fimmtudaginn 2. maí kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf og gott kaffi. Stjórnin. Siglingaáhugafólk Langarykkur útað sigla? Nýr möguleiki hefur opnast. Kynningarfundur hjá siglingafélaginu Ými fimmtudaginn 25. apríl kl. 20.30 í félagsheimilinu Vesturvör 8, Kópavogi, sími 554 4148. Stjórnin. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB ■ GEÐVERNDARFÉLAG (SLANDSB Geðhjálp - aðalfundur Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 27. apríl kl. 14.00 á Öldugötu 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TILKYNNINGAR Framboðsfrestur Tillögur stjórnar og trúnaðarráðs Verka- kvennafélagsins Framtíðarinnar um fulltrúa félagsins á 38. þing Alþýðusambands ís- lands, liggja frammi á skrifstofu félagsins Strandgötu 11, Hafnarfirði frá og með mið- vikudeginum 24. apríl 1996. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 16.00 mánudaginn 29. apríl 1996. Stjórnin. KENNSLA Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars Örfá sæti laus á vornámskeiðið. Hringið strax í síma 588-2545, 581-2535, 551-9060. ATVINNUHÚSNÆÐI Veitingastaður Til leigu húsnæðið Þingholtsstræti 4. Hús- næðið er 462 fm á tveimur hæðum. Til sýn- is fimmtudaginn 25 apríl á milli kl. 15 og 18. Nánari upplýsingar í síma 896 6558. auglýsingar I.O.O.F.9 = 1774248'/2 = 9.lll. O GLITNIR 5996042419 I Vorf. ------------------------------- Frl. Atkv. I.O.O.F.7 = 17804246'/2 = OÁH. REGLA MUSTLRJSKIDDARA RMHekla 24.4. - vs FL - A _ SAMBAND ÍSLENZKRA vgjÍSf KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboössalnum. Bjarni E. Guöleifsson flytur erindi og hugleiðingu. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörö, bæn og biblíulestur í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartan- lega velkomnir. Klettufew Xrisiið samfélag Samkoma i Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í kvöld kl. 20.30. Gestir: Robin Lyle ásamt lofgjörðarhóp frá Grace Vineyard Christian Fellowship frá Arlington, Texas. Mikil tón- list. Allt getur gerst. Allir hjartan- lega velkomnir. Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldinn eftir messu nk. sunnudag, 28. apríl. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Taktu fram snilligáfu þína og lærðu að nota hana Daninn Kaare H. Sörensen held- ur 16 tíma helgarnámskeið á vegum SRFÍ í Garðastræti 8, helgina 27.-28. apríl og hefst það kl. 10.00 á laugardaginn. Námskeiðið verður byggt upp af æfingum og fyrirlestrum um það hvernig viö annars vegar getum náð sambandi við innsæi okkar og eðlisávísun og hins vegar kynnst leyndum og ónýtt- um hæfileikum eða með öðrum orðum snilligáfu okkar. Skráning og upplýsingar á skrif- stofu félagsins og í símum 551 8130 og 561 8130 á skrif- stofutíma. Námskeiðið fer aö mestu fram á ensku. Verð fyrir utanfélagsmenn kr. 8.800. Sálarrannsóknarfélag Islands. FERDAFÉIAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fimmtudagur 25. april (sumardagurinn fyrsti) Kl. 10.30 Skíðaganga á Kjöl, fjall- lendi milli Hvalfjarðar og Þingvalla- sveitar. Gengið upp frá Stíflisdal í Þingvallasveit. Kl. 13.00 Reykjafjalla - Garðyrkju- skólinn. Litið við á „opnu húsi" hjá Garð- yrkjuskóla ríkisins i Hveragerði - stutt gönguferð að heimsókn lokinni. Einstakt tækifæri til að kynnast merku starfi Garðyrkju- skólans. Sunnudagur 28. apríl - Keilir Kl. 13.00 verður gengiö á Keili (379 m) á Reykjanesskaga. Hann er þekktur vegna sérkennilegrar, strýtumyndaðrar lögunar sinnar. Útsýni er mikið af Keili. Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiöstöðinni, austan meg- in, og Mörkinni 6. Ferðafólag íilands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.