Morgunblaðið - 24.04.1996, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 24.04.1996, Qupperneq 42
L2 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Nýherji Radiostofan býður allar gerðir öryggisbúnaðar til leigu eða sölu <33> NÝHERJI RADIOSTOFAN Skipholti 37 sími 569 7600 Auðólfur Gunnarsson, læknir Flyt lækningastofu mína 1. maí í Pomus Medica Tekið á móti tímapöntunum í sima 563-1061 daglega kl.9-17. Sérgrein: Kvenlækningar - fæðingarhjálp og almennar skurðlækningar. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN 5% stadgreiósluafsláttur * Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE / SKOVERSLUN SÍMI551 8519 / STEINAR WAAGE/ SKÓVERSLUN / VERÐ KR. 2.495,- Stceróir: 40-46 Litur: Brúnn Ath. Gott innlegg, einnig til án hœlbands Tegund: 4878 Borvélar Ármúli 17 108 Rvk. S: 533 1234 GRÆNT NÚMER: 800 6123 I DAG SKAK Umsjön Margeir Pétursson HVITUR leikur og vinnur Staðan kom upp á Me- lody Amber mótinu í Món- akó í atskák þeirra Vasílí ívantsjúk (2.735), sem hafði hvítt og átti ieik, og Aleksei Shirov (2.690). 32. Rxe5! (Nú verður svart- ur auðvitað mát eftir 32. — Rxe5 33. Hd8+ svo hann reyndi í algerri örvænt- ingu:) 32. — Dcl+ 33. Dxcl og svartur gafst upp. Tefldar eru atskákir og blindskákir. Staðan er þessi eftir níu umferðir: Atskák: 1. Kramnik, 6 v. 2-3. Anand og ívantsjúk 5‘A v. 4-7. Júdit Polgar, Kamsky, Lautier og Piket 5 v. 8-9. Shirov og Karpov 4‘A v. 10. Nikolic 4 v. 11. Xie Jun 2 */z v. 12. Ljubojevic 1 ‘A v. Blindskák: 1. Kramnik v. 2. Anand 5 ’/z v. ívantsjúk, Júdit Polgar og Shirov 5 v. 6-8. Kamsky, Lautier og Karpov 4V2 v. 9. Nikolic 4 v. 10. Ljubojevic 3V2 v. 11. Piket 3 v. 12. Xie Jun 1V2 v. Heildarstaðan: 1. Kramnik 13'A v. 2. Anand 11 v. 3. ívantsjúk 10 V2 v. 4—5. Júdit Polgar og Shirov 10 v. 6-7. Kamsky og Lautier 9 V2 v. 8. Karpov 9 v. 9—10. Nikolic og Piket 8 v. 11. Ljubojevic 5 v. 12. Xie Jun 4 v. Seinni umferð iand- skeppninnar ísland—ísra- el hefst kl. 17 í dag á Grand Hótel Reykjavík. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Hlustið! Eiturlyf drepa hví eru eiturlyf svo griram, grimm því taka þau lyfið því verður maður svona háður því fikta unglingar eru þeir heimskir eða eru þeir forvitnir? Fjölmiðlar augiýsa með fréttum unglingar eru forvitið fólk og vilja prufa það sem er bannað. landi og sniff eru slæm því fiktuðu frændur mínir annar er blindur eftir landa en hinn lamaður eftir sniff. krakkar látið þetta i friði! hugsið ykkur a.m.k. tvisvar um áður en þið drepið ykkur á að prufa. það er banvænt. Dögg Gæludýr Páfagaukur fannst LÍTILL gulur páfa- gaukur var hrifinn úr klóm kattar við Þing- hólsbraut í Kópavogi sl. þriðjudag. Hafi einhver týnt páfagauk má hann hringja í síma 554-5070. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helg- ar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Farsi HÖGNIHREKKVÍSI Yíkverji skrifar... MIKIL gleði ríkti í herbúðum handknattleiksstúlkna Hauka í Hafnarfirði á laugardag, eftir að meistarflokkur kvenna hafði tryggt sér íslandsmeistaratit- ilinn í úrslitabaráttunni við Stjörn- una. Víkvetji getur ekki annað en dáðst að Haukastúlkum og þeirri baráttu sem þær sýndu í þessari fímm leikja viðureign liðanna. Eftir fyrstu tvo leikina horfði ekki væn- lega fyrir Haukastúlkur, því Stjarn- an vann þá báða og þurfti bara að sigra í einum leik til viðbótar til þess að tryggja sér titilinn. En Haukastúlkur voru ekki af baki dottnar og mættu í Garðabæ, á heimavöll Störnunnar, í þriðja leik, vopnaðar baráttugleði og sam- stæðri liðsheiid. Enda fóru þær með sigur af hólmi í leiknum og endur- tóku svo leikinn, í tveimur síðustu viðureignum liðanna. RAUNAR eru flestir þeirrar skoðunar að Stjarnan ráði yfír besta liðinu í meistaraflokki kvenna í handknattleik um þessar mundir og þess vegna er sigur Haukastúlkna enn frækilegri en ella. Stjarnan varð fyrir því óláni að einn burðarás liðsins, Herdís Sigtryggsdóttir, meiddist í úrslita- keppninni og Stjörnustúlkur virtust við það missa móðinn. Það hefur að vísu verið aðal Stjörnuliðsins hversu mikil breidd er í liðinu og það hefur ekki byggt upp velgengni sína með stjörnuleik einstakling- anna, heldur liðsheildarinni. xxx ÞAÐ VAR skemmtileg tilviljun, þegar Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna valdi í fyrsta sinn Dag bókarinnar, sem haldinn var hátíðlegur í gær, 23. apríl, að hér er um dánardægur tveggja bók- menntarisa að ræða, Cervantes og Shakespeares, og fæðingardag Nóbelsskálds okkar, Halldórs Lax- ness. XXX UNNINGI Víkverja var að koma frá Noregi, sem er ekki fréttnæmt í sjálfu sér. En hánn sagði samt við komuna, nú um helg- ina, að nú dámaði honum ekki, því gróður væri a.m.k. búinn að taka jafnvel við sér hér í Reykjavík og í Ósló og ef eitthvað væri, þá væri grasið orðið grænna hér á Fróni en í Noregi. Þetta er til marks um þá einmuna tíð sem íbúar suðvestur- hornsins hafa búið við að undan- förnu. Svo er að heyra sem jafnvel elstu menn muni ekki eftir jafnmild- um vetri og við höfum búið við í vetur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.