Morgunblaðið - 24.04.1996, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 43
I DAG
Árnað heilla
í7rkÁRA afmæli. í gær,
I Vfþriðjudaginn 23.
apríl, varð Agnar Jónsson,
Vallholti 17, Akranesi sjö-
tugur. Hann tekur á móti
gestum á heimiii dóttur
sinnar og tengdasonar Jör-
undarholti 1 C á laugardag-
inn 27. apríl eftir kl. 15.
/? JVÁRA afmæli. Á
OV/morgun, fimmtudag-
inn 25. apríl, verður Valdís
Ólafsdóttir, Björtuhlíð 9,
Mosfellsbæ, sextug. Hún
tekur á móti gestum á heim-
ili sínu eftir kl. 15 á afmæl-
isdaginn.
Ljósmyndarinn Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 6. apríl í Háteigs-
kirkju af séra Pálma Matt-
híassyni Soffía Guðmunds-
dóttir og Guðmundur K.
Guðmundsson. Heimili
þeirra er í Amamessmára
22, Kópavogi.
BRIDS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
ÞÓTT Mike Lawrence sé
tvofaldur heimsmeistari er
hann fyrst og fremst kunn-
ur sem höfundur ágætra
bridsbóka. Sem slíkur er
hann sífellt með augun opin
fyrir óvenjulegri spila-
mennsku. Lawrence sat í
sæti suðurs í spili dagsins.
Hann var sagnhafi í fjórum
spöðum og hafði lítið fyrir
því að sópa saman tíu slög-
um. En vestur hafði líka
misst af fágætu varnar-
færi. Og það var sú hlið á
spilinu sem vakti athygli
Lawrences:
Austur gefur: allir á
hættu:
Norður
♦ D4
0 10752
♦ 10843
♦ 1093
Vestur Austur
♦ K6 ♦ G1098
V D9864 IIIIH * KG3
♦ K9752 111111 ♦ ÁDG
♦ 4 ♦ K82
Suður
♦ Á7532
▼ Á
♦ 6
♦ ÁDG765
Vestur Norður Austur Suður
1 grand 2 lauf
2 hjöitu Pass Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: Hjartafjarki.
Lawrence spilaði strax
spaða að drottningunni í
öðmm slag og vestur fór
upp með kónginn. Vestur
spilaði hjarta áfram, sem
Lawrence trompaði, fór inn
í borð á spaðadrottningu og
svínaði tvívegis fyrir lauf-
kóng. Tók loks spaðaás og
spilaði frílaufum. Vömin
fékk tvo slagi á tromp og
einn á tígul.
Hvað gat vestur gert?
Hann gat látið lítinn spaða
í öðmm siag! Lawrence hefði
þá fengið slaginn á drottn-
ingu blinds, en nú var sá
mikilvægi munur á, að vest-
ur átti tromp eftir til að
stinga í síðara laufið. Vömin
fengi þá þrjá trompslagi, eða
tvo á spaða og einn á lauf.
INDVERSK kona, búsett í
Danmörku, á fertugsaldri.
Getur ekki áhugamála:
Helene Christensen,
Hejreskovalle 2B 2TV,
3050 Humlebæk,
Denmark.
TUTTUGU og níu ára
sænskur karlmaður vill
skrifast á við 18-30 ára
konur:
Pontus Tollesson,
Bergsviigen 8,
S-457 30 Tanumshede,
Sverige.
TUTTUGU og sjö ára jap-
önsk kona í Kanada með
Með morgunkaffinu
NÚ verðið þið að ákveða
ykkur. I síðustu viku var
ég óskabam en nú kallið
þið mig skíthæl.
... og ef þú slítur keðjuna
keyrir strætisvagn yfir
þig í Breiðholtinu . . .
*
Ast er ...
tvennt afðllu.
TM Rea U.S. Pat. Off. — alí rights reserved
(c) 1896 Lo* AngalmTlmM Syndicate
VANDI minn snýst um
þau gífurlegu áhrif sem
ég hef á konur ...
COSPER
HAFÐU ekki áhyggjur þótt þú verðir gjaldþrota. Ég
kem til með að elska þig næstum jafn mikið og áður.
pennavinir
áhuga á bréfaskriftum,
vídeói, bókmenntum, ferða-
lögum, ljósmyndun, teikn-
ingu o.fl.:
Ayako Yamamoto,
P.O. Box 20186,
Grantham Post Office,
St. Catharines,
ON L2M 7W7,
Canada.
NÍTJÁN ára þýsk stúlka
með rnargvísleg áhugamál
auk íslandsáhuga:
Silvia Eckert,
Auf der Korke 30,
D-32760 Detmold,
Germany.
SAUTJÁN ára bandarísk
stúlka með áhuga á ljóðlist,
útivist, kvikmyndum, tón-
list O.Á.:
Jenny Harp,
5134 E. 69th St.,
Indianapolis, IN 46220,
U.S.A.
TUTTUGU og fjögurra ára
Ghanastúlka með áhuga á
matseld, biblíufræðum,
ferðalögum, tónlist o.fl.:
Yvonne Smith,
P.O. Box 897,
Cape Coast,
Castle Road,
Ghana.
STJÖRNUSPÁ
cftir Frances Drake
NAUT
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefurgóða forustu-
hæfileika, sem gagnast
þér vel í viðskiptum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Láttu ekki neikvæðan ná-
unga spilla góðu skapi þínu
í dag. Þú kemur miklu í verk,
og í kvöld gefst tækifæri til
skemmtunar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Vertu vel á verði svo þú
særir ekki vin með vanhugs-
uðum orðum í dag. Þú átt í
mörgu að snúast, og þarft
að hvíla þig í kvöld.
Tvíburar
(21.maí-20.júnl)
Þú gerir hagstæð innkaup í
dag, og átt góðar stundir
með vinnufélögum. í kvöld
þarft þú að leysa smá vanda-
mál fjölskyldunnar.
Krábbi
(21. júní — 22. júlí)
Þú finnur það sem þú leitar
að 1 innkaupaferð dagsins.
Eitthvað kemur þér ánægju-
lega á óvart þegar þú ferð
út með ástvini.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Vinur er eitthvað miður sín
í dag, en samband ástvina
er mjög gott, og þeirra bíður
sérlega ánægjuleg skemmt-
un í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) 31
Vinnudagurinn verður lang-
ur þar sem þú glímir við
áhugavert verkefni. Með ein-
beitingu fínnur þú réttu
lausnina.
V^g
(23. sept. - 22. október)
Þú ert með athyglisverðar
hugmyndir varðandi vinn-
una, sem þú ættir að kynna
fyrir ráðamönnum. Slakaðu
á með ástvini í kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. -21. nóvember) ®)S8
Bjartsýni ríkir hjá þér í dag,
og þú átt auðvelt með að
koma hugmyndum þínum á
framfæri. Ferðalag er á
næstu grösum.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. désember)
Þú ættir ekki að taka þátt í
deilum, sem upp geta komið
1 vinnunni 1 dag. Láttu lítið
á þér bera, og slakaðu á
heima í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú vinnur að spennandi verk-
efni í dag, en í kvöld þarft
þú að taka mikilvæga
ákvörðun varðandi fjármálin.
Hugsaðu málið vel.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þótt einhver geri þér gramt
í geði í vinnunni í dag, ættir
þú að varast allar deilur.
Vinur gerir þér góðan greiða
í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú hlýtur verðskuldað lof í
vinnunni i dag, en eitthvað
fer úrskeiðis í einkamálun-
um. Þú ert nokkuð eirðarlaus
þegar kvöldar.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.