Morgunblaðið - 24.04.1996, Side 47

Morgunblaðið - 24.04.1996, Side 47
I II I > I I i I i I MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 47 ' Picture$ WALTER MATTHAU SOPHIA LOREN JACK LEMMON ANN MARGRET FM@957 Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 í THX DIGITAL Enskt tal He loved her from jfar. 11 wasn’t far enough. Pað er ekkert grín að vcra svín ★★★ ★★★k Vaskí grísinn Baddi Touchstone, Pidurcs Sýnd kl. 7. í THX með ensku tan. Óskarðsverðlaun Þjóðbraut ★ **y2Á.Þ. DagslÍPL, FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 Besti leikari í aukahlutverki - Kevin Spacey Besta handritið * ~ istoph« McQuarrie Blab allra landsmanna! kjarni málsins! SAMmom Frumsýning: HERRA GLATAÐUR! IUSeN DEGENERESIBItLiRUUÍ^ÁN' DIGITAL ★★★★ ★★★★ Helgarp. Ein vinsælasta teiknimynd allra tíma. Fyrsta teiknimynd- in í fullri lengd sem unnin er eingöngu í tölvum. Flvað gerist þegar leikföngin í barnaherberginu lifna við??? Tom Hanks og Tim Allen slá í gegn sem Buzz og Woody. Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. Árið 1993 sló fyrsta myndin um fúlu nágrananna í gegn. Warner Brothers hafa gert númer tvö sem allir eru sammála um að er betri. Óskarsverðlauna hafarnir Walter Matthau, Jack Lemmon, Sophia Loren fara á kostum. Derryl Hannah og Ann Margret. Hláturinn lengir lífið!!! Hvað gerist þegar draumastefnumótið reynist vera martröð!!! Einstök gamanmynd í sérflokki. Ellen DeGeneres (Ellen, sjónvarpsþættirnir) og Bill Pullman (While you were sleep- ing, Sleepless in Seattle) leika parið ógurlega. Joan Plowright (Enchanted April) Joan Cusack (Working girl) og Dean Stockwell (Married to the Mob) í stórum hlutverkum. Spennumynd um einhverfan dreng sem verður vitni að hræðilegum atburði. Sálfræðingur nokkur tekur málið í sínar hendur. Richard Dreyfuss (MR. HOLLANDS OPUS, JAWS), Linda Hamilton (TERMINATOR) og John Lithgow (CLIFFHANGER, ALL THAT JAZZ). Leikstýst af Bruce Beresford (DRIVING MISS DAISY). Suspects Skemmtanir ■ HÓTEL ÍSLAND Á miðvikudag og fimmtudag (síðasta vetrardag og sumar- daginn fyrsta) verða tónleikar með Bo- ney-M. Þríréttaður matseðill, húsið opnað kl- 19. Eftir tónleikana er dansleikur með Sixties. Á föstudagskvöld verður Borg- firskt skemmtikvöld þar sem á annað hundrað listamenn koma fram m.a. Söng- bræður, Samkór Mýramanna, Freyju- kórinn, Kveldúlfskórinn, Söngdúett, hagyrðingar og gamanmál. Veislustjóri Verður Ómar Ragnarsson. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 19 fyrir matargesti. Á laugardagskvöld heldur sýningin Bitlaárin 1960-1970 úfram. Eftir sýningu leikur Bitlavinafélagið fyrir dansi. Enginn aðgangseyrir á dansleik. ■ CAFÉ AMSTERDAM er 5 ára um þess- ar mundir. Af því tilefni hefst fimm daga afmælishátíð á miðvikudagskvöld. Hljóm- sveitin Papar skemmta miðvikudags- og fimmtudagskvöld en þá tekur Siggi Björns Yið og leikur föstudags-, laugardags og sunnudagskvöld. Boðið verður upp á vínsm- ökkun frá kl. 22-23 fyrir boðsgesti en boð- smiða er hægt að nálgast á Café Amsterd- am. Að auki verða óvæntar uppákomur. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á miðvikudags- °g fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Hunang. Á föstudags- og laugardagskvöld ieika svo Hálft í hvoru og á sunnudags- °g mánuda_gskvöld leika Sigga Beinteins °g Grétar Orvarsson. Hljómsveitin Karma leikur á þriðjudaginn en þá er opið til kl. 3. ■ doría er heiti á nýrri hljómsveit sem leikur á Gauki á Stöng um helgina. Sveit- in er skipuð sex meðlimum, þar af tveimur söngkonum, og eru þær einnig f Söngsystr- um, og hluti úr Langbrók heitinni. Þessa stundina er verið að vinna að frumsömdu efni og liggur leiðin í hljóðver fljótlega og í framhaldi af því í útgáfu þeirra laga sem tekin verða upp. Hljómsveitina skipa: Brynd- ís Sunna, Regina Ósk, Alli Langbrók, Andri Hrannar, Ofur Baldur Langbrók og Peppi Jensen. ■ BLÚSBARINN Á miðvikudagskvöld leika þeir Rúnar Júl. og Tryggvi Hiibner. Á föstudagskvöld leikur Rúnar Þór og hljóm- sveit og á laugardagskvöld leikur svo Hall- dór Bragason og félagi úr Vinum Dóra. ■ KOL leikur miðvikudagskvöld á Kaffi Krók. Á sumardaginn fyrsta leikur hljóm- sveitin á Góða dátanum á Akureyri. Föstu- dagskvöld verður Kol á Hlöðufelíi á Húsa- vík og á laugardagskvöld á Grundarfirði. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆR Á miðviku- dagskvöld verður stórdansleikur með Lúdó og Stefán. Gestasöngvari verður Kolbrún Sveinbjörnsdóttir. Á föstudagskvöld leikur Hljómsveit Hjördísar Geirs og á laugar- dagskvöld leika svo Lúdó og Stefán ásamt Kolbrúnu Sveinbjörnsdóttur. ■ SIXTIES leikur í Félagshcimilinu Klifi í Ólafsvík um helgina. Þess má geta að hljómsveitin er að leggja síðustu hönd á geislaplötu sem kemur út f sumar og ber heitið Ástfangnir. ■ MILLARNIR OG STEPHAN leika miðvikudagskvöld í Stapanum, Njarðvík. Á laugardagskvöld leika svo félagarnir í Inghóli, Selfossi. Milljónamæringamir stefna í hljóðver á næstunni til að taka upp efni sem út kemur á piötu snemmsum- ars. ■ SELIÐ HVAMMSTANGA Á miðviku- dagskvöld leikur hljómsveitin Three Ami- gos frá Borgarnesi frá kl. 23-3. ■ VINIR DÓRA leika miðvikudagskvöid á sumarfagnaði í Pizza 67 á Egilsstöðum. Hljómsveitin leikur rokk, danstónlist o.fl. og hana skipa Hatldór Bragason, Ásgeir Óskarsson og Georg Bjarnason. ■ NAUSTKJALLARINN Hljómsveit Onnu Vilhjál.us leikur um helgina dans- tónlist. Hijómsveitin er skipuð Sigurði Má Ágústssyni, hljómborð, Ingvari Valgeirs- syni, gitar og söngur, og Önnu Vil- hjálms, sem sér um söng. Á hveijum fimmtudegi og sunnudegi er kántrýkvöld með Önnu og Strákunum. ■ HANA-STÉL KÓPAVOGI Á fimmtu- dag verður opið hús fyrir áhugafólk um „kántrý“-dansa til kl. 1. Hljómsveitar Ásar leika laugardagskvöld til kl. 3. Veit- ingastaðurinn er á Nýbýlavegi. ■ SJÖ RÓSIR Frá fimmtudegi til sunnu- dags leikur Gunnar Páll rólega og róm- antíska tónlist fyrir matargesti. Veitinga- staðurinn leggur áherslu á suðræna mat- argerð og er í Grand Hótel v/Sigtún. ■ GULLÖLDIN Á miðvikudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Meistari Tarnús til kl. 2. ■ SÓL DÖGG leikur miðvikudagskvöld i Gjánni, Selfossi. Á laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin á Strikinu í Kefla- vík. Sól Dögg var að ljúka við geisladisk sinn sem kemur út í vor. ■ BUBBI MORTHENS Ieikur miðviku- dagskvöld kl. 17 og kl. 21 í Vagninum, Flateyri, fimmmtud. kl. 21 í Félags- heimilinu Súðavík, föstud. kl. 17 og kl. 23 á Gallerí Pizza á ísafirði, laugard. kl. 23 í Galleri Pizza ísafirði, sunnud. kl. 21 í Félagsheimilinu Suðureyri, mánud. kl. 21 í Félagsheimilinu Hólma- vík, þriðjud. kl. 23 í Selinu, Hvamms- tanga og miðvikudaginn 1. maí kl. 21 í Grunnskólanum, Borðeyri. ■ CAFÉ ROYALE Á miðvikudagskvöld leikur hljómsveitin Upplyfting fyrir dansi til kl. 3. ■ Á MÓTI SÓL lelikur miðvikudags- kvöld á veitingahúsinu Víkinni, Höfn í Homafirði. A laugardagskvöld leikur hljómsveitin á opnum dansleik á Hótel . Læk, Siglufirði og þriðjudaginn 30. apríl í Sindrabæ, Höfn í Hornafirði. ■ KAFFI ÓLIVER Á miðvikudagskvöld munu félagamir Riehard Scobie og Siggi Gröndal leika en þeir verða á léttu nótunum en rokka á milli órafmagnað. ■ HÓTEL SAGA á föstudags- og laug- ardagskvöld leika á Mímisbar þeir Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson. í Súlna- sal á laugardagskvöld verður fram haldið sýningunni með Borgardætrum, Bitte Núl. Næstsíðasta sýning verður 27. apríl og síðasta sýnign er 4. maí. Hljómsveitin Saga Klass ásamt Sigrúnu Evu og Reyni leika svo fyrir dansi til kl. 3. Húsið opnað öðrum en matargestum kl. 23.30 og er verð á dansleik 850 kr. ■ SÆLGÆTISGERÐIN spitar gleðifunk á sumardaginn fyrsta. Þeir munu leika heitustu acidlög komandi sumars ásamt gömlu efni f bland. Einnig verður frum- flutt nýtt lag sem koma mun út í sumar. Húsið opnað kl. 23.30 fyrir almenning og stendur til kl. 2. ■ LIPSTIKK heldur vortónleika sína í RósenbergKjallaranum föstudags- og laugardagskvöid. Hljómsveitiin er um nú að Ijúka upptökum á tveimur nýjum lögum sem koma fyrir eyru hlustenda ú komandi vikum. Lipstikk er að fara i frí og er þetta síðasta tækifæri að hlusta á oveitina á næstunni. Stoðsveit á laugardagskvöld verður Popdogs. Tónleikarnir heQast á miðnætti bæði kvöldin. ■ SKÍTAMÓRALL leikur á Gauki á Stöng miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Leikin verða lög af væntanlegri geislaplötu sem kemur út í byijun júní. Hljómsveitin leikur þriðjudags- og fimmtudagskvöld í næstu viku á Gjánni, Selfossi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.