Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 29 elstu 18 ára en helmingur barn- anna 28 voru yngri en tíu mánaða. „Vandamálið er að hjarta-lungna- vélin okkar og verkfæri til opinna aðgerða henta ekki yngstu og létt- ustu börnunum og þarf því að senda þau utan til hjartaskurðað- gerða fyrst um sinn eða þar til úrbætur fást,“ sagði Bjarni. „Að- gerðir á allra yngstu börnunum hafa því verið lokaðar aðgerðir en við þyrftum einnig að geta gert opnar hjartaaðgerðir á þeim.“ Á síðustu sex árum hafa verið fram- kvæmdar átta opnar aðgerðir þar sem notuð var hjarta-lungnavél og 20 lokaðar aðgerðir en þá er að- gerðin framkvæmd án vélarir.nar. Sagði Bjarni að gjörgæsla og vöku- deild á Landspítalanum væru þekktar fyrir nákvæma gæslu og njóta börnin þess eftir aðgerðir. li M Vinningar í Vorhappdrœtti Sjólfsbjargar t’mm Utdráttur 20. apríl 1996 Ævintýraferð fyrir tvo með Samvinnuferðum-Landsýn. Verðmœti kr. 300.000,- I6ll2 16874 17118 17989 Vöruúttekt í Kringlunni eða í verslunum úti á landi: Verðmœti kr. 50.000.- 152 32l2 6828 12176 15878 18061 977 3942 10262 13635 16188 18269 ll24 5560 10601 15129 17411 19077 2056 5581 11069 15782 17647 Vöruúttekt í Útilíf eða sambœrilegri verslun úti á landi. Verðmœti kr. 30.000.- 697 4202 6032 8278 13200 17325 3542 4727 6201 10623 13942 17742 4010 5078 6264 12216 17152 19301 4031 5795 7655 12390 17231 I Náið samstarf I Bjarni sagði að sjúkdómsgrein- ing byggði mjög á hjartaómun og hjartaþræðingu. Sagði hann nauð- synlegt að fjárfesta á þeim sviðum í náinni framtíð. Náið samstarf er milli Bjarna og Hróðmars Helga- sonar barnahjartalyflæknis, þegar um viðgerð á hjarta er að ræða. „Viðgerðin þarf að vaxa með barn- j inu en stundum vex ekki viðgerðar- svæðið í sama takti og barnið og þá geta skapast þrengsli þegar | barnið hefur elst um nokkra mán- uði,“ sagði hann. „Þá getur þurft að víkka þau þrengsli og sér Hróð- mar um þá meðferð. Styrkur okkar er að þessi svið fái að blómstra og þróast. Það er sennilega ekki á neinu öðru skurðlæknasviði sem læknirinn er jafnháður tækjabún- aði og í hjartaskurðlækningum } barna. Börnin eru svo lítil að ekk- r ert er hægt að gera án sérhæfðra tækja.“ arframleiðslu væru óeðlilega há hér á landi og að hún færu vax- andi. Það væri rangt. Með spam- aði og aukinni þátttöku almenn- ings í kostnaði við heilbrigðisþjón- ustuna hafi tekist að halda kostn- aðarhlutfallinu óbreyttu undanfar- in ár. Það væri ekki hærra en hjá nágrannaþjóðunum. „Hvernig sem afköst íslenska heilbrigðiskerfisins eru mæld, með ungbarnadauða, meðalævilengd, dauðsföllum af völdum hjarta- og æðasjúkdóma, eða kostnaði, kem- ur í ljós að íslenskir heilbrigðis- starfsmenn standa sig jafnvel eða betur en félagar þeirra meðal þjóða sem fremstar eru taldar,“ sagði Þórður. „Ég tel að ef við fáum frið til að starfa verði sú mikla bylgja hjarta- og æðasjúk- dóma sem reis hér fyrri hluta ald- arinnar að mestu hnigin hundrað árum síðar.“ inn í kransæðablástur koma að morgni og fara heim daginn eft- ir,“ sagði hann. „Áður, þegar beita þurfti skurðaðgerðum, var sjúkl- ingurinn tvo mánuði að jafna sig. Reyndar væri ekki hægt að fram- kvæma kransæðablástur ef ekki væri til hjartagæslutæki. Sjúkling- ar sem fara í slíka aðgerð verða að vera undir stöðugu eftirliti eft- ir aðgerð rétt eins og þeir sem fara í hjartaskurðaðgerðir. Yfir- leitt eru engin eftirköst en það getur þó gerst og þá verður að bregðast fljótt við til að forðast slys.“ Árni sagði að verulega hafi dregið úr tíðni hjartasjúkdóma og dauðsfalla af völdum sjúkdómsins hér á landi. Það mætti meðal ann- ars þakka samtökum eins og Landsambandi hjartasjúklinga sem stuðlað hafa að forvörnum með upplýsinga- og útgáfustarf- semi. „Á síðustu fimmtán árum hefur nýgreindum kransæðastíflusjúkl- ingum fækkað um helming,“ sagði hann. HUGSAÐU ÞIG ÞRISVAR UIVI - þrír góðir jjárfestingarkostir hjá Skandia sem gefa háa ávöxtun Verðbréfasjóðir Skandia eru byggðir upp með hámarks ávöxtun og örugga áhættudreifingu að leiðarljósi. Ávöxtun þeirra er í flestum tilvikum hærri en á bankabókum og bankareikningum og eru þeir því góður kostur fyrir þá sem vilja trausta fjárfestingu með bestu mögulegu ávöxtun. nýtt símanúmer 540 50 60 fáió nánari upplýsingar Q Skyndibréf Skandia eru þægileg fyrir fyrirtæki og ein- staklinga sem þurfa að ávaxta fé til skemmri tíma, t.d. allt að einu ári. Þau má innleysa hvenær sem er án nokkurs aukakostnaðar. Nafhávöxtun Skyndibréfa síðustu 6 ntánuði var 9,7%. Q Tekjubréf Skandia gefa eigendum sínum reglulegar tekjur því raunvextir eru greiddir út 4 sinnuni á ári, beint imt á reikning viðkomandi. Tekjubréf eru verðtryggð; höfuðstóll hækkar í samræmi við vísitölu. Innlausnatgjald er 1%. Nafnávöxtun Tekjubréfa síðustu 6 mánuði var 9,7%. © Markbréf og Kjarabréf Skandia eru fyrir þá sem vilja fjárfesta í traustum bréfum til lengri tíma en gcta jafnframt innleyst þau með skömmum fyrirvara ef þörf krefur. Innlausnargjald er 1%. Nafnávöxtun Kjarabréfa síðustu 6 mánuði var 9,3% og Markbréfa um 13,7%. Hugsaðu um hvaða sjóður hentar þér best. Ráðgjafar Skandia veita allar frekari upplýsingar. Skandia FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF • LAUGAVEGI 1 70 • SÍMI S A O SO BO I-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.