Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Sanpellegrino
Kynning á Sanpellegrino
í SAMKAUPUM
MIÐVANGIHAFNARFIRÐI
(ðstudaginn 26.aprílkl. 14-18.
GALDURINN ER:
1
Svert og teygjanlegt mittisband- þær sitja betur.
f|
Meðalþétt teygja- mittið verður grennra.
|
Stuðningur um magann- glæsilegra útlit.
4
Sérstök teygjubönd sem lyfta rassinum
- fegurri kúlurass.
5
Mótandi teygja- fyrir mjaðmir og læri.
6
Meðalþétt teygjubönd- engor fellingar.
7
Breytilegur þéttleiki- róandi nudd á fótleggjunum.
á stúlkunni hanga samtals
8 kg af matvöru. Eftir 8 vikna
fitubrennslunámskeið er
algengt að konur losni við sama
magn af fitu um leið og þær
byggja upp vöðva og auka þol.
Láttu skrá þig strax í síma
533-3355.
Hefst 29. apríl
8-vikna fitubrennslu-
námskeið:
-fyrir allar þær sem hafa verið
áður á námskeiðunum okkar.
Nýtt fræðsluefni. Mikið aðhald.
Barnagæsla
AGUSTU OG HRAFNS
SKEIFAN 7 108 REVKJAVlK S. S33-3355
Kvöldhópar
Daghópur
Morgunhópur
Framhaldshópur
• Þjátfun 3-5x í viku
• Fræðslu- og kynningarfundur
• Fitumælingar og vigtun
• Matardagbók
• Uppskriftabókin "Léttlr réttir,,
150 frábærar uppskriftir
• Mappa m. fróðleik og
upplýsingum
• Mjög mikið aðhald
• Vlnningar dregnir út
í hverri viku
• Frítt 3ja mán. kort fyrir
5 heppnar og samviskusamar
AÐSEMDAR GREINAR
Sparnaður og
húsnæðismál
Landspítalans
ÍSLENDINGAR færast æ nær ná-
grönnum sínum og pólitískra sjáv-
arfalla umheimsins gætir æ meir á
íslandi. Því kom ekki á óvart, að
þegar nágrannaþjóðirnar tóku að
sporna við mikilli aukningu útgjalda
til heilbrigðismála, gerðu íslending-
ar hið sama, með sömu aðferðum.
En það vill brenna við að erlendar
hugmyndir séu ekki gagnrýndar
nægilega og lagaðar að
íslenskum veruleika
þegar þær eru teknar
upp. Það hefði_ virst
nærtækara fyrir ísiend-
inga að bytja á að skera
niður kostnað við „dýr-
asta landbúnað í heimi“,
eða „dýrasta bankakerfi
í heimi“ eða minnka
„mestu ríkisafskipti af
atvinnurekstri“, svo
eitthvað sé nefnt, frem-
ur en að beita flötum
niðurskurði á þá þætti
ríkisrekstursins sem
hagkvæmastir eru. '
Menntakerfi og_ heil-
brigðisþjónusta íslend-
inga standast fyllilega
samanburð við það sem best gerist
meðal nágrannaþjóðanna og til-
kostnaður er minni.
Vert er einnig að minnast þess
að íslendingar sáu þróun síðustu
ára fyrir og hægðu á uppbyggingu
bráðaþjónustu mun fyrr en aðrar
þjóðir. Rúmum fyrir bráðasjúklinga
hefur ekki fjölgað á handlækninga-
og lyfjadeildum Landspítalans í yfir
25 ár og raunar heldur fækkað á
handlækningadeildum. Eftir breyt-
ingar á rekstri Landakots eru
bráðarúm í Reykjavík færri en árið
1970. Víða í samanburðarlöndum
íslendinga hélt útþensla bráða-
sjúkrahúsa áfram allt þar til farið
var að loka bráðadeildum í stórum
stíl. En lækkun kostnaðar við heil-
brigðisþjónustu skal ekki vanþakka.
Margt bendir til að niðurskurður
síðustu ára hafí skilað nokkrum
raunverulegum sparnaði. Líkur eru
þó á að hluti lækkunar útgjalda
hafi fengist með frestun nauðsyn-
legra framkvæmda og tilflutningi á
kostnaði, sem súpa verður seyðið
af síðar ef ekkert verður að gert.
Flestir eru sammála um að ekki sé
að vænta meiri árangurs með
GuÖœmöm Rapi Gemöal
vcenranLegm fOKseTafKambjóðanói
„Ég er tilbúinn til að neita að skrifa
undir lög ef þjóðin óskar eftír því.
Ég lít þannig á að ef þjóðin myndi
kjósa mig til forseta, þá væri ég forseti
vegna vilja þjóðarinnar, og þar með
væri eðlilegt að fara að vilja þjóð-
arinnar með áframhaldandi hætti ef
ég fæ áskorun um að skrifa ekki undir
lög. Efþettaþykiróeðlilegtsjónarmið
að mati ýmissa háttsettra embættis-
manna og lögfræðimenntaðra manna
þá þarf hugsanlega að breyta lögunum
eða túlkun þeirra til að þau færist nær
vilja þjóðarinnar þvf lögin era til þess
að þjóna þjóðinni en ekki til að spoma
gegn heilbrigðri löngun hennar til að
hafa áhrif á málefni sem hún telur
sig skipta miklu.“
óbreyttum aðferðum. Sjálfsagt er
að beita aðhaldi áfram en frekari
árangur næst eingöngu með hag-
ræðingu og auknum afköstum.
Þegar hugað er að hagræðingu
er einkum þrennt sem er líklegt til
árangurs. í fyrsta lagi þarf skipulag
starfseminnar að vera í stöðugri
þróun og endurskoðun. Grunnfor-
senda þess er nú að koma á styrkri
yfirstjórn yfir rekstur
stóru sjúkrahúsanna í
Reykjavík. Slík stjórn
verður að vera nægi-
lega óháð og styrk til
að geta borið ábyrgð
á umdeildum aðgerð-
um. Hún verður að
standast þrýsting og
pot pólitískra afla,
heilbrigðisstarfs-
manna og annarra
hagsmunahópa.
Stjómin verður að
byggja á vandaðri
stefnumótun og
standa eða falla með
eigin ákvörðunum.
Aukin tæknivæðing
og endurnýjun úrelts
búnaðar er líkleg til að, skila hag-
ræðingu. Þar ber hæst aukin tölvu-
notkun og endurbætur á upplýs-
ingakerfum. Verulegur hluti starfs
heilbrigðisstarfsmanna er með-
höndlun upplýsinga. Þó íslendingar
standist vel samanburð á þessu sviði
við aðrar þjóðir er mikið starf enn
Knýjandi er, segir Ólaf-
ur Steingrímsson, að
móta framtíðarstefnu
fyrir heilbrigðisþjón-
ustuna í Reykjavík og
þar með landið allt.
óunnið. Sem dæmi má nefna að
tölvuvæðing sjúkraskráa er rétt að
hefjast.
Einn stærsti liðurinn í hagræð-
ingu í heilbrigðisþjónustunni er end-
urnýjun óhentugs húsnæðis. Laun
eru stærsti hluti kostnaðarins og
gæði og skipulag húsnæðisins hafa
afgerandi áhrif á nýtingu mannafl-
ans. Fyrir nokkrum árum benti er-
lendur ráðgjafí á að hús gætu verið
svo óhagkvæm að ódýrast væri að
rífa þau og byggja ný. Yfirvald
heilbrigðismála henti þessi orð á
lofti og lét hafa eftir sér að lítið
mark væri takandi á ráðgjöfum sem
legðu til að farið væri með jarðýtu
á öll hús Landspítalans. Þessi orð
endurspegla e.t.v. grunnhyggnis-
lega afstöðu heilbrigðisyfírvalda til
húsnæðisþarfa heilbrigðisstofnana.
Á undanförnum árum hafa viðbrögð
yfirvalda við auknum þrengslum á
Landspítalanum að mestu verið á
• aSCOm Hasler
• Frímerkjavél framtíðarinnar
• Stílhrein, falleg hönnun
• Svissnesk tækni og nákvæmni
Ólafur
Steingrímsson