Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 71 DAGBÓK Heimild: Veðurstofa Islands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður t * „ .. , er 2 vindstig. t öula * * * * Rigning y. Skúrir 'LJ* 1l8l Sk t * Slydda ý Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » A Snjókoma y El ,, VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan gola fram eftir morgni en kaldi síðdegis. Um landið norðaustanvert verða smá skúrir en víða léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 2 til 9 stig, hlýjast suðvestan til en kaldast norðaustanlands. Yfirlit á hádegi í gær: Kuldaski! Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 600 km suðsuðvestur af Reykjanesi er kyrrstæð 1003 millibara lægð sem fer minnkandi í nótt, en heldur vaxandi á morgun. Við Færeyjar er 990 millibara lægð sem grynnist og þokast austur. Yfir Grænlandi er hæðar- hryggur sem hreyfist hægt austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður 13 skúr á síð.klst. 14 skýjað 12 skúr á síð.klst. Akureyri 5 skýjað Reykjavík 6 skýjað Bergen 10 skúr Helsinki 3 rigning Kaupmannahöfn 13 þokumóða Naresarssuaq 4 léttskýjað Nuuk 0 hálfskýjað Ósló 6 súld Stokkhólmur 10 alskýjað Þórehöfn 7 súld Algarve 22 léttskýjað Amsterdam 15 skúr á síð.klst. Barcelona 18 skýjað 8 skýjað 21 alskýjað 12 skúr á síð.klst. 19 léttskýjað 21 skýjað 19 alskýjað 8 léttskýjað 1 skýjað 8 léttskýjað 16 þokumóða 16 skýjað VEÐUR 25. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 05.111 1,4 11.31 2,8 17.31 1,5 05.19 13.24 21.31 19.36 (SAFJÖRÐUR 00.55 1,6 07.22 0,6 13.38 1,3 19.38 0,6 05.12 13.30 21.51 19.42 SIGLUFJÖRÐUR 03.14 1,1 09.44 0,4 16.15 0,9 21.52 0,5 04.54 13.12 21.33 19.23 DJÚPIVOGUR 02.20 0,7 08.21 1,4 14.34 0,7 20.59 1,5 04.48 12.55 21.04 19.05 Sjávartiæð miðast viö meöalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar Islands fll$r0awMaftÍft ' Krossgátan LÁRÉTT: 1 stirðbusaleg, 8 vagga, 9 kvenmönnum, 10 kvendýr, 11 álögu, 13 að því búnu, 15 gruggs, 18 brúnar, 21 blása, 22 bögguls, 23 ull, 24 léttadrengs. LÓÐRÉTT: 2 heiga, 3 slétt, 4 hosu, 5 atvinnugrein, 6 lof, 7 hneisa, 12 kaðall, 14 dimmviðri, 15 nætur- gagn, 16 innheimti, 17 vitra, 18 fiskur, 19 þvingað til, 20 ljómi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 renta, 4 fersk, 7 ylinn, 8 líður, 9 ill, 11 drag, 13 grun, 14 Aspar, 15 foss, 17 árás, 20 err, 22 grugg, 23 elgur, 24 nudda, 25 temji. Lóðrétt: - 1 reynd, 2 neita, 3 asni, 4 fell, 5 ríður, 6 kýrin, 10 lipur, 12 gas, 13 grá, 15 fegin, 16 skuld, 18 rögum, 19 sorpi, 20 egna, 21 reit. I dag er fimmtudagur 25. apríl, 115. dagur ársins 1996. Sumar- dagurínn fyrsti. Orð dagsins: Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörír verkin hans handa. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Mælifell og Dísar- fell. Blackbird og Lax- foss fóru. í dag koma Irafoss og Fjprdshjell. Dettifoss fer. Á morgun kemur Jón Baldvinsson og Altona fer. Hafnarfjarðarhöfnd dag koma Hvitanes og Irafoss. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 á morgun. Göngu-Hrólfar fara að venju í göngu kl. 10 á laugardag. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla fostudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Vitatorg. Á morgun föstudag verður leikfimi kl. 10, almenn handa- vinna kl. 13, golfæfmg kl. 13, bingó kl. 14 og kaffiveitingar kl. 15. Vesturgata 7. Á morgun föstudag verður sungið við píanóið kl. 13.30. KI. 14 kemur bamakór Hálsaborgar og syngur nokkur lög undir stjóm Kristínar Þórisdóttur. Dansað í kaffitímanum. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14 á morgun, föstudag. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Norðurbrún 1. Á morg- un verður farið á sýningu Barböra Ámason i Gerð- arsafni. Farið verður frá Norðurbrún 1 kl. 13.30. Skráningu hjá ritara lýk- ur kl. 12 á föstudag. Sími 568-6960. Bridsdeild FEBK. Spil- (Sálm. 19, 2.) aður verður tvímenningur á morgun föstudag kl. 13.15 í Fannborg 8, Gjá- bakka. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ og Bessastað- hreppi. Spilakvöld á Álftanesi í kvöld kl. 20. Bílferð frá Kirkjuhvoli kl. 19.25. Kvenfélagið Selljöm heldur sína árlegu kaffi- sölu í dag, sumardaginn fyrsta, í Félagsheimili Seltjamamess. Húsið opnað kl. 14.30. Skagfirska söngsveit- inheldur vortónleika í Langholtskirkju í dag kl. 17. Einsöngvarar: Elín Ósk Óskarsdóttir og Þor- geir J. Andrésson. Vil- helmína Ólafsdóttir leikur undir á píanó, trompet- leikari er Gunnar Bjöm Bjamason. Stjómandi er Björgvin Þ. Valdimars- son. Tónleikamir verða endurteknir laugardag- inn 27. apríl kl. 17. Hana-nú. Vikuleg laug- ardagsganga Hana-nú er á laugardag. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað kaffi. Félag ekkjufólks og fráskiiinna heldur fund á nýjum stað í Templara- höllinni, Eiríksgötu 5, kl. 20.30 á morgun, fostu- dagskvöld. Nýir félagar era velkomnir. JC Reykjavík. Opinn fundur að Ingólfsstræti 5, efstu hæð, kl. 16.30. Gestur fundarins er Patrizia Ronconi, alþjóð- legur varaforseti Junior Chamber Intemational. Barðstrendingafélagið efnir til félagsvistar í Koti sínu á Hverfisgötu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30. Kirkjustarf Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tóniist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir hjart- anlega velkomnir. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18 á morgun föstudag. Laugameskirkja. Mæðramorgunn 10-12 á morgun föstudag. Neskirkja. Sinfóníu- hljómsveit áhugafólks heldur tónleika ki. 20.30. Félagsstarf aldraðra: Laugardaginn 27. apríl, verður farin síðasta ferð þessa misserins. Kaffi- veitingar. Farið frá Nes- kirkju kl. 15. Þátttöku þarf að tilkynna kirkju- verði á morgun föstudag kl. 16-18 í s. 551-6783. Frank M. Halldórsson. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Landakirkja, Vest- mannaeyjum: Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. Sjöunda dags aðventist- ar á ísiandi: Á iaug- ardag: Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19. Bibiíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Jón Hjörleifur Jónsson. Safnaðarheimili að- ventista, Biikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu iokinni. Ræðumaður Kristinn Ól- afsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. Sumardagurinn fyrsti ÞAÐ ER forn siður að færa heimilismönnum sínum gjöf í tilefni sumar- komu. Sumargjafir eru þekktar frá 16. öld og eru miklu eldri en jóla- gjafir. Á næstu öldum kemur orðið sumargjöf eða sumargáfa fyrir í yfirfærðri merkingu í guðsorðabókum svo sem í þessari sumarkomubæn frá árinu 1697: „O Jesú, vertu oss öllum ein blessuð sumargjöf, og leið oss um síðir i það himneska fagurblómgaða sumar eilífrar dýrðar.“ Ekki var samt einvörðungu um himneskar sumargjafir að ræða. Algeng- ast var að foreldrar gæfu börnum gjafir og hjón hvort öðru, en stund- um gáfu húsbændur líka vinnuhjúum sem þóttu góðs makleg. Flestar gjafir voru heimaunnar en nokkuð af þeim var þó keypt í búðum, einkum í námunda við kaupstaði, segir m.a. í Sögu Daganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: " MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Nú er rétti tíminn til að: bera kalk og áburð á grasflötina til að RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÖÐURRÆK7 GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smlð|uvegi 5. Kópavogi, plml: 554 321 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.