Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SVEINBJÖRG INGIBERGSDÓTTIR Sveinbjörg Ingibergsdóttir fæddist á Melhóli í Meðallandi í V- Skaftafellssýslu 24. ágúst 1912. Hún lést á Landspítalan- um 19. apríl síðast- liðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibergur Þor- steinsson, f. 30.12. 1856 í Sandaseli í V-Skaft., d. 30.7. 1942, og Guðríður Árnadóttir, f. 16.8. 1873 á Hellum í V- Skaft., d. 28.7. 1950. Börn þeirra Ingi- bergs og Guðríðar auk Sveinbjargar voru: Steindór, f. 15.10. 1897, d. 26.11. 1897, Jón, f. 12.9. 1899, d. 15.8. 1923, Árni, f. 25.5. 1903, d. 6.2. 1928, Valgerður, f. 9.4. 1905, d. í ágúst 1994, Málfríður Guð- laug, f. 31.1. 1907, d. 1.2. 1932, Katrín, f. 8.10. 1908, sem dvelst nú á Droplaugarstöðum í Reykja- vík, Vilhjálmur Kristinn, f. 30.11. 1909, d. 20.4. 1988, Karólína, f. 27.5. 1911, d. 28.11. 1966, Ragn- heiður, f. 30.10. 1913, býr í Reykjavík, og Eyþór, f. 6.4.1915, d. 24.6. 1984. Frá fyrra hjóna- bandi Ingibergs eru: Páll, f. 1884, d. 12.6. 1885, Pálina, f. 5.9. 1887, d. 24.2. 1925, Karitas, f. 20.3. 1891, d. 24.10. 1973, Þorsteinn, f. 20.9. 1892, d. 1914 eða 1915, og Magnús, f. 14.10. 1894, d. 24.3. 1941. Áð auki átti Ingiberg- ur fyrir hjónaband Sigurlaugu, f. 27.11. 1886, d. 12.7. 1951. Hinn 6.1. 1939 giftist Svein- björg eftirlifandi manni sínum Elíasi Þorkelssyni, f. 16.1. 1910, fyrrv. bónda og verkamanni í Reykjavik. Foreldrar hans voru Þorkell Jónsson og Þórunn Björnsdóttir. Börn Sveinbjargar og Elíasar eru: 1) Þórhildur, f. 27.7. 1940, skrifstofustjóri, var gift Páli Jóhannssyni, þau skildu, dætur þeirra eru Björg Elín og Sólrún Hulda. 2) Guðríður Inga, f. 26.3. 1943, ljósmóðir, gift Gunnari Jóhannssyni og er sonur þeirra Þorsteinn, og sonur Gunn- ars, Einar. 3) Eyþór, f. 13.7.1948, fjármálastjóri, maki I. Gréta Björg Sörensdóttir, þau skildu. Þeirra börn eru Anna Gréta, Sig- rún og Elías Orn. Maki II. Eygló Pála Sigurvinsdóttir og er þeirra dóttir Björg og dætur Eyglóar Hulda Maggý, Elín Ingibjörg og Rósa Gyða. 4) Árni Jón, f. 18.11. 1953, verkefnastjóri, í sambúð með Láru Sigurðardóttur og eru þeirra börn Dögg, Magnús, Sig- urður, Birkir og Árný. Langömmubörnin eru tvö, Haukur Þór og Bjarki Páll. Sveinbjörg ólst upp hjá for- eldrum sínum á Melhóli. Hún fór ung að vinna fyrir sér hjá öðrum, ýmist við sveitastörf eða í vist, m.a. í Vestmannaeyj- um, Blönduósi og Reykjavík. Árið 1937 hóf hún búskap í Nýjabæ í Meðallandi með eftir- lifandi eiginmanni sínum Elíasi Þorkelssyni. Árið 1959 fluttu þau búferlum til Reykjavíkur og lengst af bjuggu þau í Nökkvavogi 36, en síðustu árin á Kópavogsbraut lb í Kópa- vogi. Auk húsmóðurstarfa vann hún við húshjálp í Reykjavík. Utför Sveinbjargar fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, föstudaginn 26. apríl, og hefst athöfnin klukkan 10.30. r Þróttheimar 13.30. Skrúðganga frá Vogaskóla 14.00. Þróttur-Leiftur (Deildarbikark.) 14.30. Sigurvegarar úr karaokekeppni félagsmiðstöðva Karaoke fyrir alla Andlitsmálun Götukörfubolti Kaffi og aðrar veitingar Ýmis útileiktæki fyrir alla aldurshópa 15.30. Hljómsveitin Candifloss 16.00. Dagskrárjok Tónabær 14.00. Fjörkarlar spila Furðufjölskyldan Andlitsmálun Leiktæki á staðnum Karaoke Vöfflu- og kakósala Kökubasar Grillaðar pylsur Dagskránni lýkur kl. 17.00. Ársel 13.00. Skrúðgöngur hefjast frá Selás og Ártúnsskóla í danssal: 14.15. Sirkusstuðhópur Ársels sýnir glæfraleg atriði 14.20. Sigurvegarar í karaoke unglinga syngja 14.30. Karate sýning 14.40. Verðlaunahafar í samkvæmisdönsum sýna glæst tilþrif 15.15. Hljómsveit hússins skemmtir allri fjölskyldunni Á palli: 14.30. Fjöltefli við Davíð Kjartansson, 13 ára skáksnilling í leikfimisal: Köku og kaffisala fyrir utan Ársel: Pylsusala, Skátatívolí, leiktæki 15.00. Furðufjölskyldan kemur í heimsókn í föndurherbergi: Hattagerð Út um allt: Andlitsmálun Skemmtidagskránni lýkur kl. 16.30. Trostaskjól Skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna á vegum Frostaskjóls og KR 13.30. Skrúðganga fer frá Melaskóla 14.00. Hljómsveitin Roll on Spákona fyrir börnin Furðufjölskyldan Lúðrasveit verkalýðsins Fimleikasýning Andlitsmálun Útileiktæki Hestar fyrir börnin Skátarnir Kökubasar og kaffisala Tellahellir 13.30. Skrúðganga frá Hólabrekkuskóla að Fellahelli Lúðrasveitin Svanur Fánaberar frá skátafélaginu Eina og Haförnum 14.00. Fjölskylduskemmtun Furðufjölskyldan Fimleikar frá Fimleikadeild Ármanns Lifandi tónlist Rapptónlist Söngur- sigurvegarar úr karaokekeppni Fellahellis Sólskinsdansinn 15.00. Lifandi tónlist í veitingasal Danstónlist fyrir börn og unglinga í danssal Leiktæki og leikir Andlitsmálun Kaffi og kökur Pylsusala Geröuberg 15.00. Sumartónleikar fyrir börn Tónsmiðurinn Hermes Aðgangseyrir kr. 400.- fyrir börn, frítt fyrir fullorðna í fylgd með börnum Hverfishátíð í Seljahverfi 11.00. ÍR-Visa hlaup fyrir aldurshópinn 6-12 ára. Lagt verður af stað frá Seljaskóla. Allir þátttakendur fá viðurkenningu í lok hlaupsins 13.30. Skrúðganga leggur af stað frá Kjöt og fisk undir stjórn skáta frá Skátafélaginu Segli í Seljahverfi. Hljómsveitin Karnivala spilar 14.00. Fjölskylduguðsþjónusta í Seljakirkju 14.30. Skemmtidagskrá hefst við Hólmasel Skrúðgarður: Leiktæki, þrautabraut, andlitsmálun, pylsusala Hólmasel: Veitingasala Sjoppa Tónskóli Eddu Borg Myndbandasýning Ljósmyndasýning 15.00. Skemmtiatriði við Hólmasel Afríkanskur dans Körfuboltasnillingar frá IR Freestyle, rokkdans Dagskrá lýkur kl. 16.00. Grafarvoqur 9.30. Skólamót Fjölnis í glímu í íþróttahúsi Fjölnis.Dalhúsum 2 Skráning er á staðnum. Keppt er um farandbikara á milli skólanna í Grafarvogi 14.00. Skrúðganga leggur af stað frá Hamraskóla að Fjörgyn. (Athugið að boðið verður upp á andlitsmálningu áður en að skrúðgangan leggur af stað.) 14.15. Skólahljómsveit Grafarvogs spilar 15.00. Hljómsveitin Sniglabandið spilar til kl. 16.00. Kaffi og kökusala á vegum íþróttafélagsins Fjölnis Ándlitsmálun, grunnskólameistarar sýna hugmyndaförðun Leiktæki - þrautabraut Leikhópurinn Flúor sýnir leikþáttinn Puttalingurinn 15.30. Furðufjölskyldan kemur í heimsókn Blokkflautuhópur leikur nokkur lög J Hún Björg tengdamóðir mín er dáin. Hún var búin að eiga erfiðar stundir undanfarna mánuði vegna sjúkdóms. Dauðinn var í þessu til- viki lausn frá þjáningum, en engu að síður býr sorg í hjörtum okkar allra sem til hennar þekktum. Björg var sérstaklega skemmtileg og já- kvæð kona. Hún var gædd þeim hæfileika að líta alltaf jákvætt á hlutina og samgleðjast öðrum. Er mér sérstaklega minnisstætt þegar við Björg vorum að spjalla saman og mér varð á að andvarpa eitthvað yfir öllum unglingunum mínum hér á árum áður. Þá komu setningar eins og: „Hva, ungt fólk þarf að fá að reyna sig,“ eða: „Hva, vertu feg- in að þau skuli vilja standa á eigin fótum og sjá heiminn, hvort ég hefði ekki gert það á þeirra aldri, ef ég hefði bara getað.“ Börnin mín minnast ömmu á margan hátt. Yngsta dóttir mín, Björg, hugsar til ömmukassa, sem var fyrst og fremst fullur af ást og alúð auk gamallar klukku, púslu- spils og plastbolla o.fl. Hann var alltaf tekinn fram við hvetja heim- sókn til að leika með og að ógleymd- um litabókunum sem amma átti alltaf safn af fyrir litlar sálir að una við í heimsóknum til ömmu og afa. Stóru börnin mín eiga myndir í lita- bókunum hennar ömmu merktar nafni og ártali og spannar það hátt á annan áratug, því amma geymdi allar bækurnar með listaverkunum. Alltaf áttu þau víst að fá kökur hjá ömmu og ræddu það stundum við mig af hveiju amma ætti alltaf kökur en ekki ég. Björg var heimsdama, það var mikil reisn yfir henni og hún hugs- aði vel um útlit sitt. Hún var svo skemmtilega skondin þegar hún keypti sér ný föt og fannst hún hafa verið of eyðslusöm, alin upp í anda síns tíma við sparsemi og nýtni. Björg var hreinskilin og hispurslaus í tali og hentaði það mér vel. Hún kom til dyranna eins og hún var klædd og var það traustvekjandi að vita alltaf hvar maður hafði hana. Lífið var ekki alltaf dans á rósum hjá BJörgu, en hún var hörkudugleg DANM0RK Verö frá kr. hvora leið meö flugvallarskatti Sala: Wihlborg Rejser, Danmörku, Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215 30% afsláttur af leikföngum og gjafavörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.