Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 21 Stefnumót við Oll fjölskyldan á stefnumót við ísland á Hótel Eddu í sumar Allir (slendingar geta notið þess að dvelja á Eddu- hótelum og átt stefnumót við landið sitt í hlýlegu og heimilislegu umhverfi. Fyrir utan ódýra og góða þjónustu á hótelunum eru óendanlegir möguleikar til alls kyns útivistar í næsta nágrenni hótelanna. Á flestum hótelum eru sundlaugar og stutt er á golf- velli og hestaleigur fyrir utan vinsæla ferðamanna- staði og náttúruperlur sem eru sjaldnast langt undan. Frí nótt á Hótel Eddu Ef fjölskyldan dvelur í uppbúnu herbergi á Hótel Eddu í fjórar nætur í sumar fær hún fimmtu nóttina án endurgjalds. Hægt að nota þessi réttindi á öllum Edduhótelunum út árið 1996 því hótelin á Flúðum, ^ Hvolsvelli og Kirkjubæjarklaustri /S/ , eru °P'n árið. Þetta jafngildir því að 20% afsláttur sé veittur af hverri nótt sem gist er á Hótel Eddu. Tilboð þetta gildir ekki fyrir þá sem gista í svefnpokaplássi. Nýr bæklingur Nýr og glæsilegur bæklingur um Edduhótelin er kominn út. Hann veitir ítarlegar upplýsingar um hótelin 19 og hvaða möguleikar bjóðast til útivistar og skoðunar á hverjum stað. Bæklingurinn fæst á Edduhótelunum, Ferðaskrifstofu íslands og upplýs- ingamiðstöðvum ferðamanna víða um land. ísland Hótel Edda í Perlunni 25.-28. apríl Komið og sjáið hvað er í boði á Hótel Eddu á ferða- kynningu í Perlunni. Sýningin hefst sumardaginn fyrsta þann 25. aprll og stendur til 28. apríl. Gistu á Hótel Eddu í sumar. Þar færðu tækifæri til að þiggja það sem landið þitt hefur upp á að bjóða. Nánari upplýsingar veitir Ferðaskrifstofa íslands Skógarhlíð 18 Sími 562 3300 Bréfasími 562 5895 YDDA F98.2/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.