Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður
haldinn laugardaginn 27. apríl nk. kl. 15.00
í Þingsölum, Scandic Hótel Loftleiðum.
Dagskrá:
• Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðsins
AÐSENDAR GREINAR
Niður með
Kvikmyndasjóð!
síðastliðið starfsár.
• Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir
síðastliðið reikningsár.
• Tillaga um greiðslu arðs af stofnbréfum.
• Kosning þriggja manna í stjórn sparisjóðsins.
• Kosning löggilts endurskoðanda eða
endurskoðunarskrifstofu.
• Tillaga um þóknun til stjórnarmanna.
• Önnurmál.
Aðgöngumiðarað fundinum verða afhentir
stofnfjáreigendum eða umboðsmönnum þeirra
(umboðsmaðurskal vera úr hópi stofnfjáreigenda)
í afgreiðslu sparisjóðsins í Borgartúni 18,
föstudaginn 26. apríl á afgreiðslutíma
I sparisjóðsins svo og við innganginn.
Stjómin.
n
SPARISJÓÐUR VÉLSTTÓRA
TIL eru lög á íslandi
sem banna mönnum
að skjóta snæhéra.
Hins vegar eru engir
snæhérar til á íslandi
og því eru þessi lög
óþörf. Svipað ástand
hefur myndast hvað
varðar kvikmynda-
gerð á Islandi. Það er
búið að setja á lagg-
irnar stofnun sem
heitir Kvikmyndasjóð-
ur, heila stofnun sem
er að verða um ekki
neitt. Obbinn af því
fé sem á að renna til
að búa til kvikmyndir
í landinu rennur í þessa
í Kvikmyndsjóði vinna 3-
menn að jafnaði, aðrir
2 aðilar vinna við
kvikmyndasafnið, 5
menn þiggja laun fyrir
að sitja í stjórn Kvik-
myndasjóðs og aðrir 3
fyrir að sitja í úthlut-
unarnefnd. Starfsem-
in er rekin í eigin hús-
næði sjóðsins við
Laugaveg. Þetta er
orðin alltof mikil
starfsemi í kringum
ekki neitt.
Á meðan ráðamenn
lækka sífellt framlag
Guðný . til kvikmyndagerðar
Halldórsdóttir virðist stofnunin
stofnun. bólgna út. Nú er Bryndís Schram
4 starfs- búin að gefast upp á að stjórna
LIST
£
05
W
>
Gallerí
Listhúsinu í Laugardal
Erum við með
bestu gjafavörurnar?
Myndlist - Leirlist
Glerlist - Smíðajárn
Listspeglar - Vindhörpur
F ermingargj afir
EUBOS
Við notkun á flestum þeim efnum sem maðurinn umgengst nú á
dögum er starfsemi húðarinnar undir sífelldu áreiti.
Hin eðlilega virkni fitulagsins sem heldur húðinni rakri og
teygjanlegri raskast og húðin þornar og skorpnar.
Á húð, hár og hendur
I baðið og sturtuna
Húðolía fyrir eðlilega húð
Húðolía fyrir mjög þurra húð
Andlitskrem
Handáburður
v
Ef EUBOS með sínu rétta pH giidi er notað reglulega
hjálpar það húðinni til að viðhalda sínu eðlilegu
rakastigi og teygjanleika sínum.
Eubos í stað sápu
Eubos - betri líðan
Umboðsaðili: Cetus, Skiphoiti 50c, sími 551 7733.
Við erum búin að glata
þeim metnaði, segir
Guðný Halldórsdóttir,
sem við lögðum
upp með í kvikmynda-
gerðinni.
þessu apparati í kringum ekki
neitt og er þá lag að leggja stofn-
unina niður, koma henni aftur fyr-
ir í skúffu hjá deildarstjóra í
menntamálaráðuneytinu og hætta
öllu alþjóðarvafstri og þátttöku í
kvikmyndahátíðum með milli-
göngu Kvikmyndasjóðs, og láta
framleiðendurna sjá um þau mál
sjálfa.
Enginn af þessum 14 aðilum
sem þiggja laun sín fyrir vinnu
við Kvikmyndasjóð hefur nokkuð
að segja um hvaða mynd er gerð
hér á landi. Því ráða útlendingar.
Meðan íslensk kvikmynd fær að-
eins 20% af framleiðslukostnaði
hér heima, gefur það augaleið að
þeir ráða sem setja 80% í mynd-
ina. Ákvörðun f.h. Kvikmynda-
sjóðs gæti einn maður auðveldlega
séð um en það er að úthluta þeim
framleiðanda sem hefur fundið
80% það sem upp á vantar.
Leggjum Kvikmyndasjóð niður
og notum heldur peningana í að
hækka íslenska framlagið, þannig
að það sé liklegra að við höldum
einhverju forræði og framleiðum
myndir sem fólk vill sjá. Við erum
búin að glata þeim metnaði sem
við lögðum upp með í kvikmynda-
gerðinni. Valið á verkefnunum er
alfarið í höndum erlendra aðila
sem þekkja ekki ísland, halda að
við séum vanþróaðir villimenn og
segja okkur hvernig við eigum að
skrifa, hvað við eigum að leggja
áherslu á, hvern við ráðum til að
leika, hvaða músík við eigum að
nota og taka helst allt draslið upp
á annesjum í vondu veðri, því á
Islandi klikkar dramatíkin aldrei
hvað þessa tvo þætti varðar. Úr
slíkum afarkostum verður til ein-
hver della, sem enginn maður hef-
ur áhuga á að beija augum, hvorki
íslenskur né útlendur.
Það er staðreynd að málefni
kvikmynda verða ekki löguð af
þessari kynslóð þingmanna, og því
tími til kominn að við horfum
raunsætt á málið og nýtum þ‘á
peninga sem eru eyrnamerktir
kvikmyndum í að búa til kvik-
myndir úr islenskum raunveru-
leika sem einhver vill sjá.
Höfundur er kvikmyndaleikstjóri
Tulip er traustur kostur
Tulip Vision line Pentium 100 með 3 ára uarahlutaábyrgð I
8 MB minni - 850 MB diskur
4 hraða geislaspilari
SoundBlaster 16 hljóðkort
15W hátalarar - Windows 95
MS Home heimapakkinn
Megapak 3 (12 geisladiskar)
Viðskiptavinum okkar er í mun að geta treyst
þeirri vöru sem þeir kaupa og fá örugga og
og vandaða þjónustu þegar þeir þurfa á
að halda. Þess vegna velja þeir Tulip
tölvur með 3 ára
varahlutaábyrgð.
m/14SVGA lítaskjá
m/15" XGA lítaskjá
m
- ^nmudiiuyrgo
Opið laugardaga 10-14
NYHERJA
SKAFTAHLiÐ 24
SÍHI569 7800
OLL VERD ERU STCR. VERD M/VSK
http://www.nylierji.is/vorur/