Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 11
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 11 Gteðilegt fta Flakk er nýr ferðaklúbbur á vegum Jafningjafræðslu framhaldsskólanema og Samvinnuferða - Landsýnar, opinn öllu ungu fólki á framhaldsskólaaldri sem hefur áhuga á flakki innanlands og utan, án vímuefna! I /Nif 'u Flakk mun standa fyrir tónleikum og skemmtunum af ýmsu tagi. Farið verður í ævintýraferðir innanlands, óvissuferðir, bátsferðir, skíðaferðir, snjósleðaferðir, fallhlífastökk eða hvað eina sem félagsmenn geta látið sér detta í hug og óska sjálfir eftir! Flakk-ferðir bjóðast félagsmönnum á afar hagstæðu verði. Fyrir hverja ferð innanlands fá félagsmenn stimpil í skírteinið sitt en þegar 3 stimplum er náð stendur þeim til boða utanlandsferð með Samvinnuferðum - Landsýn á sérstökum draumakjörum. Þeir sem mæta á stofnfundinn í dag fá einn stimpil í skírteinið sitt. ^jJJU Við hvetjum allt ungt fólk til að mæta á opnunarhátíðirnar sem haldnar verða í dag á eftirtöldum stöðum: Reykjavík - Hitt húsið, Aðalstræti 2, milli kl. 17 og 19 Vestmannaeyjar - Salur framhaldsskólans, kl. 17 Egilsstaðir - Eiðaskóli, kl. 15 Húsavík - Borghólaskóli (stofnfundur hefur farið fram) Akureyri - Gryfjan í Verkmenntaskólanum, kl. 20 Sauðárkrókur - Bóknámshús fjölbrautarskólans, kl. 17 ísafjörður - Salur framhaldsskólans, kl. 17 Félag framhaldsskólanema hefur undanfarna mánuði starfrækt umræðuhópa í öllum 27 framhaldsskólum landsins þar sem rætt hefur verið um þá hættu sem ungu fólki steðjar af vímuefnum og nýjar leiðir til forvarna. JAFNINGJAFRÆÐSLA FRAMHALDSSKÓLANEMA SamvlnnulepSip-Lanðsýii c Austurstræti 12 • S. 5691010 • Simbrél 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsteröir S. 569 1 070 Hótel Sögu viö Hagatorg • S. 562 2277 • Símbrét 562 2460 Hatnar1|örö#r: Bajarhrauni 14 • S 5651155 • Símbréf 565 5355 ^ Ketlavik: Hatnargötu 35 • S. 421 3400 • Simbrét 421 3490 Akranes: Breiöargótu 1 • S. 431 3386« Simbrét 431 1195 vJS" ™ ATÍA^ & ciianrADn Akureyrí: Ráöhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 ■: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Shnbréf 481 2792 hvíta húsio / sía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.