Morgunblaðið - 25.04.1996, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 11
Gteðilegt fta
Flakk er nýr ferðaklúbbur á vegum Jafningjafræðslu framhaldsskólanema
og Samvinnuferða - Landsýnar, opinn öllu ungu fólki á framhaldsskólaaldri
sem hefur áhuga á flakki innanlands og utan, án vímuefna!
I
/Nif
'u
Flakk mun standa fyrir tónleikum og skemmtunum af
ýmsu tagi. Farið verður í ævintýraferðir innanlands,
óvissuferðir, bátsferðir, skíðaferðir, snjósleðaferðir,
fallhlífastökk eða hvað eina sem félagsmenn geta látið sér
detta í hug og óska sjálfir eftir! Flakk-ferðir bjóðast
félagsmönnum á afar hagstæðu verði.
Fyrir hverja ferð innanlands fá félagsmenn stimpil í
skírteinið sitt en þegar 3 stimplum er náð stendur þeim til
boða utanlandsferð með Samvinnuferðum - Landsýn á
sérstökum draumakjörum. Þeir sem mæta á stofnfundinn í
dag fá einn stimpil í skírteinið sitt.
^jJJU
Við hvetjum allt ungt fólk til að mæta á opnunarhátíðirnar
sem haldnar verða í dag á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík - Hitt húsið, Aðalstræti 2, milli kl. 17 og 19
Vestmannaeyjar - Salur framhaldsskólans, kl. 17
Egilsstaðir - Eiðaskóli, kl. 15
Húsavík - Borghólaskóli (stofnfundur hefur farið fram)
Akureyri - Gryfjan í Verkmenntaskólanum, kl. 20
Sauðárkrókur - Bóknámshús fjölbrautarskólans, kl. 17
ísafjörður - Salur framhaldsskólans, kl. 17
Félag framhaldsskólanema hefur undanfarna mánuði starfrækt
umræðuhópa í öllum 27 framhaldsskólum landsins þar sem
rætt hefur verið um þá hættu sem ungu fólki steðjar af
vímuefnum og nýjar leiðir til forvarna.
JAFNINGJAFRÆÐSLA
FRAMHALDSSKÓLANEMA
SamvlnnulepSip-Lanðsýii
c Austurstræti 12 • S. 5691010 • Simbrél 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsteröir S. 569 1 070
Hótel Sögu viö Hagatorg • S. 562 2277 • Símbrét 562 2460 Hatnar1|örö#r: Bajarhrauni 14 • S 5651155 • Símbréf 565 5355 ^
Ketlavik: Hatnargötu 35 • S. 421 3400 • Simbrét 421 3490 Akranes: Breiöargótu 1 • S. 431 3386« Simbrét 431 1195 vJS" ™ ATÍA^ &
ciianrADn
Akureyrí: Ráöhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035
■: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Shnbréf 481 2792
hvíta húsio / sía