Morgunblaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
17.00 ►Fréttir
17.02 ►Leiðarijós (Guiding
Light) Bandariskur mynda-
flokkur. Þýðandi: Anna Hin-
riksdóttir. (383)
17.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
17.57 ►Táknmálsfréttir
18.05 ►Stundin okkar (E)
18.30 ►Vorið er komið
(Follow that Bunny) Teikni-
jgynd fyrir yngstu börnin.
Þýðandi: Þrándur Thorodd-
sen.
19.00 ►Hjálp (Help, He’sDy-
ing) Leikin sænsk mynd fyrir
böm. Þýðandi: Edda Krist-
jánsdóttir. Lesari: Dóra Tak-
efusa. (Evróvision) (E)
19.20 ►Vor í Vesturbænum
Heimildarmynd um sögu- og
menningarhátíð sem haldin
var í Vesturbænum í Reykja-
vík vorið 1995. Dagskrárgerð:
Þór Elís Pálsson.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
bÁTTIID 20.35 ►Ríótr.ó
"Hl IUII í þættinum er rifj-
aður upp ferill Ríó tríósins
með svipmyndum, tónlist og
viðtölum. Umsjón: Jónatan
Garðarsson. Dagskrárgerð:
Björn Emilsson.
21.25 ►Syrpan Umsjón: Am-
ar Bjömsson.
22.05 ►Taggart - Goðsagnir
(Taggart: The Legend) Skosk-
ur sakamálaflokkur um bar-
áttu lögreglunnar í Glasgow
við glæpamenn. Aðalhlutverk:
Jarnes MacPherson, Blythe
Duff og Barbara Dickson.
Þýðandi: Gauti Kristmanns-
son. (2:3)
23.00 ►Útvarpsfréttir i dag-
skrárlok
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
8.05 Sumarkomuljóð Matthías-
ar Joch. Herdís Þorvalds. les.
8.10 Sumarsöngvar og ætt-
jarðarlög Lúðrasveit Rvk.; Ól-
afur Þ. Jónsson, Ólafur Vignir
Alberts., Útvarpskórinn og
Útvarpshljómsv., Kór Söng-
skólans í Rvk. o.fl. leika.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.45 Segðu mér sögu, Pollý-
anna (11:35)
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Barna- og fjölskyldutónl.
Sinfóníuhljómsv. fsl. 14. okt.
sl. Skólakór Kársness og
Barnakór Biskupstungna
syngja m. hljómsv. Stjórn.:
Bernhard Wilkinson. Kynnir:
Örn Árnason.
11.00 Guðsþjón. skáta
12.10 Dagskrá sumard. fyrsta.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.00 Leikrit Utvarpsleikhúss-
ins: Sumardagurinn fyrsti.
14.00 Leiðtogi af Guðs náð. Um
séra Friðrik Friðriksson.
15.00 Þjóðlífsmyndir: Sumar-
dagurinn fyrsti fyrr og nú
16.05 „Ég hirti sjálfur mínar
kýr": Um Hallgrím Guðjónsson
frá Hvammi.
17.05 Fimmbíó á mánudögum.
Um bókmenntir Beat-kynslóð-
arinnar og tónlist. Umsjón:
Ólafur Stephensen.
18.00 Hanskasögur. Fjallað um
táknræna merkingu hanskans
og lesin smásagan „Hringur í
hanska" e. Hans Levander.
18.20 Hrekkjusvín. Valgeir Guð-
jóns., Sigrún Hjálmtýs.. o.fl.
syngja og leika lög sín við vís-
ur Péturs Gunnars.
18.45 Ljóð dagsins. (E)
18.48 Dánarfregnir og augl.
STÖÐ 2
12.00 ►Heilbrigð sál í
hraustum líkama (Hot
Shots)
12.30 ►Listaspegill fl (Open-
ing Shot) Skyggnst er inn í
líf barna sem búa við mikla
fátækt í Gvatemala.
13.00 ►Glady-fjölskyldan
13.05 ►Busi
13.10 ►Ferðalangar
13.35 ►Súper Maríó bræður
14.00 ►Barnsránið (There
Was a Little Boy) Mynd um
hjónin Julie og Greg Wamer
sem urðu fyrir því hræðilega
áfalli að kornungum syni
þeirra var rænt fyrir flmmtán
árum. Þrátt fyrir alla erflð-
leikana heldur hún áfram
starfi sínu sem kennari á
framhaldsskólastigi og í skól-
anum kynnist hún uppreisnar-
gjörnum vandræðaunglingi
sem á eftir að gjörbreyta lífi
hennar. Aðalhlutverk: Cybill
Shepherd og John Heard.
1993. Lokasýning.
15.30 ►Svona er lífið (Doing
Time on Maple Drive) Carter-
íjölskyldan virðist að öllu leyti
vera til fyrirmyndar. Aðalhlut-
verk: JamesB. Sikking, Bibi
Besch, William McNamara og
James Carrey. Leikstjóri er
Ken Olin. 1992. Lokasýning.
17.00 ►Með Afa
18.00 ►A Hard Day’s Night
Þessi mynd fangar andrúms-
loft Bítlaæðisins og lýsir
venjulegum degi í lífí hljóm-
sveitarinnar. Sígild lög á borð
við Can’t Buy Me Love og She
Loves You hljóma í myndinni.
Maltin gefur ★ ★ ★ ★ Leik-
stjóri: Richard Lester. Aðal-
hlutverk: John, Paul, George
og Ringo. 1964.
19.30 ►Fréttir
20.00 ►Seaforth (8:10)
20.55 ►Hjúkkur (Nurses)
(13:25)
21.20 ►Búddha í stórborg-
inni (Buddha OfSuburbia)
Breskur myndaflokkur sem
gerist í Lundúnum undir lok
hippatímans. (3:4)
22.10 ►Taka 2
22.45 ►Barnsránið (There
Was a Little Boy) Lokasýning.
Sjá umfjöllun að ofan
0.15 ►Dagskrárlok.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Morgunsaga barn. (E)
19.50 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins. Frá tónl. Sinfóníuhljómsv.
(slands í Háskólabíói 28. mars
sl. Efni:
Carmen, forleikur, e. G. Bizet;
Cavalleria Rusticana, millispil,
e. Pietro Mascagni; Karelia
svíta, 3. þáttur, e. J. Sibelius;
Píanókonsert nr. 21, 2. þáttur,
e. W.A. Mozart; Rómeó og
Júlía e. Tsjajkovskíj; Stúlkan frá
Arles, kaflar úr svítum 1. og
2., e. G. Bizet; Píanókonsert
nr. 1, 1. þáttur, e. Tsjajkovskíj
og Finlandia e. Jean Sibelius.
Stjórn.: Guðni Emilsson. Einl.
á píanó: Peter Maté.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Birna Friðriksdóttir flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi.
Sinfónía nr. 1 í B-dúr ópus 38,
Vorsinfónían eftir Robert
Schumann. Concertgebouw-
hljómsveitin í Amsterdam leik-
ur; Bernard Haitink stjórnar.
Flautukvartett KV 285 e. Moz-
art. Camerarctica leikur.
23.00 Aldarlok. (E)
0.10 Um lágnættið.
Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr, Vor-
sónatan e. Beethoven. Itzhak
Perlman á fiðlu og Vladimir
Ashkenázy á píanó.
Lævirkinn hefur sig til flugs og
Fantasía um lagið Greensleev-
es e. Ralph Waughan-Will-
iams. St. Martin-in-the-Fields
hljómsv. leikur; einl. á fiðlu er
lona Brown og William Ben-
nett leikur á flautu; Sir Kleville
Marriner stjórnar.
1.00 Næturútvarp á samt. rás-
um til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútv. 6.45 Veður. 7.00
Morgunútv. 8.00 „Á níunda tíman-
STÖÐ 3
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.45 ►Ú la la (OohLaLa)
M 18.15 ►Barnastund
Stjáni blái og sonur.
Kroppinbakur.
19.00 ►Stöðvarstjórinn (Thc
John Larroquette Show)
19.30 ►Simpsonfjölskyldan
19.55 ►Skyggnstyfir sviðið
(News Week in Review) Pam-
ela Anderson hefur höfðað
mál gegn Penthouse tímarit-
inu og Bob Guccione. Grant
Show kemur við á Toyta
Grand Prix keppninni. Einnig
koma fram Cameron Diaz og
Dallas-kóngurinn Larry Hag-
man.
20.40 ►Central Park West
Rachel svífst einskis og tekst
að sannfæra einn starfs-
manna Communiqué um að
segjast vera valdur að upplýs-
ingalekanum um upplagstölur
blaðsins.
21.30 ►Laus og liðug (Carol-
ine in the City)
21.55 ►Hálendingurinn
(Highlander - The Series)
22.45 ►ið mínútur í Albuqu-
erque (Short Story Cinema:
18Minutes in Albuquerque)
Tölvufræðingur á ferðalagi
hefur stutta viðdvöl í bæ
nokkrum. Þar kynnist hann
vændiskonu. Með þeim takast
stutt kynni sem setja varan-
legt mark á þau bæði. í aðal-
hlutverkum eru David Bowe
og Kathleen Wilhoite en leik-
stjóri er Peter Geiger.
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Háski f Beverly Hills
(The Taking of Beverly Hills)
Iþróttamaðurinn Boomer
Hays nýtur mikillar kvenhylli
og gleymir sér oft í hita
augnabliksins. Kvöld nokkurt
er Boomer að kynnast einni
dálítið betur, þegar stór tank-
bíll veltur í Beverly Hills. í
ljós kemur að í tanknum var
bráðdrepandi eitur og nauð-
synlegt er að rýma íbúðar-
hverfið hið snarasta. Aðal-
hlutverk: Kens Wahl, Matts
Frewer og HarleysJane Koz-
ak. Kvikmyndahandbók Malt-
ins gefur ★ ★ Myndin er
bönnuð börnum. (E)
1.30 ►Dagskrárlok
um“. 9.03 Lísuhóll. 12.46 Sumar um
borg og bæ. 16.06 Sumargestur.
18.03 Af risum og öðru fólki. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.30 Sumar-
tónar. 22.10 I sambandi. 23.00 Fess-
ors Big City Band. 0.10 Ljúfir nætur-
tónar. 1.00 Næturtónar. Veðurspá,
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
I. 30 Glefsur 2.00 Fréttir. Næturtón.
3.00 Heimsendir. Ekki fréttir (e) 4.30
Veður. 5.00 og 6.00Fréttir, veður,
færð og flugsamg. 6.05 Morgunútv.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norð-
url. 18.35-19.00 Útv. Austurl. 18.35-
19.00 Svæðisútv. Vestfj.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór 9.00 Inga Rún. 12.00
Diskur dags. 13.00 Bjarni Ara. 16.00
Albert Á. 19.00 Sigv. B. Þ. 22.00 Gylfi
Þór og Óli Björn 1.00 Bjarni Ara. (e)
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Á. og Margrét Blöndal.
9.05 Valdís G. 12.10 Gullmolar. 13.10
ívar G. 16.00 Snorri Már og Skúli H.
18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer H.
21.00 Tríó Ólafs Stephensen 22.30
Bjarni Dagur. 1.00 Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum frá ki. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00
BROSID FM 96,7
9.00 Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes.
18.00 Ókynnt tónl. 20.00 Bein úts. frá
úrvalsd. í körfukn.
FM 957 FM 95,7
6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga.
II. 00 Iþróttafr. 12.10 Þór Bæring Ó.
15.05 Valgeir V. 16.00 Pumapakkinn.
18.00 Bjarni Ó. G. 19.00 Sigvaldi K.
22.00 Stefán S. 1.00 Næturdagskrá.
Fréttir kl. 7, 9, 10, 11, 12, 13, 14,
15, 16, 17.
Höfundur leikritsins, Bragi Ólafsson.
Sumardagur-
inn fyrsti
13.00 ►Leikrit „Sumardagurinn fyrsti“ er annað
tveggja leikrita sem hlutu verðlaun í leikritasam-
keppni Útvarpsleikhússins og Leikskáldafélags íslands á
sl. ári. Það greinir frá síðdegi þriggja starfsmanna við
pappírsheildsölu í Reykjavík. Þeir hafa í sakleysi sínu
ákveðið að gera sér dagamun í tilefni sumarkomunnar.
En á sama hátt og erfitt er að treysta íslenskri veðráttu
tekur atburðarásin þennan kyrrláta dag óvænta stefnu.
í umsögn dómnefndar segir að hér kveði við nýjan tón
í íslenskri leikritun. Ljúf írónía verksins og heildstæður
stíll hafi ráðið ákvörðun hennar um að veita verkinu
verðlaun. Leikendur eru Randver Þorláksson, Saga Jóns-
dóttir, Valgerður Þórsdóttir, Helga E. Jónsdóttir og Dofri
Hermannsson. Upptöku stjórnaði Sverrir Gíslason. Leik-
stjóri er Brynja Benediktsdóttir.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
4.00 Voluntaiy Sector Television 5.00
Newsday 6.30 Chuckleviaion 5.45
Nobody's Hero 6.10 Biue Petcr 0.36
Going for Gold 7.00 A Question of Spott
7.30 The BiU 84)5 Can’t Cook, Won’t
Cook 8.30 Esther 9.00 Give Us 9.30
Anne and Niok 11.00 News Headiines
11.10 The Best of Pt*ble Mill 12.00
Castles 12.30 The BiU 13.00 Esther
13.30 Give Us 13.86 Prime Weather
14.00 Chuckievision 14.15 Nobody's
Hcro 14.40 Blue Peter 16.05 Goíng for
Gold 15.30 Omnibus 16.30 One Foot
in the Grave 17.00 The Wortd Today
17.30 The Intemationa! Antiques Ro-
adshow 18.00 Buttcrflies 18.30 East-
enders 18.00 The Merchant of Veniee
20.00 Worid News 20.30 The Merch-
ant of Veniee 21.00 Prisonere in Time
22.10 Shakespeare on the Estate 23.00
Sassctti Chapel, Santa Trinita 23.30
Our Health in Our Hands 24.00 Techno-
logy 0.30 The Bathers by Cezanne and
Kenoir 1.00 Teamworking and Leader-
Bhip 3.00 Italia 2000 3.30 Wise Up
3.45 Partnerships for Prospcrity
CARTOOIM NETWORK
4.00 The Fruitties 4.30 Sharky and
Gcorge 5.00 Spartakus 5.30 The Fruitt-
ies 6.00 Scooby and Scrappy Doo 6.15
Tom and Jerry 6.45 Two Stupid Dogs
7.15 Worid Premiere Toons 7.30 Pac
Man 8.00 Yogi Bear Show 8.30 The
Fruitties 9.00 Monchichis 9.30 Thomas
the Tank Engine 9.45 Back to Bedrock
10.00 Troilkins 10.30 Popeye’s Treas-
ure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby
ami Scrappy Ðoo 12.00 Tom and Jeny
12.30 Down Wit Droopy D 13.00
Captain Planet 13.30 Thomas the Tank
Engine 13>t5 Flintstone Kids 14.00
Magiila Gorilla 14.30 Bugs and Daffy
14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 The
Addams Family 15.30 Two Stupid Dogs
16.00 The Mask 16.30 The Jetsons
17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flint-
stones 18.00 Dagskráriok
CIMN
News and businoss throughout the
day 5.30 Moneyiine 6.30 Workl Report
7.30 Showbizz Today 9.30 Worid Rep-
ort 10.00 Business Day 11.30 Worid
Sport 12.30 Business Asia 13.00 Larry
King Live 14.30 World Sport 15.30
Business Asia 19.00 Larry King Live
21.00 Worid Business Today Updato
21.30 Worid Sport 22.00 Worid View
23.30 Moneyiine 0.30 Crossfíte 1.00
iAirry King Live 2.30 Showbiz Today
3.30 Inside Politics
DISCOVERY
15.00 Time Travellers 15.30 Ilum-
an/Nature 16.00 Treasure Hunters
16.30 Voyager 17.00 Ambulancd
17.30 Beyond 2000 18.30 Mysterics,
Magic and Miracles 19.00 The Professi-
onals 20.00 Top Marques: Rolls Royec
20.30 Disaster 21.00 Ciassic Wheels
22.00 The Sexual Impcrative 23.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Hestaíþróttir 7.30 Sryóbretti 8.00
Mi'Aorfréttaskýringaþáttur 8.30 Tennis.
Bein átsending 15.30 Ólympfufrétta-
skýrmgaþáttur 16.00 íshokký. Bein út-
sending 16.30 íshokký 18.00 íshokký.
Bein úteending 20.30 Tennls 21.30
PjölbragðagUma 22.30 Formula 1
23.00 Mótorfréttaskýringaþáttur 23.30
Dagskrárlok
MTV
4.00 Moming Mix 6.30 Boyz II Men
Rockumentary 7.00 Moming Mix feat-
uring Cinematic 10.00 Star Trax 11.00
Greateet Hita 12.00 Music Non-Stop
14.00 Seiect MTV 15.00 Hanging Out
16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish
17.30 The Big Picture 18.00 Star Trax
19.00 Evening Mix 20.00 X-Ray 21.30
Beavis & Butt-head 22.00 Headban-
gers’ Ball 24.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
News and business throughout the
day
4.30 ITN Worid News 5.00 Today 7.00
Super Shop 8.00 European Money
Wheel 13.30 The Squawk Box 16.00
US Money Wheel 16.30 FT Business
Tonight 16.00 ITN WorW News 16.30
Ushuaia 17.30 Selina Scott18.30 News
Magazine 18.30 ITN Worid News
20.00 Super Sport 21.00 Jay Leno
22.00 With Conan O’Bricn 23.00 Grog
Kinnear 23.30 Tom Brokaw 0.00 Jay
Leno 1.00 Selina Scott Show 2.00 Talk-
in’ Jazz 2.30 Holiday Destinatíons 3.00
Selina Scott
SKY MOVIES PLUS
5.00 All These Women, 1%4 7.00 The
Three Faces of Eve, 1957 9.00 To
Dance with the White Dog, 1993 11.00
Aimost Summer, 1978 13.00 The Posei-
don Adventure, 1972 15.00 A Christm-
as to Rember, 1978 17.00 To Danee
with tbe White Dog, 1998 18.40 Us
Top Ten 19.00 Corina, Corina, 1994
21.00 Fortress, 1994 22.35 Attock of
the 50 Ft Woman, 1994 0.10 Convqy,
1978 2.00 A Part of the Family, 1993
3.30 Almost Summer, 1978
SKY NEWS
News and business on the hour
5.00 Sunrise 8.30 Beyond 2000 9.30
Abc Nightíine with Ted Koppel. 12.30
CBS News This Moming 13.30 Pariia-
ment Live 14.15 Parliament Continues
16.00 Uve at Five 17.30 Tonight with
Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.30
Reuters Reports 0.30 Tonight with
Adam Bouiton Replay 1.30 Reuters
Reports 2.30 Pariiament RepJay
SKY ONE
6.00 Undun 6.01 Dennis 6.10 Spider-
man 8.35 Boiled Egg and Soldiers 9.00
Mighty Morphin Power Rangers 7.25
Action Man 7.30 FYee Willy 8.00 Press
Your Luck 8.20 Love Connection 8.45
Oprah Winfrey 9.40 Jeopardy! 10.10
Sally Jessy Raphael 11.00 Beechy
12.00 Hotel 13.00 Geraldo 14.00Court
TV 14.30 Oprah Winfrcy 16.16 Undun
15.16 Mighty Morphin P.R 16.40 Spid-
erman 16.00 Star Trek 17.00 She
Simpsons 17.30 Jeopardy! 18.00 LAPD
18.30 MASH 19.00 Through the Key-
hole 19.30 Animal I*ractice 20.00 The
Commish 21.00 Star Trek 22.00 Mel-
rose Place 23.00 David Letterman
23.46 Civil*Wars 0.30 Anything But
Love 1.00 Hit mix Long Play
TNT
18.00 The Phantom of Hollywood
(1974) 20.00 Young Bess, 1953 23.00
The Hill, 1965 0.16 The Green Helmet,
1961 1.56 The Phantom of Hollywood,
1974
STÖÐ 3s CNN, Discovery, Euroaport, MTV. FJÖLVARP; BBC Prime,
Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann-
cl, Sky News, TNT.
SÝN
17.00 ►Beavis og Butthead
17.30 ►Taumlaus tónlist
báTTIIR 20 00 ►Kun9 Fu
r MI I Un Spennumynda-
flokkur með David Carradine
í aðalhlutverki.
21.00 ►Dansaðá vatni (The
Waterdance) Sannsöguleg
kvikmynd sem fengið hefur
góða dóma. Þremeningarnir
Joel, Bloss og Raymond iega
það allir sameiginlegt að vera
bundnir við hjólastól. Fötlunin
sameinar þá og samhugurinn
veitir þeim þrek til að takast
á við sorg sína og vonbrigði.
Aðalhlutverk leika Eric Stoltz,
Wesley Snipes, William Fors-
ythe og Helen Hunt.
22.45 ►Sweeney Breskur
sakamálamyndaflokkur.
23.45 ►Svikarinn (Treac-
herous) Spennumynd.
Stranglega bönnuð börnum.
1.15 ►Dagskrárlok
Omega
11.00 ►Lofgjörðartónlist
12.00 ►Benny Hinn (e)
12.30 ►Heimaverslun
12.40 ►Rödd trúarinnar
13.10 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Heimaverslun
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Hornið
23.15 ►Orðið
23.30-11.00 ►Praise the
Lord Syrpa með blönduðu efni
frá TBN sjónvarpsstöðinni.
HUODBYLGJAN Akureyri FM
101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18.
KLASSÍK FM 106,8
7.05 Blönduð tónlist. 8.05 Blönduð
tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC.
9.15 Morgunstundin. 10.15 Létt tón-
list. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt
tónlist. 18.15 Tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC kl. 7, 8, 9, 13, 16,
17, 18.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútv. 7.20 Morgunorö.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð.
10.30 Bænastund. 11.00 Pastor
dagsins. 12.00 ísl. tónl. 13.00 í kær-
leika. 16.00 Lofgjörðartón. 18.00 Ró-
leg tónl. 20.00 Intern. Show. 22.00
Blönduð tónl. 22.30 Bænastund.
24.00 Róleg tónl.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónl. 8.00 Bl. tónar. 9.00 í
sviðsljósinu. 12.00 í hád. 13.00 Úr
hljómleikas. 15.00 Píanól. mán. Emil
Gilels. 15.30 Úr hljómleikas. 17.00
Gamlir kunn. 20.00 Síg. áhrif. 22.00
Ljósiö í myrkrinu. 24.00 Næturtónl.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæöisfréttir TOP-Bylgjan.
12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæöis-
útvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunnl. 21.00 Svæöisútvarp TOP-
Bylgjan. 22.00 Samt. Bylgjunni.
X-H> FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva.
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans.
15.45 Mótorsmiðjan. 15.50 í klóm
drekans. 16.00 X-Dóminóslistinn.
18.00 Fönk. Þossi. 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00
Endurt. efni.
Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.