Morgunblaðið - 25.04.1996, Síða 21

Morgunblaðið - 25.04.1996, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 21 Stefnumót við Oll fjölskyldan á stefnumót við ísland á Hótel Eddu í sumar Allir (slendingar geta notið þess að dvelja á Eddu- hótelum og átt stefnumót við landið sitt í hlýlegu og heimilislegu umhverfi. Fyrir utan ódýra og góða þjónustu á hótelunum eru óendanlegir möguleikar til alls kyns útivistar í næsta nágrenni hótelanna. Á flestum hótelum eru sundlaugar og stutt er á golf- velli og hestaleigur fyrir utan vinsæla ferðamanna- staði og náttúruperlur sem eru sjaldnast langt undan. Frí nótt á Hótel Eddu Ef fjölskyldan dvelur í uppbúnu herbergi á Hótel Eddu í fjórar nætur í sumar fær hún fimmtu nóttina án endurgjalds. Hægt að nota þessi réttindi á öllum Edduhótelunum út árið 1996 því hótelin á Flúðum, ^ Hvolsvelli og Kirkjubæjarklaustri /S/ , eru °P'n árið. Þetta jafngildir því að 20% afsláttur sé veittur af hverri nótt sem gist er á Hótel Eddu. Tilboð þetta gildir ekki fyrir þá sem gista í svefnpokaplássi. Nýr bæklingur Nýr og glæsilegur bæklingur um Edduhótelin er kominn út. Hann veitir ítarlegar upplýsingar um hótelin 19 og hvaða möguleikar bjóðast til útivistar og skoðunar á hverjum stað. Bæklingurinn fæst á Edduhótelunum, Ferðaskrifstofu íslands og upplýs- ingamiðstöðvum ferðamanna víða um land. ísland Hótel Edda í Perlunni 25.-28. apríl Komið og sjáið hvað er í boði á Hótel Eddu á ferða- kynningu í Perlunni. Sýningin hefst sumardaginn fyrsta þann 25. aprll og stendur til 28. apríl. Gistu á Hótel Eddu í sumar. Þar færðu tækifæri til að þiggja það sem landið þitt hefur upp á að bjóða. Nánari upplýsingar veitir Ferðaskrifstofa íslands Skógarhlíð 18 Sími 562 3300 Bréfasími 562 5895 YDDA F98.2/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.