Morgunblaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ1996 59 ÍMI 5557890 Vaski grísi DIGITAL SAMBm ! ' Myndin er frumsýnd á Islandi og í Bandaríkjun- um á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauða- dóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Dasy). Önnur hlutverk Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. B.i. 16 ára. SIGOURNEY WEAVER HOLLY HUNTER rdd <t ('kkcfl snn ad ura sun ★ ★ ★ DagsljJfet^iiiSSli * " ** Dagsljc FRUMSYNING: POWDER JACK LEMMON WALTER MATTHAU ANN MARGRET SOPHIA LORfcN Sýndkl. 5. Isl.tal ★ ★★ Dagsljós COPYCAT Synd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. POWDER Sýndkl. 5og7. Isl.tal Sýnd kl. 9 og 1t í THX. Enskt tal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í THX DIGITAL Einangraður frá æsku i dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við ibúa bæjarins sem átta sig engan veg- inn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn i USA. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadelphia), Lance Henriksen (Aliens, Jagged Edge) og Jeff Goldblum (Jurassic Park, The Fly) i veigamiklum hiutverkum. Byggt á þekktri skáldsögu Frances Hodgson Burnett. Ung stúlka, sem alin er upp á Indlandi, flytur til New York borgar og finnur sínar eigin leiðir til að takast á við söknuð heimaslóða. Fallegt aevintýri þar sem töfrar og tilfinningar ráða rikjum. SBÐúSMI Sýnd kl. 6.50,9 og 11.10 í THX. || sýnd ki. 5 og 7 i thx. | Frumsýning: HERRA GLATAÐUR! |Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1l| ÍTHX BÖRN og- unglingar á öllum aldri gæddu sér á veiting- um þeim sem á boðstólum voru. FEGURÐARDROTTNINGAR fyrir framan herminn. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KATRIN, Vallý og Ragga tóku lagið með Sniglabandinu. Hermir- inn víg’ður FJÖLSKYLDUSKEMMTUN var haldin fyrir framan sundlaugarn- ar í Laugardal síðastliðinn laug- ardag. Fjöldi fólks mætti á svæð- ið til að skemmta sér, en við þetta tækifæri var hermirinn, dýrasta leiktæki landsins, vígður. Sniglabandið lék fyrir gesti, auk þess sem Orn Arnason og Karl Ágúst Úlfsson fluttu gamanmál við undirleik Jónasar Þóris. Kynnir dagsins var Gunnlaugu^ Helgason. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HRAFNHILDUR Kristmundsdóttir, Bergþóra Þórsdóttir og Sig- urbára Sigurðardóttir fylgdust með af athygli. MARIA Reynisdóttir, Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir, Björk Albertsdóttir og Jóna Grétarsdóttir létu hendur fagmanna leika um hár sitt. Hárgreiðslu- kennsla NÁMSKEIÐ í hárgreiðslu var haldið á Hótel íslandi síðastliðinn sunnudag á vegum A. B. Steinþórssonar. Meðal gestakennara var Frank Bianchi, en ýmsir hárgreiðslumeistarar lögðu sitt af mörkum. Ljósmyndari Morgun- blaðsins leit þar inn, nýklipptur að sjálfsögðu. FRANK Bianchi hafði hend- ur í hári Júlíönu Guðmunds- dóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.