Morgunblaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 07.05.1996, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ1996 61 Ó.H.T. Rás 2 Helgarp. K.P. SIMI 553 - 2075 iJ***********"*^ ANDY GARCIA Th±ngs to do tn Denver when you.*re dead JASON ALEXANDER APASPIL JACKIE CliAN Hákon skemmtir á Héraði KVEÐIÐ í kútinn nefnist skemmtidagskrá sem byggð er á vísum, sögum og textum við ýmis sönglög eftir hagyrðing- inn landsþekkta Hákon Aðal- steinsson. Eru það 6 tónlistarmenn af Héraði sem syngja texta Há- kons og spila undir. Þeir eru Friðjón Jóhannsson, Guðlaug- ur Sæbjörnsson, Árni Óðins- son, Stefán Bragason, Jón Kr. Arnarson og Daníel Friðjóns- son. Inn á milli söngsins flytur Hákon vísur bæði við atburði sem gerst hafa í sveitum og svo atburði sem eru lands- þekktir. Hákon útskýrir tilurð vísnanna og segir jafnframt sögur úr sveitinni. Skemmtun þessi hefur farið víða á Fljóts- dalshéraði og alls staðar verið haldin fyrir fullu húsi. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir HÁKON Aðalsteinsson, með hatt úr hreindýraleðri, sagði hreindýraveiðisögu. Viðtal við sendiherrafrúna í rússnesku tímariti í TÍMARITINU Diplomatic Life In Mo.scow birtist nýlega 7 blað- f síðna viðtal við Unni Úlfarsdótt- á ur, sendiherrafrú í Moskvu. Þar g er sagt frá því að nýverið settist I hún í forsetastól Alþjóðlega kvennasambandsins í Moskvu. í sambandinu eru eiginkonur diplómata, stjórnenda fyrirlækja og blaðamanna sem búsettir eru í Moskvu, alls 1.500 talsins, frá 180 löndum. í viðtalinu segir Unnur frá ís- landi og lýsir landi og þjóð, auk þess sem hún lýsir því hvernig Rússar koma henni fyrir sjónir. Með greininni eru birtar myndir úr íslenska sendiráðinu, en eigin- maður Unnar, sendiherra íslands í Rússlandi, er Gunnar Gunnars- son. Stórfengleg mynd þar sem sögusviðið er konungsveldi 17. aldarin- nar. Myndin, sem hlaut tvenn Óskarsverðlaun, hefur fengið frábæra dóma og skartar úrvals liði leikara. Leikstjóri: Michael Hoffman. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. B.i. 16. EMELÍA Gústafsdóttir, Sigurður Ananíasson og Guðmundur Davíðsson voru gestir á skemmtikvöldi Hákons. FJÖLMARGAR myndir eru birtar með viðtalinu. FYRIRSÖGN viðtalsins er: Kon- an sem kom inn úr kuldanum. STÆRSTA Æ. TJALDIÐ MEÐ HX HX DIGITAL -BRAÐUR BANI Nyjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Aldurstakmark 16 ára. John Travolta Rene ene Hackman Danm tveir FYR»R eihw rur-i TVEIR FYRIR f h* g.iw* her /»/m * chancé. Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu. Tilfinninganæm ástarsaga sem þú lætur ekki fram hja þér fara. „Sjáðu hana með einhverjum sem þú elskar, vilt elska, eða verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ein besta grinmynd ársins frá fram- leiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt i þrjár vikur á toppnum i Bandarikjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn i myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. UMBOBðMAPW BARMA Hverfisgötu 6, 5. hæð. &RÆNT IUIMER 800 sm Símatími frá 9.00 -15.00 Símsvari allan sólahringinn. /5. Sveinn Björnsson sími 551 9000 lan McKELLEN Bestu búningar Besta listræna stjórnun 'ORATION Nicolas Cage Elisabeth Shue LEAVING LASVEGAS Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.