Morgunblaðið - 04.06.1996, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 04.06.1996, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 7 Góð ávöxtun hjá Kaupþingi 10 i H*®sssb0» SKSKSKS; Með því að kaupa Einingabréf eða Skammtímabréf velur þú einfalda og þægilega leið til þess að ávaxta sparifé þitt og nærð æskilegri áhættudreifingu án mikils tilkostnaðar. Bréfin getur þú geymt í vörslu Kaupþings hf. án endurgjalds. Leitaðu upplýsinga hjá ráðgjöfum okkar og hjá sparisjóðunum. Nafnávöxtun 29. maí 1996 á ársgrundvelli Frá áramótum Síðustu 12 mánuði Skammtímabréf 10,1% 8,7% Einingabréf 1 9,9% 9,4% Einingabréf 2 10,0% 9,7% Einingabréf 5 14,7% 20,0% Einingabréf 6 16,8% 31,4% Einingabréf 10 5,0% 15,5% Skammtímabréf eru ávöxtuð að stærstum hluta í skammtímaverðbréfum útgefnum af ríkissjóði og fjármálastofnunum. Meðallíftími bréfa er stuttur og með þeim hætti er reynt að tryggja jafna ávöxtun. Mismunur á kaup- og sölugengi er enginn 30 dögum eftir kaup. Einingabréf 1 er innlendur skuldabréfasjóður sem fjárfestir í mörgum mismunandi verðbréfaflokkum. Þannig næst jafnari ávöxtun en í öðrum verðbréfasjóðum Kaupþings hf. Mismunur á kaup- og sölugengi er 0,5%. Einingabréf 2 er eignarskattsfrjáls verðbréfasjóður sem fjárfestir eingöngu í ríkis- tryggðum verðbréfum. Mismunur á kaup-og sölugengi er 0,5%. Einingabréf 5 er alþjóðlegur skuldabréfasjóður sem fjárfestir á erlendum verð- bréfamörkuðum. Lágmarkskaup eru 10 milljónir. Mismunur á kaup-og sölugengi er 1,5%. Einingabréf 6 er alþjóðlegur hlutabréfasjóður sem fjárfestir í hlutabréfum traustra og þekktra hlutafélaga. Mismunur á kaup- og sölugengi er 3,0%. Einingabréf 7 er nýr skammtímasjóður hjá Kaupþingi hf. sem fjárfestir aðallega í skammtímaverðbréfum útgefnum af ríkissjóði og fjármálastofnunum. Lágmarkskaup eru 500.000 krónur. Einingabréf 7 henta þeim sem þurfa að ávaxta fé í mjög skamman tíma. Mismunur á kaup- og sölugengi er enginn 3 virkum dögum eftir kaup. Einingabréf 10 er eignarskattsfrjáls sjóður sem fjárfestir aðallega í bréfum sem Rík- issjóður íslands gefur út í erlendri mynt eða sem eru með erlendri gengisviðmiðun. Ein- ingabréf 10 eru góð vörn gegn gengisfeilingu krónunnar. Mismunur á kaup- og sölugengi er 2%. KAUPÞING HF Ármúla 13A • 108 Reykjavík Sími 515 1500

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.