Morgunblaðið - 26.06.1996, Síða 53

Morgunblaðið - 26.06.1996, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 53 FÓLK I FRÉTTUM Kissin sýnir færni sína ► RÚSSNESKI píanóleikarinn Évgení Kissin hélt tónleika í Há- skólabíói fyrir skömmu. Þeir voru vel sóttir og þóttu afar vel heppnaðir, enda er Kissin meðal frægustu píanóleikara heims. Hér sjáum við nokkra áheyrendur í hléi. SIGRÚN Böðvars- dóttir, Una Guðna- dóttir og Ragnhild- ur Asmundsdóttir saman. KAREN Braga- dóttir, Iris Bald- ursdóttir, Pétur Sveinbjörnsson og Ragna Skinner. GUNNLAUGUR Þór Briem, Halldór Ólafsson, Magnús Gíslason og Gísli Magnússon. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KEYPTIR ÞÚ SPARISKÍRTEINI AF ÖNIMU HEIÐDAL 1 986? Anna og aðrir ráðgjafar Skandia bjóða skiptikjör á spariskirteinum og geta auk þess bent á aðra íjárfestingarmöguleika. Það er óþarfi að standa í biðröð vegna innlausnar spariskírteina ríkissjóðs, komdu við og fáðu þér kaffibolla og ráðgjafar Skandia ntunu finna lausn sem hentar þér. Við erum að Laugavegi 170. Skandia LAUGAVEGI 170 • SlMI 540 50 BO 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 J Keppir við kakkalakka um ástúð New York-búa ► LEIKKONAN Megan Ward hefur nýlokið við að leika í myndinni „Joe’s Apartment" sem fjallar að miklu leyti um kakkalakka. Þar leikur hún konu, dóttur öldungadeildarþingmanns, sem á í ástarsambandi við New York-búa sem deilir íbúð sinni með 50.000 kakk- alökkum. „Kakkalakkarnir syngja og dansa. Þeir eru alveg frábærir,“ segir Meg- an. Megan hefur leikið í myndum á borð við „Encino Man“ og „PCU“, auk þess sem hún lék Ashley Judd í sjónvarpsmyndunum „Na- omi and Wynonna: Love Can Build a Bridge" sem fjölluðu um Judd-fjölskylduna. Hún segist þó vera þekktust af hlutverki sínu í sjónvarps- þáttunum „Party of Five“ sem nutu talsverðra vin- sælda í Bandaríkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.