Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 53 FÓLK I FRÉTTUM Kissin sýnir færni sína ► RÚSSNESKI píanóleikarinn Évgení Kissin hélt tónleika í Há- skólabíói fyrir skömmu. Þeir voru vel sóttir og þóttu afar vel heppnaðir, enda er Kissin meðal frægustu píanóleikara heims. Hér sjáum við nokkra áheyrendur í hléi. SIGRÚN Böðvars- dóttir, Una Guðna- dóttir og Ragnhild- ur Asmundsdóttir saman. KAREN Braga- dóttir, Iris Bald- ursdóttir, Pétur Sveinbjörnsson og Ragna Skinner. GUNNLAUGUR Þór Briem, Halldór Ólafsson, Magnús Gíslason og Gísli Magnússon. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KEYPTIR ÞÚ SPARISKÍRTEINI AF ÖNIMU HEIÐDAL 1 986? Anna og aðrir ráðgjafar Skandia bjóða skiptikjör á spariskirteinum og geta auk þess bent á aðra íjárfestingarmöguleika. Það er óþarfi að standa í biðröð vegna innlausnar spariskírteina ríkissjóðs, komdu við og fáðu þér kaffibolla og ráðgjafar Skandia ntunu finna lausn sem hentar þér. Við erum að Laugavegi 170. Skandia LAUGAVEGI 170 • SlMI 540 50 BO 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 J Keppir við kakkalakka um ástúð New York-búa ► LEIKKONAN Megan Ward hefur nýlokið við að leika í myndinni „Joe’s Apartment" sem fjallar að miklu leyti um kakkalakka. Þar leikur hún konu, dóttur öldungadeildarþingmanns, sem á í ástarsambandi við New York-búa sem deilir íbúð sinni með 50.000 kakk- alökkum. „Kakkalakkarnir syngja og dansa. Þeir eru alveg frábærir,“ segir Meg- an. Megan hefur leikið í myndum á borð við „Encino Man“ og „PCU“, auk þess sem hún lék Ashley Judd í sjónvarpsmyndunum „Na- omi and Wynonna: Love Can Build a Bridge" sem fjölluðu um Judd-fjölskylduna. Hún segist þó vera þekktust af hlutverki sínu í sjónvarps- þáttunum „Party of Five“ sem nutu talsverðra vin- sælda í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.