Morgunblaðið - 29.06.1996, Page 15

Morgunblaðið - 29.06.1996, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ LAU G ARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 15 Kæri lesandi! í dag staðfestum við sjálfstæði okkar sem þjóðar íkosningum til embættis forseta íslands. Hver svo sem úrsiit verða er það einlæg von okkar að kjör hins nýja forseta verði gæfuspor í sögu lýðveldisins. Á fundum okkar og ferðaiögum undanfarna þrjá mánuði höfum við orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að vera í beinu og inilliliðalausu sambandi við fóik í nær ölltim byggðarlögum iandsins. Við munum ávallt minnasl þcssa tíma með þakkiæti og virðingu fyrir landi og þjóð. Með bestu kveðjum, Ólafur Ragnar Grímsson Guðrún Katrín Þorbergsdóttir i/i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.