Morgunblaðið - 29.06.1996, Side 54

Morgunblaðið - 29.06.1996, Side 54
54 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Umburðar- lynd kirkja „ÍSLENZKA þjóðkirkjan hefur verið umburðarlynd og verið rekin í anda frjálslyndra viðhorfa,“ segir Tíminn í leiðara í fyrradag. í forystugrein DV sama dag segir á hinn bóginn að „þjóðkirkjan hneigist að breytingu úr safn- aðarkirkju í kennimannakirkju". Safnaðar- eða veik á starfslokatímanum. Ekki bætir úr skák, að margir prest- ar vilja skerpa yfirráð kenni- manna yfir safnaðarmálum á borð við þau, sem hafa einkennt Langholtssókn. Þjóðkirkjan hneigist að breytingu úr safnað- arkirkju í kennimannakirkju." prestakirkja I LEIÐARA DV segir: „Átján mánaða starfslok biskupsins yfir íslandi leysa ekki eitt þungbærasta vanda- málið, sem biskupinn nefndi í afsagnarræðu sinni á presta- stefnunni í fyrradag. Þessi Iangdregnu starfslok fram- lengja sljórnarandstöðu í þjóð- kirkjunni og lama starfshætti hennar . . . í leiðurum þessa biaðs var í fyrra í tvígang kvartað yfir uppivöðslusemi og orðbragði nokkurra presta í garð biskups. Það var áður en áreitnimálið, Langholtsdeilan og slagsmála- glaði lögmaðurinn gerðu hann óstarfhæfan og röskuðu stöðu þjóðkirkjunnar I samfélaginu Fjölmiðlar hafa yfirleitt farið varlega í fréttaflutningi af mál- um biskups, einkum vegna virð- ingar við biskupsembættið sem slíkt. Samt vandar biskup þeim ekki kveðjurnar að lokum og staðfestir um leið hið forn- kveðna, að heppilegt er að kenna sögumanni um ótíðind- Athvarf fólks Staða þjóðkirkjunnar verður TIMINN segir í forystugrein: „Kirkjan á að vera athvarf og hún á að hafa burði til þess að veita komandi kynslóðum fræðslu um trúmál og þau siða- lögmál sem kristin trú byggist á. Sá boðskapur er að samskipti manna eigi að byggja á kær- leika, friði og fyrirgefningu. Það er mikil þörf fyrir þessa eigin- leika nú eins og ávallt áður. Þjónar kirkjunnar verða að leggja sig fram um að ná sáttum innan hennar um farsælar leiðir í starfi. Það er einnig mikil nauðsyn að greina hlutverk biskupsembættisins í stjórn- sýslu kirkjunnar og skýra þær leiðir sem á að fara I erfiðum ágreiningsmálum . . . Tíminn sendir kirkjunnar þjónum þær óskir að þeir nái sáttum og starf þeirra Ieiði til farsældar fyrir þjóðina alla . . .“ FRETTIR Gömul vinnubrögð sýnd í Sjó- minjasafninu GAMALL sjómaður sýnir vinnu við lóðir í Sjóminjasafninu í Hafnarfírði sunnudaginn 30. júní kl. 13-17 en stefnt er að því að kynna verklega sjóvinnu alla sunnudaga í sumar. Sunnudaginn 7. júlí verður sýnd vinna við net. Lína eða lóðir hafa verið notaðar til fiskveiða hér við land a.m.k. síð- an á 15; öld og þá fyrst á Austfjörð- um en íslendingar kynntust notkun þessa veiðarfæris hjá enskum dugg- urum. Landhelgisbáturinn Ingjaldur, sem Hannes Hafstein, þáverandi sýslumaður ísfirðinga, fékk lánað- an 10. október 1899 til að fara á að breskum landhelgisbijót á Dýra- firði, verður frá og með 1. júlí á afmælissýningu Landhelgisgæsl- unnar í Hafnarhúsinu í Reykjavík. í forsal Sjóminjasafnsins stendur yfir sýning á 15 olíumálverkum eftir Bjarna Jónsson listamála. Allt eru þetta myndir um sjómennsku og sjávarhætti fyrir daga vélvæð- ingar og má segja að um hreinar heimildarmyndir sé að ræða. Allar myndirnar eru til sölu. ♦ ♦ ♦ Lifandi tónlist á Fógetanum LIFANDI tónlist er leikin öll kvöld vikunnar á veitingahúsinu Fógetan- SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BergstaOa- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16. 6 Á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Spur og á sunnudags- og mánudagskvöld tekur trúbadorinn Siggi Guðjóns við. Jón Ingólfsson trúbador leikur þriðjudagskvöld og á miðvikudags- og fimmtudags- kvöld leikur Tríóið sem saman- stendur af Orra Harðar, Jóni Ing- ólfssyni og Ragga. 1 í 1 € í APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna íHeykjavík. Vikuna 28. júní-4. júlí verða Ingólfsapótek, Kringlunni og Hraunbergs Apó- tek, Hraunbergi 4. Frá þeim tíma er Ingólfsapó- tek opið til morguns.________________ BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14.________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.___________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,- fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. ~ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12.______________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.___________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- baejar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.___________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12._________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga , Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.umlæknavaktísimsvara 98-1300 eftirkl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virkadagatil kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími.________________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylq'avíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. i s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stóríiátíðir. Símsvari 568-1041. Mýtt neyðamúmer fyrir______________ allt landið-112. BRÁÐAMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól- artiringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJ ÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, 3. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafh. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, ágöngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ^ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatlmi og ráðgiöf kl. 13-17 allav.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fjrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.________________________________ ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUB, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í síma 564-4650. B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.___ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn horðan- megin) mánudaga kl. 20-21.________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 13-17. Simi 552-7878._________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öidugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veíjagigt og síþreytu. Gönguhópur, uppl.sími er á simamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 555h • > ISOO/gge^Ið: Opln þrifljud. kl. 20-22. Fimmtud. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogb.ar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218. _____________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Simar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552-8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 18-20 í sfma 587-5055._____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18.___ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fímmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 f tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundirlaugard.kl. 11 íTemplarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 ísíma 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavik, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriíjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini._________________________ PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sfmi: 552-4440.___________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23.____________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 581-1537.____ SAÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slm- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.__________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040._____________ TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sfmi 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. í s. 551-4890, 588-8581, 462-5624.__________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og , unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2. Til 1. september verður opið alla daga vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri. í maí ogjúní verða seldir miðar á Listahá- tíð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréf- sfmi 562-3057. ___________________- V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. ________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817. fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 56T-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 -17. HEILSUVERNÐARSTÖDIN: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunaríieimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. STTjÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alladaga kl. 15-16 og 19-19.30._________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeg'a er 422-0500. AKUREYRI — SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, 8. 462-2209. BILANAVAKT________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN___________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Yfír sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safniö eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykja- víkurborgar frá 21. júnf. Uppl. í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFNI SIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júnl-l. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfti eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.____________________________ BÓKASAFN KEFLAVlKUR: OpiO mánud. - föstud. 10-20. BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRDUM, AKRANESI: Opiökl. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi431-l 1266. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka:Opiðalladagavikunnarkl. 10-18. Uppl. í s. 483-1504.____________________' BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. og sunnud. kl. 13-17. FRÆÐASETRIÐ ( SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 oge.samkl. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði, sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð- ar Kjaran). Opið þriðjud., fímmtud., laugard., og sunnud., kl. 14-18. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og DýraBaínið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar ( sima 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opiú alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlquvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistnfan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffístofan op- in ásamatíma. Tónleikaráþrifijudögum kl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá 1. júnítil 14. september er safn- ið opið sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tímum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16._____________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opið alladaga kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júlí-20. ágúst, kl. 20-23. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsaiir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalin 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning I Ámagarði opin alla daga kl. 14-17. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði.eropiðalladagakl. 13-17 ogeftirsam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. _ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._____ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- arskv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga kl. 11-17. AMTSBÓKAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. ______________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.___________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162, bréfslmi 461-2562._______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Sími 462-2983. SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: SundhöIIin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið I böð og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug. Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarljaröíir Mánud.-fóstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 7-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 9-17.30. VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. I'1 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAv'íK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖD KEFLAvIkUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDL AUGIN í G ARÐI: Opin mán.-föst. kl. 10-21. Laugd. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Ijaugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.