Morgunblaðið - 29.06.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ1996 55
I
I
I
>
)
>
9
I
1
3
3
i
f
ð
i
f
0
Í
f
f
f
4
AÐSENDAR GREINAR • FORSETAKJÖR
Hatur, hefnd og þroski
Sparkað í framsóknarmenn
Frá Pétrí Einarssyni:
ÞETTA er Hugleiðing til „Óháðu“
félaganna Sigurðar Helgasonar,
Björgólfs Guðmundssonar og Óm-
ars Kristjánssonar annarsvegar og
þeirra 50 félaga sem Árni Árnason
hefur á bak við sig og kalla sig „í
guðs bænum ekki . .
Eitt merkilegasta lögmál lífsins
er sú staðreynd að hatur bitnar á
engum meira en þeim sem hatar,
hefndin bítur engan sárar en þann
sem hefnir sín.
Þetta lögmál er tímalaust, hatur
okkar og hefnd okkar hittir okkur
sjálf samstundis til baka eða eftir
stuttan eða langan tíma, en það
gerir það.
Þroskinn kemur til okkar í gegn-
um reynsluna sem við öðiumst og
við þurfum stundum að fá sömu
reynsluna aftur og aftur áður en
við iærum.
Þið hafið engum hjálpað, engum
hinna frambjóðendanna, síst ykkur
sjálfum, nema ef vera kynni einu-
Frá Snorra G. Bergssyni:
YERÐUR hægt að sameinast um
Ólaf Ragnar Grímsson? Hvaða af-
stöðu tekur sá helmingur þjóðarinnar
sem þolir hvorki manninn né fram-
komu hans? Mun sá helmingur
gleyma blóðugum ferli Ólafs eða
sameinast um _að brosa gegn eigin
sannfæringu? Ólafur Ragnar veit og
hefur lengi vitað að stór hluti þjóðar-
innar er honum verulega andsnúinn.
Hluti fylgis Ólafs kemur frá fólki sem
kýs hann í þeim tilgangi að stríða
Davíð Oddssyni eða losna við Ólaf
úr pólítík. Það eruekki sterkar stuðn-
ingsyfirlýsingar. Ólafur veit, að mjög
margir munu aldrei geta samþykkt
hann á Bessastöðum en eigi að síður
sendir hann inn framboð sitt, að því
að virðist í þeim megintilgangi að
kljúfa þjóðina og stríða Davíð Odds-
syni. Þetta minnir á strákinn sem
fékk ekki að vera með í fótboltaliðinu
og sór þess að hefna sín á fyrirliða
fótboltaliðsins og þjálfaranum sem
kaus að fela honum ábyrgðina.
Framboð Ólafs er lítilmannlegt og
ber vott um virðingarleysi gagnvart
þjóðinni. Hann rífur þjóðfélagið
sundir í deilum um hvort eða hvort
ekki beri að telja fram misgóð afrek
hans í stjórnmálum. Fyrir áratug
leiddi Ólafur alheimssamtök sem
kölluðust „Parliamentarians for
World Order", sem höfðu m.a. þau
stefnumál helst að sameina heiminn
í eitt ríki eða ríkjasamband. Þannig
sinni enn að tjá reiði, hatur og/eða
hefnd. Þið þurfið áfram að glíma
við ofstæki ykkar, það hefur bara
magnast við þetta „hugrekki“ ykk-
ar. Það versta er að „hugrekkið"
er annaðhvort í skjóli misskilnings
á því til hvers á að nota peninga,
eða í skjóli misskilnings á því til
hvers samtakamáttur fólks á að
vera; samtakamáttur nasista eða
Hizbollah réttlætir ekki gerðir
þeirra.
Tímasetning auglýsinganna ykk-
ar er ekki tilviljun, hún er merki-
lega samtímis og merkilega nálægt
þeim tíma sem er afgerandi fyrir
atkvæðagreiðsluna og afgerandi
fyrir þann tírna sem frambjóðend-
urnir hafa ákveðið að draga sig í
hlé.
Samúð mín er með ykkur hvort
sem þið viljið hana eða ekki.
Geymi ykkur allt gott.
Óháður og háður,
myndi sjálfstæði íslands verða borið
til grafar undir þrumandi ræðu dr.
Grímssonar. Getum við kosið yfir
okkur forseta sem hefur fylgt slíkum
stefnumálum á alþjóðavettvangi?
Hvers vegna var Olafur á móti
EFTA, EES og EB, en ekki heims-
ríki federalista? Getum við kosið yfir
okkur forseta sem mótmælti á Al-
þingi mótmælum íslendinga við hval-
veiðibanni? Mun Ólafur neita að
skrifa undir tilvonandi lög um leyfi
til hvalveiða, eða er hann ekki sam-
kvæmur sjálfum sér? Mun hann neita
að skrifa undir lög um álver og aðra
stóriðju, en gegn slíkum fyrirtækjum
barðist hann heiftuglega á árum
áður. Hann hefur farið með fjölda
ósanninda á Alþingi, fjölmiðlum og,
að því er virðist, fyrir dómstólum.
Hvers vegna ætti hann að taka upp
á því núna að segja sannleikann og
verða samkvæmur sjálfum sér og
orðum sínum? Staðreyndin er sú, að
Ólafur svínvirkar ekki á Bessastaði,
þótt hann nái kannski að grísa á sig-
ur í forsetakosningunum og skilja
eftir sár á þjóðarsálinni. En úr því
að menn vilja svo margir losna við
Ólaf af Alþingi, væri ekki nær að
koma honum í starf aðalritara Sam-
einuðu þjóðanna og láta alheiminn
sitja uppi með Ólaf Ragnar Gríms-
son? Við erum of lítil þjóð til að þola
slíkt áfall.
SNORRIG. BERGSSON,
Bergþórugötu 35, Reykjavík.
Frá Gísla Baldurssyni:
ÓLAFUR Ragnar Grímsson for-
setaframbjóðandi og þingmaður
Alþýðubandalagsins og óháðra
hefur sagt frá því hve hann sé
undrandi og glaður yfir stuðningi
margra framsóknarmanna við sig
í þessum kosningum. Er ekki að
undra að Ólafur gleðjist, svo mjög
sem hann hefur veist að framsókn-
arfólki í gegnum tíðina. Eins og
menn muna sótti Ólafur allfast að
komast til' æðstu metorða í þeim
flokki á sínum tíma. Gekk svo úr
fiokknum og fór í annan og svo
hinn þriðja. Eftir að hann taldi
fullreynt með Framsóknarflokkinn
hefur hann öðru hveiju látið í ljós
skoðanir sínar á fiokknum og for-
ystumönnum hans. Þannig hefur
Ólafur kennt Framsóknarflokkn-
um um hvernig farið hafi fyrir
vinstri stjórnum á íslandi. Ólafur
segir t.d. í grein í Rétti, 62. árg.:
„Sagan kennir þó að gróðahags-
munir milliliðabáknsins sem flokk-
urinn telur fjárhagslegan og skipu-
lagslegan bakhjarl sinn og aukin
tilhneiging hans til að þjónusta
atvinnurekendafylkinguna á
höfuðborgarsvæðinu hafa á úr-
slitastundu skipað Framsóknar-
flokknum í fjandmannasveit launa-
fólks“. Og Ólafur heldur áfram:
„Þrisvar sinnum á síðustu 20 árum
hefur Framsóknarflokkurinn tort-
ímt vinstri stjórn með því að setja
á oddinn kröfuna um umfangsm-
ikla kjaraskerðingu. Frá stofnun
lýðveldisins hafa allar tilraunir með
vinstri stjórn eyðilagst vegna úr-
Frá Sindra Sæmundssyni:
UNDIRRITAÐUR er einn fjöl-
margra í hópi ungs fólks á fundi
forsetaframbjóðenda á Ingólfstorgi
sl. sunnudag. Við yngra fólkið í
landinu erum mjög áhugasöm um
þessar kosningar og það sýndi sig
best á því hvað margir mættu á
þennan fund. Ungt fólk er ekki
neinir bjánar. Það er alveg tilgangs-
laust fyrir frambjóðendur hvort sem
er í þessum kosningum eða öðrum,
að villa um fyrir okkur með gylliboð-
um, smjaðri og kjaftæði.
Það var fróðlegt fyrir okkur sem
þarna vorum með fyrirspurnir, að
fylgjast með því hverjir frambjóð-
endana voru nógu kjarkmiklir til
að segja okkur sannleikann um völd
forsetans. Ýmsar skemmtilegar
„trick“-spumingar voru lagðar fyrir
þá, eins og hvað þeir hyggðust gera
slitaskilyrða um kauplækkun frá
forsvarsmönnum Framsóknar-
flokksins . ..“.
Sneitt að Ólafi Jóhannessyni
Ólafur Ragnar hefur öðru hvetju
sneitt að nafna sínum Ólafi heitn-
um Jóhannessyni, eins og mætur
framsóknarmaður, Leó E. Löve,
hefur rakið í blaðagreinum, bæði
í Tímanum og DV. Einnig blö-
skraði ýmsum þegar Ólafur Ragn-
ar sá ástæðu til þess í minningar-
grein um Eystein Jónsson í ágúst
1993 að bera ónafngreinda þing-
menn Framsóknarflokksins fyrir
því að Ólaf heitinn Jóhannesson
„myndi skorta hugmyndaflug og
ferskan kraft“ til að stýra flokkn-
um. Þá er mörgum í minni hvernig
Ólafur dróttaði að Steingrími Her-
mannssyni í álmálum á síðasta
áratug. Sakaði hann Steingrím utn
að hugsa mjög um hagsmuni er-
lenda fyrirtækisins Alusuisse en
ekki um íslenska hagsmuni: „En
engu að síður var ljóst að Sjálf-
stæðisflokkur í stjórnarandstöðu
og forusta Framsóknarflokks
höfðu svarist í bræðralag til að
tryggja að hagsmunagæslan gagn-
vart Alusuisse kæmist í hendur
vina Alusuisse" sagði Ólafur Ragn-
ar á Alþingi. Hann sagði að Stein-
grímur hefði í málinu lengi þjónað
hagsmunum Alusuisse og „reynt
að stuðla að því innan Framsóknar-
flokksins að Alusuisse tækist að
deila og drottna í álmálinu innan
þess flokks“. Og ef menn vilja vita
álit Ólafs á fyrirtækinu sem hann
sgði Steingrím þjóna þá sagði Ólaf-
í atvinnumálum ungs fólks. Aðeins
einn stóðst þær prófraunir. Ólafur
Ragnar Grímsson. Alveg virtist
sama að hvetju spurt var, alltaf
voru það svör Ólafs Ragnars, sem
stóðu upp úr. Það fór ekki milli
mála að Ólafur var eini frambjóð-
andinn sem náði virðingu og at-
hygli míns aldurshóps. Hinir féllu
allir í gryfju slappra ioforða um að
gera hluti, sem koma forsetaemb-
ættinu ekkert við og allir heilvita
íslendingar vita fullkomlega, að eru
ekkert í forsetans verkahring eða
valdi. Guðrún Agnars lofar lands-
mönnum betri kjörum? Ástþór lofar
heimsfriði og miklum peningum?
Pétur Kr. lofar betri kjörum fólks-
ins, heimsfriði, ásamt átaki í fíkni-
efnamálum, ofbeldismálum, nauðg-
unar og sifjaspellum á sama tíma
og hann sem dómari við Hæstarétt,
ur að það hefði engan áhuga á
hagsmunum íslensku þjóðarinnar
og væri „skilgetið afkvæmi hins
alþjóðlega auðmagns". Þá sagði
Ólafur við annað tækifæri að Hall-
dór Ásgrímsson „stefndi beinlínis
að því að flytja sjómenn og fisk-
verkunarfólk frá útgerð og fisk-
vinnslu yfir í álvinnslu fyrir erlend
auðfélög.“
Ekki undarlegt
Það er því tæpast að undra að
margir þeirra sem mikið hafa
starfað innan Framsóknarflokks-
ins hafi lítið álit á Ólafi Ragnari'
og litla löngun til að fylgja honum
að málum. Ýmsir minnast t.d. orða
Steingríms Hermannssonar á Al-
þingi: „Mikið hljótum við venjuleg-
ir þingmenn að öfunda Alþýðu-
bandalagið af þessum liðsauka sem
það hefur fengið hér í þingsali,
þessum háttvirta þingmanni sem
veit meira en allir aðrir um alla
hluti og talar í hverju máli. Ég
þekki að vísu háttvirtan þingmann
því að hann leitaði sér um árabil
frama innan Framsóknarflokksins
og fékk hann ekki og fór sem bet-
ur fer“. Það er því ekki að undra
að fjölmargir framsóknarmenn
telja óþarfa að skipa sér skyndilega
í fylkingu Ólafs Ragnars Gríms-
sonar. Það er ekki víst að það sé
tilviljun að ekki er vitað til þess
að nokkur einasti þingmaður
Framsóknarflokksins hafi lýst yfir
stuðningi við Ólaf Ragnar.
mildar endalaust dóma yfir glæpa-
genginu? Hvílíkt bull. Ólafur Ragn-
ar lofar okkur því, að koma okkur
á skynsamlegan máta áleiðis inn í
framtíðina og samfélag þjóðanna í
gegnum nútíma tækni og þau yfir-
gripsmiklu sambönd og þekkingu
sem hann hefur aflað. Hann virtist
einn hafa skilning á því, hvað ungt
fólk ætlast til af forsetanum. Ólafur
Ragnar er minn maður eftir þennan
fund. Hann einn hefur reynslu og
yfírburða hæfíleika til þess, að tak-
ast á við þetta vandasama verkefni
og gera það vel. Ólafur vinur minn
er töff.
Krakkar. Látum ekki froðu-
snakka og peningabuddur ljúga að
okkur. Kjósum Óla Ragg vegna
okkar framtíðar.
SINDRI SÆMUNDSSON,
Hjallabraut 4, Hafnarfirði.
PÉTUR EINARSSON,
Ljósheimum 4, Reykjavík.
A
KjósumOlaf . . .
í eitthvað annað
GISLI BALDURSSON,
Vesturbrún 8, Reykjavík.
Loforðin á Ingólfstorg’i
Styðjum Guðrúnu til sigurs
Eiga allir kjósendur
þess kost að kjósa
af sannfæringu?
Samviskuspurning til kjósenda á kjördag
Frá Berghildi Erlu
Bernharðsdóttur:
NÚ ER komið að því að við íslend-
ingar kjósum okkur forseta, sem
er eini þjóðkjörni fulltrúi okkar.
Kosningabaráttan hefur verið
hörð og á tíðum óvægin, enda
takast hér á andstæð öfl í þjóðfé-
laginu. Þrátt fyrir allt hjal um
valdaleysi embættisins hefur það
sýnt sig, að það skiptir máli hver
verður forseti íslands.
Forseti þarf að geta sameinað
þjóðina og talið í hana kjark á
ögurstundum. Forseti þarf að
geta talað til þjóðarinnar og verið
málsvari allra landsmanna. Hann
má ekki vera gerður út af stjórn-
málaflokki eða svo umdeildur, að
ekki geti myndast um hann sátt.
Loks verður forseti að vera glæsi-
legur fulltrúi íslands út á við og
ötull baráttumaður fyrir mann-
réttindum, friði og umhverfis-
vernd.
Eini frambjóðandinn, sem get-
ur valdið þessu margþætta hlut-
verki forseta svo vel fari, er Guð-
rún Agnarsdóttir. Hún hefur náð
eyrum þjóðarinnar með sköruleg-
um málflutningi. Guðrún hefur
vakið máls á því, að það eru
mannréttindi að geta lifað af dag-
vinnulaunum. Hún hefur lengi
barist fyrir jafnrétti, mannrétt-
indum og friði. Guðrún er vel
menntuð, vel máli farin og hefur
sýnt, að hún er sannur fulltrúi
fólksins í landinu.
Þrátt fyrir að áróðursmeistarar
hinna frambjóðendanna hafi
reynt að draga af mætti úr fram-
boði Guðrúnar hefur þjóðin ekki
látið blekkjast. Þegar Guðrún
Pétursdóttir dró sig í hlé var sagt
að baráttan stæði eingöngu milli
Ólafs og Péturs, en það er Guðrún
Agnarsdóttir sem hefur verið á
uppleið í hverri einustu skoðana-
könnun síðan.
Ýmsir sjálfskipaðir sérfræðing-
ar spáðu því að stuðningsmenn
Guðrúnar Pétursdóttur færu yfir
til Péturs, en þeir liafa fylkt sér
að baki nöfnu hennar Agnarsdótt-
ur. Ég er ein þeirra fjölmörgu,
sem ætluðu að kjósa Guðrúnu
Pétursdóttur, en hafa nú ákveðið
að kjósa Guðrúnu Agnarsdóttur.
Ekki bara af því að hún er kona,
heldur af því að hún er einfald-
lega hæfasti frambjóðandinn.
Nú er svo komið, að ekki er
lengur marktækur munur á fylgi
Guðrúnar og Péturs í skoðana-
könnunum. Það sem meira er,
Guðrún er á uppleið, en Pétur á
niðurleið. Guðrún hefur verið að
taka fylgi af Pétri og ekki síður
Ólafi Ragnari, sem hefur lækkað
flugið mikið.
Margir þeirra, sem ætluðu að
kjósa Pétur af því að þeim er illa
við Ólaf eða öfugt, hafa þess í
stað hlustað á rödd skynseminnar
og ákveðið að styðja Guðrúnu
Agnarsdóttur. Ég vil hvetja alla
íslendinga til þess að fylkja sér
um þann frambjóðanda, sem einn
getur lægt öldurnar og sameinað
þjóðina. Styðjum Guðrúnu Agn-
arsdóttur til sigurs!
BERGHILDUR BERNHARÐSDÓTTIR
Óðinsgötu 6, Reykjavík.
Frá Halldóru Jónsdóttur:
NÚGILDANDI lög um forseta-
kjör veita kjósendum aðeins eitt
tækifæri til þess að greiða at-
kvæði sitt. Ekki er boðið upp á
að kjósa aftur á milli tveggja
efstu frambjóðenda. úrslit kosn-
inga eru endanleg og þess er því
miður ekki krafist að forseti fái
meirihluta atkvæða. Fyrirkomu-
lag þetta gerir þannig beinlínis
ráð fyrir því að valið sé á milli
þeirra sem líklegastir eru til að
ná kjöri - þ.e.a.s. vilji kjósendur
hafa einhver áhrif með atkvæði
sínu.
Hin sorglega staðreeynd er því
sú að sá háttur sem hafður er á
framkvæmd forsetakosninga
kemur í veg fyrir að ákveðinn
hluti kjósenda geti veitt sér þá
ánægju að kjósa af sannfæringu
ef fleiri en tveir frambjóðendur
eru í framboði.
Ýmsum kann að þykja súrt í
broti að ganga á svig við sann-
færingu sína og velja næstbesta
kostinn. Hluti kjósenda mun
engu að síður standa frammi fyr-
ir þessari erfiðu ákvörðun á kjör-
dag. En hafi þeir á annað borð
hagsmuni heildarinnar í fyrir-
rúmi ætti það að auðvelda þeim
valið.
Verum meðvituð um áhrif at-
kvæða okkar.
HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR.
Sjafnargötu 9, Reykjavík.