Morgunblaðið - 29.06.1996, Page 66

Morgunblaðið - 29.06.1996, Page 66
66 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SiÓIMVARPIÐ 9.00 ► Morgurtsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhanns- dóttir. Myndasafnið — Silff- urfolinn (3:13) Karólína og vinir hennar (27:52) Ungviði úr dýrarfkinu (22:40) Þegar Mamma var Irtil (1:5) Bam- busbirnirnir (35:52) 10.50 Þ-Hlé 16.45 ►Ólympíuhreyfingin í 100 ár í þessum jjáttum er fjallað um sögu Olympíu- hreyfíngarinnar síðustu 100 árin og litið. Þulur: Ingólfur Hannesson. (1:3) (e) 17.40 ►Mótorsport (e) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Öskubuska (Cinde- rella) Leikraddir: Elva Ósk Ólafsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. (12:26) 19.00 ►Strandverðir (Bay- watch VI) (13:22) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó bJFTTIB 20 40 ►SimP- rlLI lln son-fjölskyldan (The Simpsons) Bandarískur teiknimyndaflokkur. (23:24) 21.10 ►Radíus Sýndverða valin atriði úr þáttum Radíus- bræðra. Davíðs Þórs Jónsson- ar og Steins Ármanns Magn- ússonar, í vetur. Dagskrár- gerð: Sigurður Snæberg Jóns- son. 21.30 ►Kosningavaka Fylgst verður með talningu atkvæða og tölur birtar um leið og þær berast. Fjöldi skemmtikrafta kemur fram, m.a. Spaugstof- an og Egill Ólafsson og Tamlasveitin. Anna Heiður Oddsdóttir stjómar útsend- ingu. Samsending með Stöð 2. ► Ljúki kosningavökunni fyrir kl. 0.30 verður sýnd kvikmyndin: ► Heim íheiðardalinn (Keep the Change) Bandarískur nú- tímavestri frá 1992 um iist- málara á Flórída sem snýr aftur á heimaslóðir sínar í Montana til þess að gera upp sakir við drauga fortíðarinnar. Leikstjóri: Andy Tennant. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. ►Dagskrárlok óákveðin UTVARP STÖÐ2 9.00 ►Kata og Orgill 9.25 ►Smásögur 9.30 ►Bangsi litli 9.40 ►Eðlukrílin 9.55 ►Náttúran sér um sfna Teiknimyndaflokkur. 10.20 ►Baldur búálfur 10.45 ►Villti Villi Talsettur teiknimyndaflokkur. 11.10 ►Heljarslóð Teikni- myndaflokkur. 11.30 ►Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 ►NBA-molar 12.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Konungur hæðar- innar (King Of The Hill) 1993. Bönnuð börnum. Malt- in gefur ★ ★ ★ 14.35 ►Handlaginn heimil- isfaðir (5:27) (e) 15.00 ►Sjóræningjaeyjan (George’s Island) 16.25 ►Andrés önd og Mikki mús 16.50 ►Fjötrar fortíðar (Remember) (1:2). 18.20 ►NBA-tilþrif 19.00 ►19>20 20.00 ►Fyndnar fjölskyldu- myndir (12:25) 20.30 ►Áystu nöf (Gallup: Extreme Magic) Hér er kynnt- ur tii sögunnar ofurhuginn og töframaðurinn Robert Gallup sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Hápunkturinn ersvokölluð „dauðadýfa“. Handjárnaður og bundinn í litlum klefa er honum hent út úr flugvél í 18.000 feta hæð. Hann hefur aðeins 41 sekúndu til að losa sig áður en klefinn springur á jörðinni. 21.30 ►Forsetaframboð ’96: Kosningavaka Kosn- ingavaka tveggja stærstu ljós- vakamiðla landsins. 24.00 ►Sugar Hill Aðalhlut- verk: Wesley Snipes, Michael Wright, Theresa Randle og Clarence Williams III. Stranglega bönnuð börnum. 1994. 2.05 ►Barrabas Aðalhlut- verk: Anthony Quinn. Loka- sýning. 4.15 ►Dagskrárlok Stöð 3 9.00 ►Barnatimi - Gátu- land - Kossakríli - Sagan endalausa - Ægir köttur - Hrolllaugsstaðaskóli 11.05 ►Bjallan hringir (Saved by the Bell) 11.30 ►Suður-ameríska knattspyrnan 12.20 ►Á brimbrettum (Surf) 13.10 ►Hlé 17.30 ►Brimrót (High Tide) 18.15 ►Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 ►Bénny Hill 19.30 ►Vísitölufjölskyldan (Married... With Children) TnUI |0T 20.15 Mimply IUHLIÖI Red - Bein út- sending frá tónleikum Simply Red á Old Trafford. Auk Simply Red koma M People fram. 22.00 ►Vágestir (The Terror Inside) Suzy Mitchell (Heath- er Locklear), missir föður sinn og virðist vera að missa vitið líka. Hún þjáist af alvarlegum persónuleikatruflunum og í henni búa fjórar persónur sem beijast um völdin; áfengissjúk vændiskona, unglingsstrákur í uppreisn, lítið stúlkubarn og gáfuð athafnakona. Myndin er bönnuð börnum. 23.30 ►Endimörk (The Outer Limits) Bandarískur spennu- myndaflokkur. 0.15 ►Bleiki pardusinn snýr aftur (The Return of the Pink Panther) Sígild gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna með Peter Sellers, Christop- herPIummer, Catherine Schell og Herbert Lom í aðal- hlutverkum. Leikstjóri: Blake Edwards og tónlistina samdi Henry Mancini. Maltin gefur ★ ★ ‘/2 (E) 1.45 ►Dagskrárlok RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Baen: Séra Einar Eyjólfs- son flytur. Snemma á laugar- dagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 7.31 Fréttir á ensku 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með sól í hjarta Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Forsetaauki á laugardegi. Fréttamenn Útvarps fjalla um forsetakosningarnar í Rúss- landi. 13.30 Helgi í héraði: Útvarps- menn á ferð um landið. Áfangastaður: Þórshöfn. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 15.00 Tónlist náttúrunnar, „Rós er rós er rós" Umsjón: Ingveld- ur G. Ólafsdóttir. 16.00 Bein útsending frá Lista- hátíð 1996. Þýska sinfóníu- hljómsveitin í Berlín leikur í Laugardalshöll. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Efnis- skrá: — Columbine fyrir flautu og strengjasveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. — Sinfónía nr. 3 (skoska sinfónían) eftir Mendelsohn, — Sinfónía nr. 3 (Eroica) eftir Beethoven. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. 18.45 Ljóð dagsins (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar Kosningavaka útvarps er á Rás 1 kl. 21.40 og stendur hún fram undir morgun, þar til úrslit liggja fyrir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Sumarvaka. Þáttur með léttu sniði á veguni Ríkisút- varpsins á Akureyri. Umsjón: Aðalsteinn Bergdal. 21.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (e) 21.40 Forsetakosningarnar: Kosningavaka á vegum Frétta- stofu Útvarps. Rætt við fram- bjóðendur, nýjustu tölur kjör- dæmanna birtar með reglu- legu millibili og leikin tónlist á milli kosningafrétta. Stutt- bylgja: 3295 og 7740 kHz. Dagskrárlok ókveðin. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardags- líf. 13.00 Helgi og Vala laus á Rá- sinni. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.05 Með grátt í vöngum. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju.20.30 Vin- sældalisti götunnar. 22.10 Veður- fregnir. 22.15 Næturvakt. 0.10 Næt- urvakt Rásar 2 til 2. 1.00 Veöurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, Bessastaðir á Álftanesi. Sameiginleg kosningavaka [fmTJTTTÍITilill 21 -30 ►Beðið eftir úrslitum iaiéiáÉBiUiAaiAMMHHdí Sjónvarpið og Stöð 2 verða með sameiginlega kosningavöku sem hefst klukkan 21.30 að kvöldi kjördags, 29. júní. Þar verður að sjálfsögðu fylgst með talningu atkvæða og tölur birtar um leið og þær berast. Fjöldi góðra gesta kemur í heimsókn i sjónvarps- sal og landsþekktir skemmtikraftar koma fram, meðal annarra Spaugstofan og Egill Ólafsson og Tamlasveitin. í kvöld kemur í ljóst hver fjögurra frambjóðendanna verð- ur næsti húsráðandi á Bessastöðum. Anna Heiður Odds- dóttir stjórnar útsendingu. Ymsar Stöðvar 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Forsetakosningarnar: Frétta- menn Útvarps birta nýjustu tölur. Stuttbylgja: 3295 og 7740 kHz. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. ADALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 9.00 Léttur laugardagsmorgunn. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. 19.00 Logi Dýrfjörö. 22.00 Nætur- vaktin. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall. 12.10 Laugardags- fléttan. Erla Friðgeirs, Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 16.00 fslenski list- inn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugar- dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttlr kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. BYLGJAN, ÍSAFIRDIFM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og BBC PRIME 4.00 The Leamlng Zone 6.00 BBC World News 6.20 Buðíilng Sights Uk 5.30 Button Moon 5.40 Monster Cafe 5.55 Gordon the Gopber 6.05 Avenger Penguins 6.30 Wild and Crazy Kkb 6.55 The DernanHea<in>aster7Æ0 Blue Peter 7.45 The Biz 8.10 The Ozone 8.25 Dr Who 8.50 Hot Cheffcgregory 9.00 Pebble MiU 9.46 Anne and Nick 11.30 PebWe Mill 12.20 Éastenders Omnfbus 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duekula 14.25 Blue Peter 14.60 The Toraorrow People 16.16 Hot Chefis: worral-thompson 15.30 Crufts 18.00 Dr Wbo 16.30 Are You Being Servcd? 17.00 BBC Worid News 17.20 How to Be a XJttle S*d 17.30 Strike ft Lucky 18.00 Jim Davidson’s Generatkm Game 19.00 Casualty 20.00 Thro: Coloure Cezanne 20.30 Tba 21.00 The Fast Show 21.30 Top of Ute Pops 22.00 The Young Ones 22.30 Dr Who 23.00 Wildlife 23.30 The Leaming Zone CARTOON WETWORK 4.00 The Fruitties 4.30 Sharky and George 5.00 Tlie Fruitties 5.30 Spar- takus 6.00 Galtar 6.30 The Centurions 7.00 Dragon’s Lair 7.30 Swat Kats 8.00 S S Doo 8.30 Tom and Jerry 9.00 2 Stupid Ðogs 9.30 The Jetsons 10.00 The House of Ðoo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Iittle Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45 World Premiere Toons 12.00 Wacky Races 12.30 Joeie and the Pussycats 13.00 Jabberjaw 13.30 Punky Phantom 14.00 Down Wit Dro- opy D 14.30 Dynomutt 16.00 Scooby Doo Specials 15.46 2 Stupid Dogs 18.00 Cartoon Network Toon Cup18.00 Dagskráriok CNN News and business throughout the day 4.30 Diptomatie Ucence 6.30 Earth Mattere 7.30 Eisa Klensch 8.30 Future Wateh 9.30 Travel Guíde 10.30 Your Heaith 11.30 Spoít 13.00 Larry King 14.30 Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money 16.30 Global View 18.30 Earth Mattere 20.30 Computer Connectíon 21.30 Sport 22.00 View from London and Washington 22.30 Diplomatíc Ucence 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 1.00 Larry Kíng 2.30 Sporting Life 3.00 Jesse Jackson 3.30 Evans & Novak DISCOVERY 15.00 Saturday Stadt (untíl 8.00pm): Ultímate Athlete 17.00 Speed Ðemon 18.00 Speed Merchants 19.00 Flig- htíine 19.30 Disaster 20.00 Narmandy 22.00 Juslicc Filct 23.00 Dagskftriok EUROSPORT 8.30 Fomttila 1 7.30 Mtoriijölreíðar 8.30 Formúla 1 9.30 Mðtorhjólreiðar 11.00 Formúla 1 12.00 MAtortrjólrriflar 13.45 Utanvega. Fréttaskýrmgar 14.45 Mótorijjólreiðar 15.45 jpreiðar 18.00 Formúla 119.00 Mötorhjóireiðar 20.00 FormúJa 1 21.00 Hnefaieikar 22.00 Mótorhjóireiðar 23.00 Fomtíla 1 24.00 Dagskáriok MTV 8.00 Kickstart 8.00 Unpluggud lYcvicw 8.30 Road ííules 9.00 European Top 20 11.00 John Kearas 11.30 Fírst L-ook 12.00 Alívc Weekend 15,00 Dance I'lo- or 16.00 John Kearns 16.30 News Weekend Edition 17.00 Exclusive 17.30 Aianís Morissette Alive 18.00 Exclu&ive 18.30 Live In Amsterdam 19.00 Rock Am Ring 96 21.00 Piug- ged with Bruce Springsteen 22.00 Yo! Kaps 0.00 Orbital Uve 1.00 Chill Out Zone 2.30 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News and busirtess throughout the day 4.00 Winncre 6.00 The McLaug- hlin Group 6.30 Hello Austria, Hello Vienna 6.30 Europa Joumal 7.00 Cy- berechool 9.00 Super Shop 10.00 Executivo Ufcstyfes 10.30 Wine Ex- ptvss 11.00 Ushuaia 12.00 Sur»r Sport 16.30 Air Corabat 17.30 Selina Scolt 18.30 ExccuUvo Ufcstylcs 19.00 Talk- in’ Blues 20.00 Super Sport 21.00 Juy Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Talk- in’ Blues 23.30 Jay Leno 0.30 Selina Scott 1.30 Talkin’ Blues 2.00 Kivcra Uve 3.00 Sciina Scott SKY NEWS News and business on the hour 5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continucs 8.30 Tbe Entertainment Show 8.30 Fashion TV 10.30 Destínations 12.30 ABC Níghtline 13.30 CBS 48 Houre 14.30 Ceutury 16.00 Uve at Flvc 17A0 Target 18.30 Sportsline 19.30 Court Tv 20.30 CBS 48 Houre 22.30 Sportalinc Extra 23.30 Turget 0.30 Court ’JV 2.30 Béyond 2000 3.30 CBS 48 Houre 4.30 The Entertainment Show MOVIES PLUS 5.05 Ivanhoe, 1952 7.00 Searamouche, 1952 9.00 Sleeples in Seattte, 1993 11.00 Kaleidoscope, 1969 1 3.00 Absent Without Utave, 1992 15.00 Shock Tre- atment, 1981 174)0 War of the Butt- Ons, 1994 1 0.00 Sleepless in Seuttle, 1993 21.00 Chasere, 1994 22.46 Ind- encent Behavior, 1998 026 Black Fox: Godd Men and Bad, 1993 1.50 Hard Evidence, 1994 3.20 Kalcidoscope, 1966 SKY ONE 6.00 Undun 6.00 Delfy and His FYiends 6.25 Dynamo Duck 6.30 Gadget Boy 7.00 M M Power Raugers 7.30 iron Man 8.00 Conan and the Young Warri- or 8.30 The Adventures of Hyperman 9.00 Superhuman 9.30 Teenage Mut- ant Hero Turties 10.00 Ultraforce 10.30 Ghouf-Lashed 10.50 TYap Door 11.00 Worid Wreatling 12.00 The Hit Mix 13.00 The Adventures of Brisco Coynty Unior 14.00 Hawkeye 18.00 Kung Fu, The Legend 16.00 Mysterious Island 17.00 Worid WresUing 18.00 Hereules 19.00 Unsolved Mysteries 20.00 Gops 1 20.30 Cops II 21.00 Stand and Dellver 21.30 Revelations 22.00 The Movie Show 22.30 Fbrever Knight 23.30 Dream on 24.00 Sat- urday Night Uve 1.00 Saturday Night Live 1.00 trn Mix Utng Play TMT 18.00 Boy’s Night Out, 1962 20.00 The Power, 1968 22.00 He Knows You're Aione, 1980 23.40 The Secrets Partnor, 1961 1.16 Boy’a Night Out, 1962 4,00 Dagskráriok SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist 19.30 ►Þjálfarinn (Coach) Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ►Hunter Spennu- myndaflokkur um lögreglu- manninn Rick Hunter. STÖÐ 3: CNN, Discovery, Euroaport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann- el, Sky News, TNT. 21.00 ►Aðeins þeir sterku (Only The Strong) Lois Ste- vens, fyrrverandi sérsveitar- maður og meistari í capoeira, brasilískri bardagalist, hefur látið af hermennsku. Hann flytur til æskuslóða sinna í Miami og horfir þar upp á gamla góða skólann sinn í niðurníðslu vegna ofbeldis og maeiturlyfjaneyslu. Hann freistar þess að leiða nemend- urna af villigötum með því að kenna þeim hina göfugu bar- dagalist, capoeira. Strang- lega bönnuð börnum. 22.45 ►Óráðnar gátur (Un- solved Mysteries) 23.35 ►Drápsvélarnar (Class Of 1999 2) Framtíðarþriller sem gerist árið 1999. Ofbeldi herjar á skólakerfið í Banda- ríkjunum. Skyndilega er lausnin fundin: Nýju kennar- arnir eru drápsvélar í manns- líki, forritaðir til að halda uppi haga, sama hvað það kostar. Aðalhlutverk: Sasha Mitcheii, Nick Cassavetes og Caitlin Dulany. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 20.00 ►Livets Ord 20.30 ►Útsending fráHvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu. 22.00-10.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj- unni. BROSID FM 96,7 10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00 Léttur laugardagur. 16.00 Lára Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Baldur Guðmunds- son. 20.00 Ingólfur Arnarson. 23.00 Næturkvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Hafþór Sveinjónsson og Val- geir Vilhjálmsson. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Rúnar Róberts. 19.00 Samúel Bjarki Pétursson. 22.00 Björn Markús og Mixið. 1.00 Pétur Rúnar. 4.00 TS Tryggvason. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00Óp- era (endurflutningur) 18.30 Tónlist til morguns. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Barnatími. 12.00 íslensktónlist. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar- tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglingatónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug- ardagur með góðu lagi. 11.00 Hvað er aö gerast um helgina. 11.30 Laug- ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 A léttum nótum. 17.00 íslensk dægurtónlist. 19.00 Við kvöld- veröarborðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæöisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að attan 15.00 X-Dómínós- listinn (e) 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Party Zone. 23.00 S. 5626-977. 3.00 Endurvinnslan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.