Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
GERT er ráð fyrir að yfir-
byggð bensínsjálfsala rísi á
lóð nr. 5 við Egilsgötu.
Bensínsala
áformuð við
Egilsgötu
BORGARSKIPULAG Reykjavíkur
hefur auglýst tillögu að skipulagi
lóðarinnar nr. 5 við Egilsgötu, þar
sem gert er ráð fyrir að verði sjálf-
sala á bensíni, bílastæði og grænt
svæði.
Lóðin er á horni Snorrabrautar
og Egilsgötu og hefur hingað til
verið ófrágengin. Samkvænit til-
lögunni mun Olíuverslun Islands
byggja yfirbyggða bensínsjálfsölu
með glerþaki, útbúa bílastæði og
ganga frá gróðri á lóðinni.
Tillaga að skipulagi lóðarinnar
liggur frammi í sal Borgarskipu-
lags Reykjavíkur og byggingar-
fulltrúa í Borgartúni 3. Abending-
um og athugasemdum vegna til-
lögunnar skal skila skriflega til
Borgarskipulags eigi síðar en 27.
ágúst næstkomandi.
VSÓ bauð
lægst í
eftirlit við
Hvalfjörð
MUNUR á hæsta og lægsta til-
boði til Vegagerðarinnar í eftirlit
með vegtengingu Hvalfjarðar-
ganga norðan megin var meira en
þrefaldur. Línuhönnun hf átti
hæsta tilboðið, 28.335.000, en
verkfræðistofan VSÓ bauð
8.650.000. Venja er að gera ráð
fyrir um 2,5-3% af verkkostnaði
til eftirlits en kostnaðaráætlun
Vegagerðarinnar fyrir þetta verk
var um 490 milljónir.
Tilboð hafa einnig borist í gerð
vegar milli Fellsmúla og Galta-
lækjar, en það er 11,2 kílómetra
kafli. Lægsta tilboð átti Nesey
ehf. í Gnúpverjahreppi,
38.112.000 krónur, eða um 87
prósent af kostnaðaráætlun Vega-
gerðarinnar sem nam 43.643.363
krónum.
Sumaiieikur
1996
Vinningsnúmerið
þann 30. júlí var:
191 12
salan er hafin
f ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR
'Ný sending af undrahöldurum á 7
tir: svartir og hvítir. Stærðir 32—3
Kjólar - kápur - dragtir - pils - blússur
—^Se'ct/iu_________
Laugavegi 84, sími 551 0756.
/^/1 O Sendum ípóstkröfu.
Opiðkl. 11-18 virkadaga.
Glæsibæ, sími 588 5575. Opið kl. 11-14 laugardaga.
REIAIS &
CHATEAUX,
rM
bRIGGJA
RÉTTA
ÁDEGISVERÐUR
AÐ EIGIN VALI
FYRIR AÐEINS
Ws1,-
BORÐAPANTANIR
í SÍMA552 5700
AUKAAFSIATTUR
AUKAAFSLÁTTUR
aukaafsláttur á
útsölunni
^JÓuntu,
v/Nesveg, Seltjarnarnesi.
Sími 561 1680.
FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 9
MaxMara
Útsalan er hafin
EHverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862
*1 Slvv
x\cvv 1.-10. agust oc9a
10-50% afsláttur af slæðum, skartgripum,
töskum, snyrtitöskum o.fl.
Vertu velkomin.
(Fagmennska og þjónusta í fyrirrúmi)
Laugavegi 80, sími 561-1330.
SÍÍL
LONGS
Tvöfalt Stil Longs er fóðrað fyrir viðkvæma húð!
Norsku Stil Longs
ullamærfötin
í ferðalagið.
Verðskrá
fyrir norsku Stil Longs ullarnærfötin
Bama dömu herra
Buxur 2.221- 2.897- 3.130-
Buxur, tvöfaldar 2.454- 2.918- 3.215-
Langermabolir 2.392- 3.490, 3.490-
Langermabolir, tvöfaldir 2.684- 3.723- 3.723-
Sportbolir, m. rennilás stærðir 38-56 kr. 4.208-
Opið virka daga kl. 8-18. Lokað laugardaginn 3/8.
Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288.