Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR GERT er ráð fyrir að yfir- byggð bensínsjálfsala rísi á lóð nr. 5 við Egilsgötu. Bensínsala áformuð við Egilsgötu BORGARSKIPULAG Reykjavíkur hefur auglýst tillögu að skipulagi lóðarinnar nr. 5 við Egilsgötu, þar sem gert er ráð fyrir að verði sjálf- sala á bensíni, bílastæði og grænt svæði. Lóðin er á horni Snorrabrautar og Egilsgötu og hefur hingað til verið ófrágengin. Samkvænit til- lögunni mun Olíuverslun Islands byggja yfirbyggða bensínsjálfsölu með glerþaki, útbúa bílastæði og ganga frá gróðri á lóðinni. Tillaga að skipulagi lóðarinnar liggur frammi í sal Borgarskipu- lags Reykjavíkur og byggingar- fulltrúa í Borgartúni 3. Abending- um og athugasemdum vegna til- lögunnar skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en 27. ágúst næstkomandi. VSÓ bauð lægst í eftirlit við Hvalfjörð MUNUR á hæsta og lægsta til- boði til Vegagerðarinnar í eftirlit með vegtengingu Hvalfjarðar- ganga norðan megin var meira en þrefaldur. Línuhönnun hf átti hæsta tilboðið, 28.335.000, en verkfræðistofan VSÓ bauð 8.650.000. Venja er að gera ráð fyrir um 2,5-3% af verkkostnaði til eftirlits en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar fyrir þetta verk var um 490 milljónir. Tilboð hafa einnig borist í gerð vegar milli Fellsmúla og Galta- lækjar, en það er 11,2 kílómetra kafli. Lægsta tilboð átti Nesey ehf. í Gnúpverjahreppi, 38.112.000 krónur, eða um 87 prósent af kostnaðaráætlun Vega- gerðarinnar sem nam 43.643.363 krónum. Sumaiieikur 1996 Vinningsnúmerið þann 30. júlí var: 191 12 salan er hafin f ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR 'Ný sending af undrahöldurum á 7 tir: svartir og hvítir. Stærðir 32—3 Kjólar - kápur - dragtir - pils - blússur —^Se'ct/iu_________ Laugavegi 84, sími 551 0756. /^/1 O Sendum ípóstkröfu. Opiðkl. 11-18 virkadaga. Glæsibæ, sími 588 5575. Opið kl. 11-14 laugardaga. REIAIS & CHATEAUX, rM bRIGGJA RÉTTA ÁDEGISVERÐUR AÐ EIGIN VALI FYRIR AÐEINS Ws1,- BORÐAPANTANIR í SÍMA552 5700 AUKAAFSIATTUR AUKAAFSLÁTTUR aukaafsláttur á útsölunni ^JÓuntu, v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680. FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 9 MaxMara Útsalan er hafin EHverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862 *1 Slvv x\cvv 1.-10. agust oc9a 10-50% afsláttur af slæðum, skartgripum, töskum, snyrtitöskum o.fl. Vertu velkomin. (Fagmennska og þjónusta í fyrirrúmi) Laugavegi 80, sími 561-1330. SÍÍL LONGS Tvöfalt Stil Longs er fóðrað fyrir viðkvæma húð! Norsku Stil Longs ullamærfötin í ferðalagið. Verðskrá fyrir norsku Stil Longs ullarnærfötin Bama dömu herra Buxur 2.221- 2.897- 3.130- Buxur, tvöfaldar 2.454- 2.918- 3.215- Langermabolir 2.392- 3.490, 3.490- Langermabolir, tvöfaldir 2.684- 3.723- 3.723- Sportbolir, m. rennilás stærðir 38-56 kr. 4.208- Opið virka daga kl. 8-18. Lokað laugardaginn 3/8. Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.