Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR Blaðberi óskast til að sjá um dreifingu á blaðinu í Nesjum, Hornafirði. Upplýsingar í síma 569 1113. Háseti Háseta vantar á beitningarvélabát sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 456 1500 og 456 1385 á kvöldin. Húsvörður Laust er starf húsvarðar á Dalbraut 18-20 frá 1. október nk. Þriggja herbergja íbúð fylg- ir starfinu. Skrifleg umsókn óskast. Upplýsingar í símum 553 3087 og 581 4394. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk. „Au pair“ í Noregi „Au pair“ óskast til starfa í Haugasundi í Noregi. Þrjú börn. Góð laun. Frítt fæði og húsnæði. Bílpróf æskilegt. Upplýsingar í síma 00 47 5271 1339. HeidiJörgensen. Kennarar Kennara vantar við Andakílsskóla, Hvanneyri, Borgarfirði. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 437 0009, 437 0033 og 435 0028. Skóiastjóri. Lausar stöður við Laugaskóla, Dalasýslu Við Laugaskóla í Dalasýslu, sem er heima- vistarskóii 20 km vestan Búðardals, eru enn lausar til umsóknar tvær kennarastöður næsta skólaár. Önnur staðan er við kennslu yngri nemenda og sérkennslu, en hin er aðallega í 8.-10. bekk og eru helstu kennslu- greinar erlend mál og íslenska. Ódýrt húsnæði og mötuneyti er á staðnum og einnig er góður möguleiki á aukavinnu við heimavistargæslu og félagsstörf. Því er nú auglýst eftir áhugasömum kennur- um til þessara starfa. Skólinn er fámennur og er aðstaða til kennslu góð. Allar upplýsingar um þessar stöður gefur skólastjóri, Kristján Gíslason, í símum 434 1262, 434 1269 næstu daga. Skólanefnd. Selstjóri - grunnskólakennarar Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit auglýsir eftir selstjóra við skólaselið í Sólgarði. Selstjóri hefur búsetu á staðnum. Æskilegt er að selstjóri annist húsvörslu við skólasel- ið og félagsheimilið Sólgarð. Kennara vantar á unglingastig. Meðal kennslu- greina eru raungreinar og ritvinnsla. Ennfremur vantar kennara í forfaljakennslu í 4. bekk og heimilisfræði til áramóta. Umsóknarfrestur er til 6. ágúst nk. Upplýsingar veita Sigurður Aðalgeirsson, skólastjóri, í síma 463 1230 og Anna Guð- mundsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 463 1127. Leikfangaverslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða tvo starfsmenn eftir hádegi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, til afgreiðslu Mbl. fyrir 10 ágúst, merktar: „Dót - 18117.“ Sunddeild Ármanns óskar eftir að ráða aðstoðarþjálfara til starfa á komandi sundári. Reynsla af sundþjálfun og íþróttakennslu æskileg. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Stefánsson í síma 564 2561 eftir kl. 17.00. Waldorfleikskólinn Ylur Waldorfleikskólinn Ylur, sem er einkarekinn og byggir á kenningum Rudolfs Steiners, óskar eftir fóstru til starfa. Ylur er í Lækjarbotnum v/Suðurlandsveg, 15 km fyrir austan Reykjavík, í nánum tengslum við náttúruna, sem skipar stóran sess í starfi leikskólans. Nánari upplýsingar í símum 567 1734 og 587 4486. Framhaldsskóla- kennarar- námsráðgjafar Fjölbrautaskóli Vesturlands auglýsir: Akranes: Laus kennsla í stærðfræði. Snæfellsbær: Við deild skólans í Snæfellsbæ er laus til umsóknar stundakennsla í ís- lensku, dönsku, ensku, stærðfræði, sögu og ritvinnsiu. Um er að ræða 6-10 vikustundir í hverri grein. Stykkishólmur: Við deiid skólans í Stykkis- hólmi er laus til umsóknar stundakennsla >í ensku, dönsku, stærðfræði, bókfærslu, rit- vinnslu, samfélagsgreinum og raungreinum. Um er að ræða 6-18 vikustundir í hverri grein. Reykholt: Námsráðgjafa vantar í hálft starf í FVA í Reykholti næsta vetur. Æskilegt er að viðkomandi geti einnig ann- ast starfskynningar og kennt samskipti- og tjáningu. Stundakennsla í nokkrum greinum er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur um ofantalin störf er fram- lengdur til 9. ágúst nk. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vest- urlands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Skólameistari. HÚSNÆÐIÓSKAST Fjárfesting Hef kaupanda að góðu, vel staðsettu at- vinnuhúsnæði. Æskilegt að húsnæðið sé í leigu. Verð 40-60 millj. pINGHOLT SuðurUndsbraui 1A • Slml S68 0666 • Bréfslml 568 0135 Þjónustuíbúð Mjög góð 3ja herbergja 85,4 fm íbúð með bílsk. í hinum sívinsæla þjónustukjarna við Bólstaðarhlíð. íbúðin er laus. Bein sala eða skipti á stærra sérbýli. pINGHOLT Suðurlandsbraui 4A • Simi 568 0666 • Brlísfmi 568 0135 Viðflytjum Skrifstofa okkar verður lokuð 1. og 2. ágúst nk. vegna flutninga. Við opnum aftur þriðju- daginn 6. ágúst í Skipholti 50c, 105 Reykja- vík, sími 562 1355, fax 562 1311 (óbreytt). Lidsauki augiysingar Förðunarskóli íslands MAKE UP FOR EVER Námskeið í Ijósmynda- og tísku- förðun, 6 til 12 vikur (grunnur 1&2), hefjast 10. september. Morgun- og kvöldtímar. Skráning stendur yfir í símum 551 1080 og 588 7570. M J Sj 2> m n fl LLÍ-I.Í.J BSDB Dagsferð 5. júlí kl. 10.30 Kaupstaðarferð. 2.-5. ágúst Núpstaðarskógur kl. 20.00. Slegið upp tjaldbúðum í Réttargili við Fálkatinda. Geng- ið með Núpsá, að kofanum, upp að Nautavööum og Eystrafjalli. Gengið á Súlu og með jöklinum til baka. Farið á Flöttu eða út í Dyrhólaey á heimleið. Fararstjóri Sigurður Einarsson. 2.-5. ágúst Sveinstindur - Skælingar - Gjátindur - Eldgjá kl. 8.00. Frábær ferð um lítt far- ið landsvæði. Farið að Langasjó, á Sveinstind og perlur Skaftár- hrepps. Gengið með allan far- angur og gist í tjöldum. Fararstjóri Árni Jóhannsson. 2. -5. ágúst Frá Ólafsfirði í síldina á Siglufirði Ferðin hefst á Siglufirði og eru farþegar keyrðir á Ólafsfjörð. Þaðan er gengið í Héðinsfjörð þangað sem búið er að sigla með tjöld og vistir. Gengið án farangurs til Siglufjarðar í Síldar- ævintýrið. Farið í fjallgöngur og tekið þátt í dagskrá staðarins. Fararstjóri Arnold Bjarnason. 3. -5. ágúst Básar kl. 9.00. Fjölskylduparadís þar sem rólegt er um verslunar- mannahelgi. Gönguferðir við allra hæfi og náttúran er einstök. Netfang: http://www.centrum.is/utivist Kl. 20.30: Samkoma. Majór Elsabet Daníelsdóttir stjórnar og talar. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fjölbreyttar ferðir um verslunarmannahelgina 2.-5. ágúst kl. 20.00: Landmannalaugar- Eldgjá -Skælingar M.a. verður ökuferð í Eldgjá og hún skoðuð og gengið að sér- stæðu gervigígasvæði við Skaftá (Skælingum). Góð gisting í sælu- húsinu Laugum (nýuppgerður salur og eldhús). 2.-5. ágúst kl. 20.00: Þórsmörk og Fimmvörðuháls Gist i Skagfjörðsskála Langadal. Hægt að dvelja í Mörkinni við gönguferðir, en einnig er í boði dagsganga yfir Fimmvörðuháls á laugardeginum. Heimkoma sunnudag eöa mánudag eftir vali. Næg tjaldstæði, bæði í Langa- dal, Stóra- og Litlaenda, með góðri aðstöðu á öllum stöðum. 2. -5. ágúst kl. 18.00: Austurdalur - Hildarsel Sprengisandur, Nýidalur, Vest- urdalur, Austurdalur. Spennandi óbyggðaferð, m.a. farið á slóðir Bólu-Hjálmars í tilefni þess að 200 ár eru frá fæðingu hans. Fararstjóri: Dr. Eysteinn Sigurðsson. 3. -5. ágúst kl. 08.00: Álftavatn - Fjailabaksleið syðri Gist í sæluhúsinu við Álftavatn. Göngu- og skoðunarferðir um fjölbreytt fjallasvæði. Uppl. og farmiðar á skrifst. í Mörkinni 6. Pantið tímanlega. „Laugavegurinn" Laus sæti í 5 og 6 daga göngu- ferðir á næstunni. Snæfell - Lónsöræfi 7 daga ferðir með brottför 3. og 10. ágúst. Pantiö strax Ferðafélag islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.