Morgunblaðið - 13.08.1996, Page 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
*
FOLKI FRETTUM
á sunnudö
kjarni málsins!
Heims-
metskúla
Á Stóra sviði Borgarleikhússins
Snoppufríð en
röddin ónothæf
► NÝSJÁLENDING-
W URINN Alan Mckay, 34 ára,
blæs hér 35 metra langa sápu-
kúlu sem er nýtt heimsmet í
sápukúlublæstri. Fyrra met-
ið er skráð í heimsmeta-
bók Guinness, en það
er 15,2 metra löng
jgk kúla blásin í New
Wk York. Nýja
» » heimsmetskúlan
jBl var ^lásin í
WL Wellington á
Nýja Sjá-
Igk landi, en
borgin
er
einnig
þekkt
m sem
borg
vind-
■ anna.
► NÝJASTA mynd bandarísku leikkon- g
unnar Andie MacDowell heitir „Multiplis- l
ity“. Hún hefur þegar verið frumsýnd við
góðar undirtektir í Bandaríkjunum og kem-
ur í bíó á íslandi í lok mánaðarins. Meðleik-
ari Andiear í myndinni er Michael Keaton
sem leikur mann sem sér lausn á litlum tíma
sínum í því að einrækta nokkur eintök af
sjálfum sér.
Það blés ekki byrlega fyrir Andie í byij-
un ferils hennar. Hún lék Jane, konu Tarz-
ans, í myndinni „Greystoke: Legend of
Tarzan“ en framleiðendum fannst rödd
hennar ónothæf fyrir Jane og fengu
leikkonuna Glenn Close til að tala fyr-
irhana. Þettaþóttiekkigotttilaf- Æ
spurnar og auk þess afskrif- J|í
uðu gagnrýendur leik-
konuna, sögðu hana
snoppufríða en ekki með
snefil af leikhæfileikum.
Hún afsannaði þessa rýni
þegar hún lék í myndinni
„Sex Lies and Videota-
I)es“ fimm árum síðar og
Sýningin er ekki Ósóttar pantanir
við hæfi barna seldar daglega.
yngri en 12 óra.
http://vortex Js/StoneFree
„Ekta fín sumarskemmtun.“ Gagnrýni DV 9. júlí.
„Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari
sumarskemmtun.“ Gagnrýni Mbl. 6. júlí.
Sunnudagur 18. ágúst kl. 20, örfá sæti laus
Föstudagur 23. ágúst kl. 20
Virtasti tangó í heimi
Fimmtud. 15. ágúst kl. 20 Örfá sæti laus
Föstud. 16. ágúst kl. 23 Miðnætursýn.
Laugard.17. ágúst kl. 23 Míðnslursýn.
var valin önnur besta leikkonan
á kvikmyndahátíðinni í Cannes
fyrir hlutverkið. Síðan hefur hún
leikið í ýmsum myndum eins og
til dæmis „Green Card“, „Gro-
undhog Day“ „For Weddings and
a Funeral" og fleiri. Andie kann
sjálf best að meta mannlegar
myndir sem endurspegla lífið
eins og það raunverulega er. Hún
er gift fyrirsætunni fyrrverandi
Paul Qualley og þau búa ásamt
börnum sínum þremur á búgarði
í Montana.
Argentínu
„Það allra besta við þessa sýningu er
að hún er ný, fersk og bráðfyndin.
Sífellt nýjar uppákomur kitla
hláturtaugarnar.“ Gagnrýni Mbl. 23. júlí.
Y9 &
/ Föstudagur 16. ágúst kl. 20 Aukasýning
í Laugadagur 17. ágúst kl. 20 Örfásætilaus
' Laugadagur 24. ágúst kl. 20
MEÐ Michael Keaton í myndinni „Multiplisity'
■ - — — -"1
Mim Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. l/VhlMTn • Opnunartími midasölu |\ I | N N X R • frá 10-19 alla daga
14. sýning lau. 17. ógúst UPPSELT
15. sýning fim. 22. óqúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
16. sýning fös. 23. ágúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
17.sýning lau. 24. ágúst Id. 20
18. sýning fös. 30. ágúst kl. 20
19. sýning lau. 31. ágúst kl. 20
-
Útsala útsala
Allt að
60% afsláttur
r Dæmi um verð fyrir börn ^
NÚ Áður
íþróttagalli 2990 4490
Regnjakki 2990 3990
Regnbuxur 1790 2490
íþróttaskór,leöur 990 1990
Iþróttaskór, uppháir, leður 1590 2990
Markmannshanskar 750 1290
v “ J
Erum nú í Nóatúni 17, sími 511 3555
X__________________________________
Dæmi um verð fyrir fullorðna^
Nú Áður
íþróttagalli 3990 5990
Micro jogginggalli 6990 10900
Útivistarjakki 9990 14900
Jakki m/útöndun 6490 8990
Hlaupaskór m/höfuðpúða verð frá 2990
^ Regngalli verð frá 3990 J
» hummel
SPORTBUÐ
N