Morgunblaðið - 22.08.1996, Page 3

Morgunblaðið - 22.08.1996, Page 3
GOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 3 2. september er innlausnardagur á spariskírteinum í 2. fl.d 1988, 8 ár Vel vörbub leib frá innlausn til öruggrar ávöxtunar Mánudaginn 2. september 1996 koma til innlausnar spariskírteini ríkissjóðs í 2. fl. D 1988, 8 ár, með lokagjalddaga 1. september. Útboð á nýjum spariskírteinum fer fram miðvikudaginn 28. ágúst og býðst eigendum innlausnarskírteinanna að taka þátt í því útboði og gera tilboð í ný skírteini. í útboðinu verða í boði verðtryggð spariskírteini til 5, 10 og 20 ára og 10 ára Árgreiðsluskírteini. Með því að taka þátt í útboðinu getur þú tryggt þér áfram góða vexti á nýjum spariskírteinum. wmammmm Fyrir þá sem taka ekki þátt í útboðinu verð í boði skiptikjör á nýjum spariskírteinum og gilda þau kjör frá 2. til 10. september. Komdu með innlausnarskírteinin í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa / Lánasýslu ríkisins eða Seðlabanka íslands og tryggðu þér áfram góða, fasta ávöxtun með nýjum spariskírteinum. Starfsfólk okkar aðstoðar þig við tilboðsgerð og veitir þér nánari upplýsingar um innlausnina. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð Sími: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.