Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <1> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA hefst sunnudaginn 1. september kl. 13.00. Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. 5 sýningar á stóra sviði og ein valsýning á Litla sviðinu eða Smíðaverkstæðinu. Korthafar frá fyrra leikári hafa forgang aö sætum sínum til og með 9. september. SÝNINGAR Á ÁSKRIFTARKORTUM ‘96 - ’97 Stóra sviðið: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Stein/Bock/Harnick. Valsýningar á Smíðaverkstæðinu og Litla sviðinu: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford. í HVÍTU MYRKRI eftir Kal Ágúst Úlfsson. HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors. KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goidman. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13—20 meðan á kortasölu stendur. Sími 551-1200. Á Stóra sviði Borgarleikhússins^ lou. 31. ágúst kl. 23.30 MIÐNATURSÝNING /örfá sæti laus fös. 6. sept. kl. 23.30 MIÐN.SÝN./UPPSELT lau. 7. sept. kl. 20 Sýningin er ekki Ósóttar pantonir TPTKPPTA(~Í vií hæfi barna seldar dcglega. «MÉW.É:ÉÉÍ yngri en 12 óra. http://vortex.is/StoneFree Miðasglan er opin kl. 12-20 alla dago. Miðapantanir í síma 568 8000 J 2p BORGARIEIKHÚSÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVfKUR Sala aðgangskorta fyrir leikárið ‘96-‘97 er hafin. Sex sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12.00-20.00. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum virka daga frá kl 10.00. Sími 568 8000 Fax 568 0383 UegasI Laugaveg 45, Rvík, flími 552 1255. f Grímsbær Nýjar vörur stærðir 38 - 60 Sýning lau 7.sept. x-íð MlHasala í Lottkastala, 10-19 g552 3000 15% atsl. af miðav. gegn framvísun Námu- eða Genglskorts LanJsbankans Sun. 1. sept. kl. 20 örfá sæti laus Fös 6. sept. kl. 20 Fös 13. sept. kl. 20 Sun. 8. sept. kl. 20 Lau. 14. sept kl. 20 „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar." U& Mbl. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. FÓLKí FRÉTTUM Hálendingur á þurru landi GAMLI hálendingmrinn ströndinni I St. Tropez í Suð- Christopher Lambert og ur-Frakklandi. Hér sjást þau unnusta hans, hin fagur- nýstigin á þurrt land eftir leggjaða Aiba frá Ítalíu, ævintýralega útsýnisferð á dvelja gjarnan langdvölum á báti. @ Gott YOGASTÖÐIN HEILSUBOT Síðumúla 15, S. 588 5711 Vetrardagsskráin byrjar mán. 2. sept. -sértími fyrir bamshafandi f€ 0tk«Sv ð'- - byrjendatímar - morgun, hádegis, síðdegis og kvöldtímar l&Yogastööin Heilsubót *** Síðumúla 15. Sfmi 588 571 1. Long er frú Brady ►BANDARÍSKA gamanleikkon- an Shelley Long sem lengi starf- aði með Ted Danson á banda- ríska Boston-barnum Staupa- steini sést hér glaðleg við frum- sýningu nýjustu myndar sinnar „The Brady Bunch Movie“ sem er önnur myndin, sem byggð er á sjónvarpsþáttum frá áttunda áratugnum, um fjölskyldu sem dagaði uppi í hallærislegum fat- astíl og framkomu. Shelley leikur frú Brady í myndinni. LS5Í1 Bacon kaupir mjúk- an hund BANDARÍSKI leikarinn fótafimi Kevin Bacon brá sér bæjarleið með dóttur sinni Sosie nýlega og keypti handa henni mjúkan leikfangahund meðal annars. Kevin lék nýlega illa gerðan I I I IV I IV I I fanKavörð í myndinni „Sleepers" L U I N IN I sem var frumsýnd á kvikmyndahá- --------- tíðinni í Feneyjum í vikunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.