Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 63
morgunblaðið SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 63 DAGBOK VEÐUR rá& Æsl * * * *Rignin9 tl Skúrir ÍST'?!""1 _ í*.n%* SSTÆ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað eS 4= I Snjókoma \J Él *V ■ J Heimild: Veðurstofa islands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig sýnir vind- vindstyrk, heil fiðiur 4 4 er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestanátt og smá skúrir á Norðaustur- og Austuriandi en suðvestan kaldi og skúrir við suðvesturströndina. Annars staðar hægviðri og skýjað. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Alla næstu viku verða suðvestan- og sunnanáttir á landinu, með rigningu eða skúrum um sunnanvert landið. í öðrum landshlutum verður úrkomuminna eða úrkomulaust. Hiti verður á bilinu 7 til 14 stig, oftast verður hlýjast norð- austanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavik í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á iandinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .1 “3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 300 km suðvestur af islandi er 992 millibara vaxandi lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Önnur lægð er að myndast skammt suðvestur af Hvarfi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 (gær að ísl. tíma “C Veður *C Veður Akureyri 11 skýjað Glasgow 10 skýjað Reykjavlk 10 rígningogsúld Hamborg 15 skýjað Bergen 12 rign. á slð. klst. London 9 skýjað Helsinki 17 léttskýjað Los Angeles 24 iéttskýjað Kaupmannahötn 14 skúr Lúxemborg 10 þokumóða Narssarssuaq 8 rigning Madríd 12 hálfskýjaö Nuuk 1 þoka i grennd Malaga 20 léttskýjað Ósló 15 skúr Mallorca 14 léttskýjaö Stokkhólmur 17 rigning Montreal - vantar Þórshöfn 10 súld New York 22 heiðskirt Algarve 21 skýjað Oríando 25 hálfskýjað Amsterdam 14 hálfskýjaö París 14 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Madeira - vantar Berlln - vantar Róm 18 rigning Chicago 16 heiðskírt Vln 16 skýjað Feneyjar 19 þokumóða Washington 20 heiðskfrt Frankfurt 13 skýjað Winnipeg - vantar 1. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 2.32 -0,1 8.41 4,0 14,50 0,0 21.03 3,9 6.09 13.26 20.41 4.20 ISAFJÖRÐUR 4.39 0,0 10.35 2,2 16,56 0,2 22.57 2,2 6.08 13.32 20.54 4.26 SIGLUFJORÐUR 0.49 1,4 5,51 0,0 13.14 1,3 19.10 0,1 5.50 13.14 20.36 4.58 DJUPIVOGUR 5.40 2,4 11,59 0,2 18.07 2,2 5.39 12.56 20.12 3.49 Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I hlóðirnat', 8 hagnað- ur, 9 þvaður, 10 eyði, II raupa, 13 hvalaaf- urð, 15 klambra, 18 taka í vörslu sína, 21 áhald, 22 ganga saman, 23 bjargbúum, 24 gera gramt í geði. 2 froða, 3 gera súrt, 4 gubbaðir, 5 blóðsugan, 6 hrúgu, 7 lækki, 12 spils, 14 vafi, 15 spen- dýr, 16 hetjudáð, 17 vínglas, 18 þíðviðri, 19 sprungan, 20 vesælt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 herfa, 4 henda, 7 neyða, 8 uggur, 9 rás, 11 alin, 13 barð, 14 ágæti, 15 hörð, 17 klak, 20 eir, 22 áburð, 23 eisan, 24 patti, 25 asinn. Lóðrétt: 1 henta, 2 reyfi, 3 afar, 4 haus, 5 nugga, 6 afræð, 10 áræði, 12 náð, 13 bik, 15 hjálp, 16 raust, 18 losti, 19 kænan, 20 eðli, 21 rexa. í dag er sunnudagur 1. septem- ber, 245. dagur ársins 1996. Orð dajafsins: Sumir miðla öðrum mildilega, og eignast æ meira, aðrir halda í meira en rétt er, og verða þó fátækari. (Orðskv. 11, 24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru Helga RE og Reykjafoss væntanleg til hafnar. Á morgun er Bakkafoss væntanlegur og japaninn Shoshin Maru nr. 68.--------- Hafnarfjarðarhöfn: Gemini er væntanlegur á morgun mánudag. Fréttir Viðey. í dag kl. 14 mess- ar sr. María Ágústsdóttir. Eftir messu verður stað- arskoðun. Veitingar eru seldar í Viðeyjarstofu. Bátsferðir hefjast kl. 13. Sérstök ferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Flóamark- aður alla miðvikudaga á Sólvallagötu 48 milli kl. 16-18. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Vitatorg. Á morgun mánudag kaffi kl. 9, smiðjan kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, boccia- æfing kl. 10, létt leikfimi kl. 11. Handmennt kl. 13, brids frjálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, kaffiveit- ingar kl. 15. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Leiðbeinandi í vinnustofu kemur til starfa eftir sumarleyfi. Norðurbrún 1. Á morg- un mánudag verður ganga kl. 10, bókaútlán kl. 12-15, hannyrðir kl. 13-16.45 kennari Ragn- heiður Thorarensen. Kl. 13 hefst leirmunagerð. Kennari Sigríður Ágústs- dóttir. Þriðjudaginn 3. september hefst teygju- og silkimálun kl. 9. Kenn- ari Erla Sigurðardóttir. Smiði kl. 9-13 kennari Hjálmar Ingimundarson. Boccia kl. 10-11. Furugerði 1, félagsstarf aldraðra. Vetrarstarfið hefst mánudaginn 2. september. Margt skemmtilegt verður í boði t.d. bókband, smíðar, leir- vinna, almenn handa- vinna, silkimálun, út- saumur, pijón, leður- vinna, bútasaumur, gler- málun og föndur. Leik- fimi og boccia. Vikulega spiluð vist og brids. Bóka- safn opið einu sinni í viku. Messur verða á þriggja vikna fresti frá 20. sept- ember. Hárgreiðsla, fóta- aðgerðir, andlits- og handsnyrting er einnig í boði. Uppl. í síma 553-6040. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verð- ur púttað á Rútstúni með Karli og Emst kl. 10-11. Hana-Nú, Kópavogi. Hugmyndabankafundur í Gjábakka kl. 18 á morgun mánudag. Sléttuvegur 11-13, fé- lagsstarf aldraðra. Spil- uð félagsvist kl. 13.30 á morgun mánudag. Dalbraut 18-20, félags- starf aldraðra. Haust- starfið hefst mánudaginn 2. september nk. Kl. 9 böðun, kl. 11-12 matur, kl. 13 fijáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun mánudag hefst bútasaumur kl. 9. Á þriðjudag hefst útskurður kl. 9, leikfimi kl. 9.30 og dans kl. 14. Kl. 13.30 verður farið í Hveragerði. Á miðvikudag byijar körfugerð kl. 9, vefnaður kl. 13, spilað frá kl. 13-16.30. Hárgreiðslu- stofan er opin þriðjudaga og miðvikudaga kl. 8-13, fimmtudaga og föstu- daga kl. 8-16. Fótaað- gerðastofa opin þriðju- daga til föstudaga kl. 9-17. Skráning og upp- iýsingar um námskeiðin og ferðina síma 568-5052. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Mánudaginn 2. september bankaþjónusta kl. 13.30-14.30. Nýtt leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur kynnt kl. 14. Fyrirspumum og ábend- ingum svarað. Dans hjá Sipalda hefst kl. 15.30. Föstudaginn 6. septem- ber hefst postulínsmálun í umsjón Sólveigar Ólafs- dóttur. Upplýsingar og skráning í sima 557-9020. Hvassaleiti 56-58. Vetr- ardagskráin liggur frammi. Skráning er haf- in í haustnámskeið. Búta- saumur hjá Sigrúnu 6. september og listgler hjá Rebekku 3. september. Danskennsla og fijáls dans hefst 4. september kl. 14 hjá Sigvalda. Skráning og uppl. í síma 588-9335. Bridsdeild FEBK. Vetr- arstarfsemin byijar þriðjudaginn 3. septem- ber nk. í Gjábakka. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði. Þriðjudag- inn 3. september hefst að nýju leikfimi kl. 10.45 og matur ki. 12 í íþróttahús- inu v/Strandgötu. SSH, stuðnings og sjálfshjálparhópur háls- hnykksjúklinga verður með fund á mánudag kl. 20 í ÍSÍ-hótelinu, Laugar- dal. Kristniboðsfélag karla heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58-60. Árleg kaffisala félagsins verður sunnudaginn 15. septem- ber nk. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.3£gp«i Komið við í Flatey. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á ntorg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Laugarneskirkja. Helgi- stund á morgun mánudag kl. 14 á Óldrunarlækn- ingadeild Landspítalans, Hátúni 10B. Ólafur Jó- hannsson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 111 1. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉR: Ritstjórn 569 1329, fríttir 569 1181, iþrótlir 569 1156, sérblöð 569 1222, nuglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. MYNDBÆRer fjölmiðlunarfyrirtæki sem annast kvikmynda-, myndbanda- og auglýsingagerð, annast sjónvarpsrás á hótelum, er með útvarpsrekstur, SÍGILT FM 94,3, útgáfustarfsemi og almenningstengsl. Myndbandadreifing á fræðslumyndum. MYNDBÆR HF. Suöurlandsbraut 20, sími 5535150,fax 568840C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.