Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ( ~----------------------- Samvinnu- * tryggingar 50 ára Veita hálfa milljón til fíkniefnavarna I FIMMTÍU ár eru liðin í dag frá stofn- I un Samvinnutrygginga g.t. Aðal- hvatamaður að stofnun félagsins og ) fyrsti formaður stjórnar þess var Vilhjálmur Þór fv. ráðherra og þáver- andi forstjóri SÍS. Tryggingafélagið hóf starfsemi sína með sölu brunatrygginga og skömmu síðar sjótrygginga en hófu rekstur bifreiðatrygginga árið 1947 og veittu upp frá því alhliða vátrygg- ingaþjónustu. Árið 1989 stofnaði fé- lagið ásamt Brunabótafélagi íslands nýtt félag, Vátryggingafélag íslands 1 hf., og var Samvinnutryggingum síð- j an breytt í eignarhaldsfélag árið 1994. Eitt af megin markmiðum Sam- vinnutrygginga frá upphafi var að vinna að fyrirbyggjandi tjónavörn- um. í tilefni afmælisins og til þess að undirstrika eitt af upphaflegum markmiðum félagsins hefur stjórn Eignarhaldsfélagsins Samvinnu- tryggingar ákveðið að veita 500 þús- und króna styrk til fíkniefnafor- 5 varna. Úthlutun styrksins fer fram i um miðjan september. -----♦ » ♦---- Tónleikar á22 HUÓMSVEITIRNAR Reptililcus, Vindva Mei, Stillusteypa og Fantasía koma fram í kvöld, sunnudagskvöld- ið 1. september, á veitingahúsinu 22 á vegum Óháðu listahátíðarinnar. Reptilicus er nýkomin frá tónleik- um í Berlín og verða þetta þeirra síðustu tónleikar í bráð. Tónleikarnir standa frá kl. 10-1. -----♦ ♦-♦---- Daewoo í kjörbúðum KÓRESKI bílaframleiðandinn Da- ewoo hefur hafið sölu á bílum sínum í kjörbúðum Sainsbury keðjunnar í Englandi. Daewoo hefur farið ótroðnar slóðir í markaðssetningu í landinu og vill selja bíla sína milli- liðalaust til kaupenda. -----♦ ♦ ♦---- LEIÐRÉTT Nafnabrengl Þau mistök urðu við vinnslu fréttar * um nýjan yfirmann Varnarliðsins í blaðinu í gær. að nafnabrengl varð í myndatexta. Þar átti að standa John E. Boyington, sem er hinn nýi yfirmaður. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Gunnar Seelow Morgunblaðið fékk ekki réttar upplýsingar um nafn og heimilisfang eins fermingarbarnanna sem fermd verða í Dómkirkjunni í dag kl. 11 og því var rangt farið með nafn hér í blaðinu í gær. Fermingardrengurinn heitir Gunnar Seelow og er til heimil- is að Skaftahlíð 5. SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 59 Power Macintosh 5200 LEGGÐU ÞETTA A ■ ■ MKáMW + Orgjörvi: PowerPC 603 RISC + Tiftíðni: 75 megarið X Vinnsluminni: 8 Mb + Skjáminni: 1 Mb DRAM X Harðdiskur: 800 Mb X Geisladrif: Apple CD600Í (fjórhraða) + Hátalarar: Innbyggðir tvíóma hátalarar + Skján Apple 15" MultiScan + Diskadrif: Les gögn af PC-disklingum + Fylgir með: Sjónvarpsspjald sem gerir kleift að horfa á sjónvarpið í tölvunni auk þess sem hægt er að tengja við hana myndbandstæki eða upptökuvél, taka upp efni, vinna með það og setja eigin myndir í mismunandi skjöl. Composite og S-VHS ínngangar. Fjarstýring Mótald með faxi og símsvara + Hnappaborð: Apple Design Keyboard + Stýrikerfi: System 7.5.3 sem að sjálfsögðu er allt á íslensku X Hugbúnaður: Hið fjölhæfa ClarisWorks 3.0 sem einnig er á íslensku. í forritinu er ritvinnsla, töflureiknir, tvö teikniforrit, gagnagrunnur og samskiptaforrit Utkoman er frábær margmiðlunartölva á ótrúlegu verði Ttlbodsverð aðeins: mm StaðgreHt Kostaði áður með þessum búnaði: 210.000 kr. stgr. Apple-umboðið Skipholti 21 • Sími 511 5111 Heimasíðan: http://www. apple. is til að skipta um sjónuarpsrásir og t« Inn' -■---------- Einn skammtur getur verið einn meðalstór ávöxtur, 50 g af grænmeti, 2-3 kartöflur eða glas af hreinum ávaxtasafa. ffiwðum gxcentndi tw/ áueati heilóunnax uegna Manneldisráð hvetur fólk á öllum aldri til að borða að minnsta kosti fimm skammta af grænmeti, ávöxtum eða kartöflum á dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.