Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ H 16 Sl'NNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 . 3. Ffðbærai sKoðunarfefðir! Við fetum í fótspor Hemingways, skoðum Svínaflóann og sækjum Havana heim, hina gömlu gleðiborg. Þar skellum við okkur svo á Tropicana kabarettinn sem þekktur er um víða veröld. ____.... „ 18. nóvember Rétt undan Flórídaströndum liggur eyjan dulmagnaða, þekkt fyrir vindla og sykur, byltingu og foman glæsileika. Ef hægt er að hitta á óskastundina þá er hún núna. Eyjan, oft kölluð perla Karíbahafsins, vekur sífellt meiri áhuga ferðamanna sem brátt taka að streyma inn í landið. Kúba er nefhilega ennþá að miklu leyti ósnortin af „vestrænum áhrifum“, spennandi kostur fyrir þá sem vilja fá suðrænu menninguna, mannlífið og sömbuna beint í æð. || ý j g Eyjan er vinsælasti áfangastaður evrópskra og ★ ★ ★ ★ kanadískraferðamannaendaeröllumsérstaklega Hf)St9Kt vel tekið. Vingjarnlegt viðmot, tonhst og salsa fa jafhvel þá allra alvarlegustu til að brosa út að eyrum. Hótelin okkar eru við hina gullfallegu strönd; Varadero. Herbergin eru að sjálfsögðu öll með loftkælingu, baðherbergi, síma og sjónvarpi. Hægt er að spila golf, tennis, sigla á sjónum, kafa eða hvað það sem ffeistar hugmyndaríkra ferðalanga. Strandlengjan er þekkt fyrir margbrotið mannlíf, fjölda skemmtistaða og veitingahúsa. Soi raimeras 39.930 kr* Greiða þarf staðfestingargjald við pöntun. Sjððu Kúbu ðOur en hún breutlst! Suk daoar ð breibbutuverði! H 0 { 6 I ★ ★★★★ Greiða þarf staðfestingargjald við pöntun. EmstaHt HunninQarverð: W- & Við tökum hina stórglæsilegu Boing 747 breiðþotu Atlanta í þjónustu okkar og fljúgum beint á áfangastaði okkar í Karíbahafinu. Sýndar verða tvær kvikmyndir á leiðinni og bomar fram góðar veitingar. Frábær þjónusta í alla staði gerir flugið að hluta ævintýrisins. VtSA QKYWSF EUnOCARD Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Sfmbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 5691070 Hótel Sðgu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Slmbréf 565 5355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.