Morgunblaðið - 01.09.1996, Qupperneq 16
MORGUNBLAÐIÐ
H
16 Sl'NNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996
.
3.
Ffðbærai sKoðunarfefðir!
Við fetum í fótspor
Hemingways, skoðum
Svínaflóann og sækjum
Havana heim, hina
gömlu gleðiborg. Þar
skellum við
okkur svo á
Tropicana
kabarettinn
sem þekktur
er um víða
veröld.
____.... „
18. nóvember Rétt undan Flórídaströndum liggur eyjan dulmagnaða,
þekkt fyrir vindla og sykur, byltingu og foman glæsileika. Ef hægt
er að hitta á óskastundina þá er hún núna. Eyjan, oft kölluð perla
Karíbahafsins, vekur sífellt meiri áhuga ferðamanna sem brátt taka
að streyma inn í landið. Kúba er nefhilega ennþá að miklu leyti
ósnortin af „vestrænum áhrifum“, spennandi kostur fyrir þá sem
vilja fá suðrænu menninguna, mannlífið og sömbuna beint í æð. || ý j g
Eyjan er vinsælasti áfangastaður evrópskra og ★ ★ ★ ★
kanadískraferðamannaendaeröllumsérstaklega Hf)St9Kt
vel tekið. Vingjarnlegt
viðmot, tonhst og salsa fa
jafhvel þá allra alvarlegustu
til að brosa út að eyrum.
Hótelin okkar eru við hina
gullfallegu strönd; Varadero.
Herbergin eru að sjálfsögðu öll
með loftkælingu, baðherbergi,
síma og sjónvarpi.
Hægt er að spila golf, tennis,
sigla á sjónum, kafa eða hvað
það sem ffeistar hugmyndaríkra
ferðalanga.
Strandlengjan er
þekkt fyrir margbrotið mannlíf, fjölda
skemmtistaða og veitingahúsa.
Soi raimeras
39.930 kr*
Greiða þarf staðfestingargjald við pöntun.
Sjððu Kúbu ðOur en hún breutlst!
Suk daoar ð breibbutuverði!
H 0 { 6 I
★ ★★★★
Greiða þarf staðfestingargjald við pöntun.
EmstaHt HunninQarverð:
W-
&
Við tökum hina stórglæsilegu Boing
747 breiðþotu Atlanta í þjónustu okkar og fljúgum
beint á áfangastaði okkar í Karíbahafinu. Sýndar verða tvær
kvikmyndir á leiðinni og bomar fram góðar veitingar. Frábær þjónusta í alla
staði gerir flugið að hluta ævintýrisins.
VtSA
QKYWSF
EUnOCARD
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Sfmbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 5691070 Hótel Sðgu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Slmbréf 565 5355