Morgunblaðið - 03.09.1996, Side 57

Morgunblaðið - 03.09.1996, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 57 i í í é í i i i i i i l i DIGITAL STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL □□iDOLBYl DIGITAL ENGU LÍKT ^SfSfUND fALL^ Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte. Melanie Griffith. Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin. Andrew McCarthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tamahori (Once Were Warriors). .JM Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir graenir tómatar). m r kO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. b.i. i6ára Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 RÓMANTÍSKA GAMANMYNDIN SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI KELSEY GRflMMI KRJOO KRJ°° Gengið og Náman munið afsláttarmiðana í BÓLAKAFI STRIPTE/aSE DEMI MOORE mmm nrðiHTiiMa KEANU REEVES MORGAN FREEMAN DENZEL WASHINGTON MEG RYAN Landsbanki íslands COURAGE --UNDER— FIRE sími 551 900 M. Landsbanki SÁ Islands Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i'rl-J! júlí i c jHLdDnai L-cruitML ( ( ( ( ( i ( ( Glímulok ► EINN hæfileikamesti tón- listarmaður síðustu áratuga vest- ur í Bandaríkjunum er tónlistar- maðurinn sem allir þekkja sem Prince. Hann hefur sent frá sér grúa. laga sem náð hafa hylli og fjölda breiðskífna sem selst hafa í milljónatali, en kemur þrátt fyr- ir það aðdáendum sinum sífellt á óvart. Oft er því svo farið að þeir vita ekki hvort þeir eigi að hlægja eða gráta, sérstaklega ekki sístu misseri þegar Prince hefur glímt við útgáfu sína. Prince, sem hefur reyndar ósk- að sérstaklega eftir því að vera ekki kallaður því nafni lengur, en frekar eftir ókennilegu heima- smiðuðu tákni, hefur glímt við Warner útgáfuna og í þeim fang- brögðum hefur tónlistin iðulega setið á hakanum. A endanum hafði hann frelsi og fyrir stuttu kom út lokaskammturinn á veg- um Warner, breiðskifan Chaos and Disorder. Á umslagi Chaos and Disorder segir að platan sé samansafn laga sem ekki hafi átt að gefa út og teljist það síðasta sem Wamer fái að gefa út af nýrri tónlist frá Prince. Þar í felst að væntanlegt er safn bestu laga sem verður síðasta útgáfa Warner á Prince- tónlist. Chaos and Disorder hefur feng- ið misjafna dóma og þykir sumum sundurlaus. Þannig eru á plötunni gripandi poppperlur eins og Dinn- er With Derlores, sem notið hefur hylli, og Into the Light, en á milli hörmulegur hryllingur eins og Right the Wrong. Góðu lögin eru þó í meirhluta eins og jafnan á Prince-plötum og gítarvinir fá rnikið fyrir sinn snúð því víða fer hann á kostum. Aknennt eru menn á einu máli um að platan sé loka- punktur efíðleikatíma og fram- undan sé bjartari tíð fyrir Prince- vini. Morgunblaðið/Halldór ÞORGEIR Jóhannsson skipsstjóri kafaði niður á sjávarbotn eft- ir ferskum skelfíski. HELGI Hermannsson fasteignasali fór í kokkabúninginn og grillaði af miklum móð. Árshátíð Hússins á sjó ► PASTEIGNASALAN Húsið hélt árshátíð sína um síðustu helgi úti á sjó. Skemmtiferða- skipið Elding var leigð undir hátíðina og því síðan siglt út að Kjalarnesi þar sem akkerum var kastað í klettavík. Árshá- tíðargestir gæddu sér því næst á grilluðu lambi og sjávar- fangi. r<;- M WWmí ynsi Tónlistarmaðurinn Prince.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.