Morgunblaðið - 14.09.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.09.1996, Blaðsíða 9
 vmgKsgí. lil—>ii iijiippi i MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Búnaði stolið úr frystihúsi BROTIST var inn í frystihús Voga hf. í Njarðvík í fyrrinótt og þaðan stolið nokkrum tækjum og tólum, sem Sigurður Garðarsson fram- kvæmdastjóri óttast að þjófagengi ætli sér að koma í verð. Hann sagðist því vilja vara menn við óprúttnum sölumönnum, sem kynnu á næstunni að bjóða til sölu búnað fyrir fiskvinnsluna, en sér vitandi hefðu innbrot í frystihús ekki verið tíð til þessa. Aldrei væri þó að vita hvar þjófagengi bæru niður næst. Innbrotið hefur verið kært tii rannsóknarlögreglunnar í Kefla- vík, en meðal þess sem tekið var, má nefna borðvog frá Pól, Baader brýningavél fyrir flökunarvéla- hnífa, þráðlaus sími, örbylgjuofn, hnífar og önnur smærri tól og tæki. Eftirspurn eftir slíkum tækjabúnaði „Það var gengið mjög hreint til verks, en sumir hlutir, sem maður ímyndar sér að séu svipaðir að verðmæti og það sem tekið var, látnir vera. Eftir því sem ég kemst næst er töluverð eftirspurn á mark- aði eftir tækjabúnaði fyrir sjávar- útveginn. Eg vil því hvetja menn tij þess að vera á varðbergi gagn- vart því ef menn ætla að fara að koma þýfi eins og þessu í verð.“ Sigurður sagði þetta vera í fyrsta skipti sem brotist væri inn í frystihúsið, en nokkrum sinnum hefði verið farið inn á skrifstofuna, sem væri í sérhúsnæði við hliðina á frystihúsinu, en aldrei þó eftir að sett var upp þjófavamarkerfi á skrifstofuna fyrir tæpu ári. „Það er viðbúið að við þurfum að setja slíkt kerfi upp í frystihúsinu líka.“ JSarflnutiIntiiíi -kjarni málsins! Trölladeigsnámskeið Námskeið í mótun trölladeigs ✓ er að hefjast á ný. Urval hugmynda. Upplýsingar hjá Aldísi, sími 565 0829. prOsiur SEIMÐIBll '1 533-1000 í TKSS Ný sending frá DANÍEL D. v neOst viO Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18. laugardaga kl. 10-14. Vaknadu brosandi! Amerísku dýnurnar frá KINGSDOWN alla daga tryggja þér hvíld og vellíðan í svefni. Þær eru framleiddar á grunni gammalla hefða með því að setja gorm á gorm, það þýðir að maður sefur raunverulega á 2 dýnum og fær þannig hámarks stuðning. Mjög gott úrvai af tré og járnrúmum I iyr * yf d \b m j2fe*pt/oeft73ri^ Jóhann ísak Jónsson, skiptinemi í Ástralíu 1995- 1996 ..'"*«***, • Umsóknarfrestur til Ástralíu og Argentínu er að renna út. * Erum byrjuð að taka á móti umsóknum með brottför næsta Hér er ég ásamt vinum mínum frá Svíþjóð og Ástralíu uppi á Ayers Rcxk klettinum. sumar. Nánari upplýsingar á skrifsiofu AFS á íshindi, Laugavcgi 26, sími: 552 - 5450. LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 9 • Ullarjakkar dghl • Hettukápur Mörkin 6, stmi^S^ 5é Við hliðina á Teppáfca • Stuttkápur St. 38-54 Bílastæði v/Jlúðarveg’ - Opið Sendtí « Ml j yi m m U Kanarí upp í vetur frá 39.932 Vikulegar terðir i vetur Viðbótarglsting á ensku ströndinni Kanaríferðir Heimsferða hafa fengið ótrúlegar undirtektir og nú eru margar ferðir okkar uppseldar eða að seljast upp. Bókaðu strax og tryggðu þér þá ferð sem hentar þér best í vetur. Glæsilegt úrval gististaða í boði, beint flug með glæsilegum Boeing 757-200 og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða í fríinu. Paraiso - glæsilegur garður. 39.932 Verð frá kr. Vikuferð til Kanarí 19. nóv., hjón með 2 böm, Australiu. 54.132 Hvenær 20. okt. - 19. nóv. - 26. nóv. - 17. des. - 24. des. - 31. des - 07.jan. - 14.jan. - 04. feb. - 11. feb. - 25. feb. - 4. mars. - er laust? síðustu sætin vikuferð laus sæti uppselt síðustu sætin laus sæti síðustu sætin laus sæti 11 sæti laust 29 sæti laus 21 sæti laus 23 sæti laus Verð frá kr. Ferð í 2 vikur, 4. mars, m.v. hjón með 2 böm, Australia. 58.760 Verð frá kr. M.v. 2 í íbúð, Sonnenland, 26. nóv, 3 vikur. Innifalið í verði, flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjóm. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.