Morgunblaðið - 14.09.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.09.1996, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ A.I.MK HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM FRUMSYNING: STORMUR „Brelfurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu llkara en maður sé staddur í myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.l. Mbl. „Brellur gerast ekki betri." Ó.J. Bylgjan Brellurnar í ID4 eru ekki slæmar en þær jafnast ekkert á við Twister" People Magazine Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. í aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, IVIad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. 6 J E RTTS'' Formsnilld í leikstjórn, stórleikur og hnitmiðuð umgerð. Jerúsalem er epísk ástarsaga sem gerist rétt fyrir aldamótin og fjallar um hóp Svía sem leggja land undir fót og flytjast búferlum til Jerúsalem. Með aðalhlutverkin fara Maria Bonnevie, Ulf Friberg, Max von Sydow (Pelle sigurvegari) og Óskarsverðlaunahafinn Olympia Dukakis (Moonstruck). Leikstjóri: Óskarsverðlaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 6.15 og 9.15. Falleg og fyndin mynd, j hefur margt bitastætt fram { að færa, lérst leikin og gr ★★★! WINONA RYDER ANNE BANCROFT ELLEN BURSTYN SAMANTHA MAT ujurnar HOW T O MAKE A N American Quilt Sýnd kl. 9 og 11.15. AUGA FVRIR AUGA SALLY FIELD KIEFER SUTHERLAND EDHA Mynd. Joel og S-tlxmn Ooea **** (>«* »t»« * 6.H.T, RM i FAR SVARTI SAUÐURINN STORMURINN skollinn a 1 myndinni „Svaðilför". Tvífari Cruise í Svaðilför ★ BANDARÍSKI leikarinn Scott Wolf er tvífari Tom Cruise. Allavega þykir hann svo líkur Ieikaranum og stórstjörn- unni að menn fara oft manna- villt á þeim. Scott segir þetta ekki angra sig því sjálfur er hann aðdáandi Cruise. Byrjað er að sýna nýjustu mynd hans, Svaðilförina, hér á landi en þar þykirtiann sýna afbragðsleik og hefur fengið mörg kvikmyndatilboð í kjölfar- ið. Næsta mynd hans er fram- hald myndarinnar „Terms of Endearment", „Evening Star“ þar sem hann leikur á móti Shirley MacLaine og Jack Nicholson. Þekktastur er Scott, fyrir hlutverk sitt í sjónvarps- þáttunum „Evening Shade“. í Svaðilförinni Ieikur hann ungan háseta, Chuck Gieg, sem fer í siglingu með skólaskipinu Albatross sem lendir í hvirfilbyl með skelfilegum afleiðingum. Myndin er byggð á sannsöguleg- um atburðum sem gerðust árið 1961. Meðleikarar hans í mynd- inni eru meðal annars Jeff Bridges og John Savage. Leikarinn á góðar minningar frá tökum myndarinnar því hún SCOTT Wolf. var tekin á sólríkum og fallegum stöðum eins og Bermúda, S-Afr- íku og Möltu. Barcelona Ódýrir borgarpakkar Amsterdam Glasgow London ^],)^ Jl,70iV Innifalið. Flug, gisting i tvíbýli í 3 nætur, morgunverður og f I ugvallarsKattar. ■r iiri'fiÍLCuf'i ujdpfff.-ii " / r / /r)~) r. HAWAIIÍSKI sumo-glímukappinn Konishiki reynir þriggja stiga skot áður en sýningarleikurinn hefst. Með honum á myndinni eru Michael Jordan og Charles Barkley frá Houston Rockets. Jordan og félagar í Japan ★ BANDARISKIR körfuknatt- leiksmenn léku sýningarleik í Yokohama í Japan í vikunni. Á meðal leikmanna var Michael Jordan frá Chicago Bulls sem hér sést sýna ungum japönskum körf uknattleiksáhugamanni hvernig handlcika á boltann. Drengurinn er í bol sömu stærð- ar og Jordan notar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.