Morgunblaðið - 14.09.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.09.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARÐAGUR 14. SEPTEMBER 1996 51 DAGBÓK VEÐUR 14. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.02 0,0 7.07 0,0 13.16 0,0 19.19 0,0 0,0 6.48 13.23 19.56 14.32 ISAFJÓRÐUR 3.02 0,0 8.58 0,0 15.15 0,0 21.07 0,0 0,0 6.50 13.28 20.06 14.27 SIGLUFJÖRÐUR 5.23 0,0 11.38 0,0 17.30 0,0 23.47 0,0 0,0 6.32 13.10 19.51 14.19 DJÚPIVOGUR 0,0 4.18 0,0 10.29 0,0 16.33 0,0 22.40 0,0 6.23 12.51 19.28 14.00 Sjávaitiæö miðast viö meðalstórstraumstjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar fslands Heimild: Veðurstofa Islands * * * * Rigning 4 4 4. 1 Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað rj Skúrir ' V ' Slydduél Snjókoma \J Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrín sss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðaustanátt, gola eða kaldi fram að hádegi en síðan hægt vaxandi vindur suðvestan til. Á Norðurlandi verður þurrt og víða sæmilega bjart veður. Um landið sunnan- og vestanvert verður skýjað og víða súld fram að hádegi, en síðdegis fer að rigna suðvestan til. Hlýtt verður í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður sunnan og suðaustan gola eða kaldi. Þokusúld um sunnan- og vestanvert landið, en annars þurrt. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag verður suðaustan stinningskaldi. Súld eða rigning um sunnan- og austanvert landið, en annars þurrt. Á fimmtudag verður austan og suðaustan kaldi. Rigning um sunnan- og austanvert landið en úrkomulaust í öðrum landshlutum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Við írland er 1023 millibara hæð og frá henni hæðarhryggur til norðvesturs, en suður af Hvarfi er 993 millibara djúp nærri kyrrstæð lægð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Akureyri 17 skýjað Glasgow 15 léttskýjað Reykjavík 12 súld Hamborg 14 hálfskýjað Bergen 14 léttskýjað London 15 hálfskýjað Helsinki 10 skúr á síð.klst. Los Angeles 18 skýjað Kaupmannahöfn 13 skýjað Lúxemborg 13 skýjað Narssarssuaq 8 súld Madríd 22 léttskýjað Nuuk 3 þoka Malaga 27 skýjað Ósló 8 rigning Mallorca 23 skýjað Stokkhólmur 14 skýjað Montreal 17 heiðskírt Þórshöfn 12 rigning New York 18 þolumóða Algarve 20 skýjað Orlando 23 þolumóða Amsterdam ■15 skýjað París 15 skýjað Barcelona 23 léttskýjað Madeira Berlín Róm 22 skýjað Chicago 9 hálfskýjað Vin 13 skýjað Feneyjar 18 skýjað Washington 18 rigning Frankfurt 12 skúr Winnipeg 4 léttskýjað Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 væna um, 4 él, 7 svipað, 8 trylltur, 9 skoila, 11 áflog-, 13 kon- ur, 14 ofsakæti, 15 urg- ur, 17 yfirlæti, 20 hryggur, 22 smástrák- ur, 23 sætta sig við, 24 skrika til, 25 stækja. - 1 ófullkomið, 2 frum- eindar, 3 temur, 4 lirör- legt hús, 5 á jakka, 6 dræsur, 10 unna, 12 hug- fólginn, 13 lipur, 15 málmur, 16 dauðyflið, 18 eldstæðum, 19 fugl, 20 uppmjó fata, 21 hestur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: -1 keldusvín, 8 folar, 9 larfa, 10 gól, 11 tíðka, 13 akkur, 15 hress, 18 strák, 21 vit, 22 reisa, 22 andar, 24 flatmagar. Lóðrétt: - 2 eplið, 3 durga, 4 sylla, 5 ísrek, 6 eflt, 7 barr, 12 kös, 14 kút, 15 horf, 16 erill, 17 svart, 18 staka, 19 rudda, 20 kúra. I dag er laugardagur 14. septem- ber, 258. dagur ársins 1996. Krossmessa á hausti. Orð dags- ins: Og þótt þér gjörið þeim gott, sem yður gjöra gott, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar gjöra og hið sama. (Lúk. 6, 33.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun komu Ás- björn og Ottó N. Þor- láksson af veiðum. íra- foss kom og fór samdæg- urs. Freri er væntanleg- ur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: I gær kom Lagarfoss. íra- foss kom og fór samdæg- urs. Þá fór Hofsjökull á strönd. í dag er græn- lenski loðnubáturinn Ammasat væntanlegur. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður verður haldinn í Katt- holti, Stangarhyl 2, í dag og á morgun kl. 14. Allur ágóði rennur til óskilak- atta en um þessar mundir fylla þeir fimmta tuginn. Viðey. í dag fellur gönguferð niður en þess í stað verður staðarskoð- un kl. 15 og kl. 16. Veit- ingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Bátsferðir í Sundahöfn frá kl. 13. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeijafirði. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Framsagnamámskeið hefst í Risinu 24. septem- ber nk. Leiðbeinandi verður Bjarni Ingvarsson. Haustlitaferð á Þingvöll verður farin 25. septem- ber nk. kl. 13.30 frá Ris- inu. Fararstjóri verður Pálína Jónsdóttir. Uppl. og skráning á skrifstofu s. 552-8812. Hvassaleiti 56-58. Haustferð verður farin miðvikudaginn 18. sept- ember nk. Ekið að Hreða- vatni, þar tekur Birgir Hauksson, staðarhaldari á móti hópnum, og sýnir svæði Skógræktar ríkis- ins. Kaffi og meðlæti á staðnum. Komið verður við í Reykholti á heimleið. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Uppl. og skráning í s. 588-9335. Gerðuberg. Miðvikudag- inn 25. september kl. 10.30 byijar Helga Þór- arinsdóttir með gamla leiki og dansa. Bókband hefst 27. september í umsjón Þrastar Jónsson- ar. Skráning er hafin í s. 557-9020. Fimmtudag- inn 3. október verður far- in leikhúsferð í Borgar- leikhúsið á leikritið „Ef, væri ég gullfiskur. Upp. og skráning í s. 5579020. Sund og leikfimi í Breið- holtslaug fellur niður en hefst aftur þriðjudaginn 8. október á sama tíma. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla mánudaga kl. 20-21 í húsi ungliða- hreyfingar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þátt- ur í starfi Húmanista- hreyfingarinnar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. Sjálfslgálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. SÁÁ, félagsvist. Félags- vist spiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflug- unni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld i Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag ki. 14. Ge- staprédikari Guðmundur Jónsson. Allir hjartanlega velkomnir. Landakirkja. Fimm ára dagurinn í dag kl. 17. Öll fimm ára börn boðin til kirkju með foreldrum sín- um. Bókagjöf, söngur og spjall. SPURT ER . . . INorðursambandið á Ítalíu áformar að lýsa yfir stofnun „lýðveldisins Padaníu" í norður- héruðum landsins á morgun. Hvað heitir leiðtogi Norðursambands- ins? Dauði goðsins Baldurs, sonar Óðins, er ein af lykilfrásögn- um norrænnar goðafræði. Frigg hafði tekið eiða af öllum lífverum og steinum að auki til að valda Baldri ekki tjóni. Ein jurt þótti henni þó of ung til að sveija eið og kom Loki því til leiðar að Höð- ur hinn blindi notaði hana til að vega Baldur. Hvaða jurt var það? Hver orti? Oft má af máli þekkja manninn, hver helst hann er. Sig mun fyrst sjálfan þekkja, sá með lastmælgi fer. 4Hvað merkir orðatiltækið að vera ekki allur þar sem mað- ur er séður? 5„Sérhver kona verður lík móður sinni. Það er hennar sorgarsaga. Enginn karlmaður verður líkur móður sinni, - það er hans sorgarsaga," skrifaði frægt ljóð- og leikritaskáld, sem var upp á síðari hluta nítjándu aldar. Hvað heitir skáldið? Konan á myndinni er ein fræg- asta leikicona Frakka. Hún hefur meðal annars leikið í „Nos- feratu" eftir Werner Herzog og „Neðanjarðarlestinni" (Subway) eftir Luc Besson. Hún lék einnig aðalhlutverkið í myndinni „Margot drottningu" eftir sögu Alexandre Dumas, sem sýnd var hér á landi nýverið. Hvað heitir leikkonan? 7Hvar er málið afrikaans tal- að? 8Fáir arkitektar hafa sett jafn. mikinn svip á Reykjavík og maðurinn, sem hér er spurt um. Hann teiknaði meðal annars Þjóð- leikhúsið og Hallgrímskirkju. Hvað heitir hann? 9Nýtt leikrit eftir Árna Ibsen var frumsýnt í Borgarleik- húsinu í gærkvöldi. Hvað heitir það? SVOR: -HsijnnS uæé ja“ 'g 'uoss|3nuivg “9fenD '8 ‘n»l!-1JV-',nenS I 'L 'JuBfpv a||3qusj *g 'p]i \\ juosó 'S 'iuuis npuisjB j ||iaq iqqa ujaA ‘jni|S|Bj BJ3A pv V 'uossjnjad jniuijSi|B]] 'E 'uujajijjsiK 'Z 'jssog ojjaqiufj MORGUNBLADID, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, frðttir 669 1181, ijlróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjalríkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS I Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.