Morgunblaðið - 14.09.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
551 6500
Sími
Sími
LAUGAVEG94
MARGFALDUR
MICHAEL KEATON
„Michael Keaton hjálpar einnig
mikið upp á trúveröugleikann,
hann er frábær i öllum
hlutverkunum og
samtöl hans við
sjálfan sig eru með
ólikindum
og
kvikmynd
Michaels
Hann nær
einstaklega góðum tökum
á fjórmenningunum þvi
þeirséu eins i útliti, hafa
ólika skapgerð og eru misv
Keaton rennir sér auðveldl
gegnum
og stórleikurum er einum
og gerir Multiplicity að
skemmtilegri myndum
sumarsins."
★ ★★ H.K. DV
ANDIE MACDOWELL
„Styrkur Margfalds er
tvimælalaust magnaður
leikur Keatons, sem
tekst að gefa öllum
Dougunum fjórum
sjálfstætt
yfirbragð. Sannar
að hann er enn
liðtækur
gamanleikari, gott
ef hann fær ekki
Óskars-
tilnefningu fyrir
vikið."
Sæbjörn MBL
ÍDuS
* wF1 multiplicity.
Margfalt grin og gaman. Væri ekki æðislegt að geta gert kraftaverk eins og að
skapa meiri tima fyrir sjálfan sig og sina... Góða margfalda skemmtun.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.
551 6500
NORNAKLIKAN
Sýnd í kl. 9 . B. i. 16 ára.
ALGJÖRPLÁGA
Sýnd kl. 5. B. i. 12. ára.
TAR UR STEINI
Sýnd kl. 7 í örfáa daga
FORSYIUIIUG: SVAÐILFORIIU
Til að mannast þurfa menn
að leggja sig í hættu.
Kraftmikil og eftirminnileg
stórmynd með úrvalsliði
leikara innanborðs.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges
(The Firher King", Nadine",
Starman", Against All
Odds"), Caroline Goodall
(^liffhanger" Hook",
Disdosure", Schindler's
List"), John Savage (The
Deer Hunter", Goodfather
3", Hair") og Scott Wolf
(Parker Lewis Can't Lose"
og Evening Shade"
þættirnir).
Leikstjóri: Hinn eini sanni
Ridley Scott (Alien",
Thelma & Louise", Black
Rain", Blade Runner").
Sýnd kl. 11.10.
Frægir í Armani veislu
þr FATAHÖNNUÐURINN Giorgio Armani bauð
til veislu í vikunni, í tilefni af opnun nýrrar búðar
hans í New York, og til hennar kom jiekkt fóik
úr skemmtana- og (ískuheiminum. A meðal gesta
voru ofurfyrirsætan Naomi Campell og söngkonan
Sheryl Crow en hún hefur verið í sviðsljósinu að
undanförnu eftir að verslunarkeðjan Wal-Mart
neitaði að selja nýja plötu hennar. Astæðan er að
í texta eins lagsins á plötunni er talað um vopna-
sölu verslunarinnar til minnihlutahópa.
NETFANG: http://www.islandia. is/samboin
Frumsýning: lllur hugur
Skólastjórinn drottnar yfir eiginkonu sinni og hjákonunni sömuleiðis.
Þreyttar á kúgara sinum grípa konurnartil örþrifaráða og afleiðingarnar
eru ógnvænlegar. Hörkuspennandi sakamálamynd með úrvalsleikurum.
Sharon
STOIME
Isabelle
ADJAIMI
Chazz
PALMIIMTERI
and
Kathy
BATES
Sýnd kl. 3 og 5. ISLENSKT TAL
/W%
Tvær konur,
einn karlmaður,
niðurstaðan gæti
orðið ógnvænleg.
B R l I B E RI N N
TILBO
Synd kl. 7.10. síðustu syningar
I HÆPNASTA SVAÐI
Synd
oy
Sýnd
lllll